Atkv.Atkvæði %Prósent
Halla T. Halla Tómasdóttir
73.182 34,1%
Katrín Katrín Jakobsdóttir
53.980 25,2%
Halla Hrund Halla Hrund Logadóttir
33.601 15,7%
Jón Gnarr Jón Gnarr
21.634 10,1%
Baldur Baldur Þórhallsson
18.030 8,4%
Arnar Þór Arnar Þór Jónsson
10.881 5,1%
6 frambj. með < frambjóðendur með minna en 5% fylgi faldirSýna alla
Á kjörskrá: 266.935
Kjörsókn: 215.635 (80,8%)
Auð/ógild atkv.: 1.317
Uppfært: 2.6.2024 9:31

Niðurstöður eftir kjördæmum »

Fjögurra frambjóðenda kapphlaup

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir fylgisaukningu Höllu Hrundar Logadóttur skýrt merki um að baráttan um Bessastaði verði milli fjögurra frambjóðenda. Það eru Halla Hrund, Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson og Jón Gnarr.

VR þarf að skipta um formann

Formannskosning er hafin í VR og stendur fram á næsta miðvikudag. Elva Hrönn Hjartardóttir hefur boðið sig fram gegn sitjandi formanni, en í þættinum rekur hún hvers vegna hún telur nauðsynlegt að skipta um formann.