Falleg friðarganga

Fjölmennt var að vanda í göngunni.
Fjölmennt var að vanda í göngunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Árleg friðarganga á Þorláksmessu fór fram á þremur stöðum á landinu í dag. Í Reykjavík var safnast saman á Laugavegi neðan Snorrabrautar og gengið af stað klukkan 18. Hamrahlíðarkórinn og kór Menntaskólans við Hamrahlíð gengu fremst og sungu viðeigandi lög.

Í göngulok var stuttur fundur á Austurvelli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flutti ávarp og Eyrún Ósk Jónsdóttir skáld las friðarljóð. Fundarstjóri var Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. 

Á sama tíma var friðarganga á Ísafirði en á Akureyri hófst gangan kl. 20.

Hamrahlíðarkórinn og kór Menntaskólans við Hamrahlíð gengu fremst og sungu …
Hamrahlíðarkórinn og kór Menntaskólans við Hamrahlíð gengu fremst og sungu viðeigandi lög. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eyrún Ósk Jónsdóttir skáld las friðarljóð.
Eyrún Ósk Jónsdóttir skáld las friðarljóð. mbl.is/Kristinn Magnússon
Friðarganga á Þorláksmessu 2019.
Friðarganga á Þorláksmessu 2019. mbl.is/Kristinn Magnússon
Falleg ljós voru tendruð í friðargöngunni á Þorláksmessu.
Falleg ljós voru tendruð í friðargöngunni á Þorláksmessu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Frá árinu 1980 hefur Samstarfshópur friðarhreyfinga efnt til friðargöngu niður …
Frá árinu 1980 hefur Samstarfshópur friðarhreyfinga efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Fundarstjóri var Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78.
Fundarstjóri var Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna 78. mbl.is/Kristinn Magnússon
Friðarganga á Þorláksmessu 2019.
Friðarganga á Þorláksmessu 2019. mbl.is/Kristinn Magnússon
Friðarganga á Þorláksmessu 2019.
Friðarganga á Þorláksmessu 2019. mbl.is/Kristinn Magnússon
Drífa Snædal forseti ASÍ flutti ávarp í lok friðargöngunnar.
Drífa Snædal forseti ASÍ flutti ávarp í lok friðargöngunnar. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert