Kveðjustund Jürgens Klopps (myndskeið)

Jürgen Klopp stýrði karlaliði Liverpool í síðasta sinn er liðið vann Wolves, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í Liverpool í kvöld. 

Eftir leikinn var mikil kveðjustund þar sem leikmenn sem og þjálfarar á förum voru kvaddir. 

Klopp átti þar frábæra stund með stuðningsmönnum en hana má sjá í spilaranum hér að ofan. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert