Skorturinn á fjölbreytileika kjánalegur

Richard Curtis.
Richard Curtis. Ljósmynd/Wikipedia.org

Breski leikstjórinn Richard Curtis segir að honum líði hálfkjánalega með hluti af kvikmyndinni Love Actually sem hann leikstýrði fyrir tuttugu árum. 

Helst er það skortur á fjölbreytileika í leikaravali sem honum finnst kjánalegur núna. Curtist viðurkennir að það sé margt í kvikmyndinni sem eldist ekki jafn vel og annað. 

20 ár eru síðan myndin var tekin upp og af því tilefni kom hópurinn sem stendur að myndinni saman í sérstökum þætti á ABC sjónvarpsstöðinni. Með leikstjóranum í viðtali hjá Diane Sawyer voru Hugh Grat, Emma Thompson, Billy Nighy, Laura Linney og Thomas Brodie-Sangster. 

„Það er eru nokkrir hlutir í myndinni sem eru úreltir. Skortur á fjölbreytileika lætur mér líða hálfkjánalega,“ sagði Curtis og sagði að sem betur fer væri samfélagið að breytast þó að hann gæti ekki breytt myndinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson