Rauði dregillinn dreginn fram

Lokaundirbúningur fyrir 75. Golden Globe-verðlaunahátíðina stendur nú yfir í Hollywood, en hátíð fer fram á morgun, sunnudag.

Golden Globe mun setja tóninn fyrir komandi uppskerutímabil í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum og gera má ráð fyrir að #metoo-byltingin verði fyrirferðarmikil á hátíðinni.

Fjöldi leikkvenna og leikara hefur lýst því yfir að þau muni klæðast svörtu á hátíðinni í mót­mæla­skyni vegna þeirrar fram­komu sem kon­ur í brans­an­um hafa mætt af hálfu áhrifa­manna í kvik­myndaiðnaðnum.

Augu allra munu því líklega beinast að þakkarræðum kvöldsins sem og kynni kvöldsins, Seth Myers, og hvernig tekið verður á þeirri ómenningu sem ofbeldið innan geirans er.



Seth Meyers verður kynnir á 75. Golden Globe verðalaunahátíðinni sem …
Seth Meyers verður kynnir á 75. Golden Globe verðalaunahátíðinni sem fer fram á morgun. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson