Heimsfræg dragdrottning með uppistand í Hörpu

Bianca Del Rio er væntanleg til landsins.
Bianca Del Rio er væntanleg til landsins. Skjáskot/Instagram

Hin heimsfræga dragdrottning Bianca Del Rio stígur á stokk með uppistand í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 12. október. Nefnist sýningin Dead Inside.

Dragdrottningin sló í gegn í raunveruleikaþættinum RuPaul’s Drag Race þar sem hún bar sigur úr býtum í sjöttu seríu. New York Magazine setur Biöncu í hóp öflugustu dragdrottninga heims. Hún er með tvær og hálfa milljón fylgjenda á Instagram.

Bianca Del Rio er með tvær og hálfa milljón fylgjenda …
Bianca Del Rio er með tvær og hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Ljósmynd/Aðsend

Sjötta uppistandssýningin

í tilkynningu frá Senu Live segir að Bianca sé ófeimin við að sjokkera og móðga áhorfendur.

Dead Inside er sjötta uppistandssýningin hennar. Hún verður sýnd  í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu. Síðustu tvær sýningar Biöncu, Unsanitized og Jester Joke, nutu mikilla vinsælda. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir