Ef þú vilt eitthvað nýtt þá er bastið málið

SINNERLIG loftljósið frá IKEA er mjög vinsælt.
SINNERLIG loftljósið frá IKEA er mjög vinsælt.

Bastið var vinsælt á hippaárunum og fram á níunda áratuginn en svo hefur það ekki sést mikið, nema kannski í einstaka sumarbústað í Grímsnesinu. Eða hjá fólkinu sem fór með „ljóta“ dótið sitt í bústaðinn. En nú kveður við annan tón. Bastið þykir nefnilega alls ekki ljótt núna heldur er það mikil heimilisprýði. Ef þú ert að hugsa um jörðina þá er bastið ákaflega umhverfisvænt.

Reyr er létt, endingargott og sveigjanlegt hráefni sem færir náttúruna svolítið inn til okkar. Vörurnar eru iðulega handofnar og því er hver þeirra einstök. Náttúrulegur liturinn fer eftir tegund, jarðvegi og loftslagi. Reyr er þar að auki vistvænt hráefni því hann vex hratt, eða 2 til 4 metra á ári.

SINNERLIG loftljósið frá IKEA er unnið úr bambus-trefjum en það efni er einnig endingargott og sterkt hráefni sem endurnýjast hratt miðað við hefðbundnar viðartegundir og því mun vistvænni kostur.

Hér má sjá ljósin frá IKEA á tveimur stöðum í …
Hér má sjá ljósin frá IKEA á tveimur stöðum í sömu íbúð.
Þessi stóll fæst í Norr11.
Þessi stóll fæst í Norr11.
Hér er SINNERLIG ljósið fyrir ofan borðstofuborðið.
Hér er SINNERLIG ljósið fyrir ofan borðstofuborðið.
Að blanda saman hörsófa og púðum við bast-húsgögn er mjög …
Að blanda saman hörsófa og púðum við bast-húsgögn er mjög fallegt.
GAGNET stóllinn er hluti af 75 ára afmælislínu IKEA.
GAGNET stóllinn er hluti af 75 ára afmælislínu IKEA.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál