Katrín á lista með Obama, Merkel og drottningunni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands er á lista miðilsins Pink Report yfir tíu aðdáunarverðustu kvenkyns pólitíkusa í heiminum. Með Katrínu á listanum má finna víðfræg nöfn á borð við Michelle Obama, Kamölu Harris, Jill Biden, Elísabetu II Englandsdrottningu og Angelu Merkel.

Miðillinn sérhæfir sig að sögn í umfjöllunum sem tengjast málefnum svartra einstaklinga og menningu þeirra.

Tekið er fram að Katrín hafi verið forsætisráðherra Íslands frá 2017 og sé ein af þekktustu leiðtogum heims. Hafi hún einnig verið á lista yfir aðdáunarverðustu konur ársins 2018 vegna afreka sinna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson