2,4 milljarða kaup á Domino's frágengin

Dominos í Mjóddinni.
Dominos í Mjóddinni. mbl.is/​Hari

Sala Dominos's Pizza Group plc. á öllu hlutafé Pizza Pizza ehf., sérleyfishafa Domino's á Íslandi, hefur verið tilkynnt í kauphöllinni í London.

Fjár­fest­inga­hóp­ur und­ir for­ystu Birg­is Þórs Biel­veldt greiddi 2,4 millj­arða króna fyr­ir skyndi­bita­keðjuna eins og áður hefur verið greint frá í Morgunblaðinu og á mbl.is.

Fram kemur í tilkynningunni til kauphallarinnar að kaupin hafi gengið í gegn þann 31.maí 2021. 

Dominos's Pizza Group heldur úti ýmist útibúum eða rekstri Dominos pítsu-staða í Bretlandi, Írlandi og Sviss. Félagið er einnig með rekstur í Þýskalandi og Lúxemborg.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK