Af hverju er hvítasunnan haldin hátíðleg?

Hvítasunnan er ein af þremur stærstu hátíðum kristinnar trúar og er þar í flokki með páskum og sjálfri jólahátíðinni. En hvað gerðist á hvítasunnu? Guðrún Karls Helgudóttir, nýkjörinn biskup Íslands var gestur Dagmála í síðustu viku og svarar þar þeirri spurningu.

Leita að myndskeiðum

Innlent