Eitt af stærstu uppbyggingarverkefnum á Íslandi á komandi áratug verða líklega Miklubrautargöng, en verðmiði þeirra er vel á sjötta tug milljarða. En hvernig munu þessi göng líta út og hver er tímarammi framkvæmdanna? Meira.
Landsmenn lifðu fjörugu félagslífi og skemmtu sér eins og enginn væri morgundagurinn. Björk Eiðsdóttir fagnaði 50 ára afmæli og það gerði Sigríður Hrund Pétursdóttir líka fyrr á árinu og tilkynnti í veislunni að hún væri á leiðinni í forsetaframboð. Svo var það Edda Björk sem skein skært á þorrablóti Grafarvogs. Halla Tómasdóttir bauð í fjölmörg teiti meðan á hennar kosningabaráttu stóð en eitt eftirminnilegasta teitið var þegar hún fékk Gumma kíró og fleiri til að hjálpa sér að ná í atkvæði.