Held að þetta sé komið gott

Handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari í áttunda sinn á ferlinum með Val á dögunum en hún hefur verið ein fremsta handboltakona landsins undanfarna tvo áratugi. Anna ræddi við Bjarna Helgason um handbolta- og landsliðsferilinn, hversu illa henni hefur gengið að hætta í íþróttinni og framtíðarskrefin.

Lokasprettur forsetakjörs

Nú eru aðeins tveir dagar til forsetakjörs og á lokasprettinum mun eflaust mikið ganga á. Þau Björg Eva Erlendsdóttir og Björgvin Guðmundsson, gamalreyndir fjölmiðlamenn og stjórnmálafíklar, meta stöðu og horfur.

Segir verðlagningu á markaði ágæta

Greinendurnir Snorri Jakobsson og Valdimar Ármann fóru yfir stöðu og horfur á hlutabréfa og skuldabréfamarkaði í Dagmálum. Valdimar segir meðal annars að skuldabréfamarkaðurinn bjóði upp á áhugaverð tækifæri.

Hlaupið fyrir speglunartækjum

Kvensjúkdómalæknirinn Ragnheiður Oddný Árnadóttir hvetur alla til að mæta í götuhlaupið Lífssporið fimmtudaginn 30. maí. Ágóðinn af hlaupinu verður notaður í ný legspeglunartæki á kvennadeild Landspítalans.