Hættustig í Ólafsfjarðarmúla

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/RAX

Vegagerðin lýsti yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla klukkan 22 í gærkvöldi og er vegurinn lokaður. Ekki er að finna neinar aðrar upplýsingar um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar á þessari stundu. 

Aðeins þetta er að finna: Engar tilkynningar um veður, lokanir, vegavinnu eða þungatakmarkanir eru á forsíðu vefsins á þessari stundu. Athugið kortin yfir færð, veður og ásþunga.

Vinsamlegast athugið hvort einhverjar upplýsingar sé að finna á Twitter-síðu Vegagerðarinnar.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert