Elskar að spila á Old Trafford

Bukayo Saka.
Bukayo Saka. AFP/Justin Tallis

Stjörnuleikmaður Arsenal Bukayo Saka segir Old Trafford vera sinn uppáhalds heimavöll í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 

Þetta sagði kantmaðurinn í samtali við SkySports fyrir stórleik helgarinnar á mill Manchester United Arsenal á morgun. 

„Ég hef heimsótt Old Traffod nokkrum sinnum og ég held að það sé örugglega uppáhalds völlurinn minn í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Saka. 

Leikurinn hefst klukkan 15:30 á morgun og verður í beinni textalýsingu á mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert