Með lífið í lúkunum

Með lífið í lúkunum

Í hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum fæ ég til mín einstaklinga úr ýmsum áttum sem hafa þekkingu á fjölbreyttum sviðum heilsu og einnig fólk sem hefur á einn eða annan hátt jákvæð áhrif á samferðafólk sitt.


Markmiðið er að skapa rými fyrir einlægt og opið spjall til þess að kynnast sem fjölbreyttustum leiðum til þess að huga að heilsunni. t.d. varðandi geðheilsu, líkamlega heilsu, mataræði, svefn, raddheilsu, tannheilsu, fjárhagslega heilsu, sköpunargleði, kynheilbrigði og margt fleira.

  • RSS

#44. Hvað mun framtíðar þú þakka þér fyrir að gera í dag? Ragnhildur Þórðardóttir (Ragga nagli)Hlustað

02. maí 2024

Heilsumoli. 10 ráð til að nærast betur.Hlustað

27. apr 2024

#43. Nóbelsverðlaun eða Ólympíugull? Dr. Sigurbjörn Árni ArngrímssonHlustað

25. apr 2024

Heilsumoli. Hugleiðsla fyrir svefninn.Hlustað

21. apr 2024

#42. Styrkleikar, sjálfsmynd og sjálfsrækt. Bjarni FritzsonHlustað

19. apr 2024

Heilsumoli. 10 atriði sem geta bætt heilsuna strax í dag.Hlustað

15. apr 2024

#41. Tannheilsa. Elva Björk SigurðardóttirHlustað

11. apr 2024

#40. Heilsan er hinn sanni auður. Halla Tómasdóttir og Björn SkúlasonHlustað

04. apr 2024