Volodimír Selenskí segir með öllu óásættanlegt að Evrópa geri málamiðlanir við Rússa til að stöðva innrás þeirra í Úkraínu. Meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira
Fimm ára fangelsgisdómur yfir einum yngsta pólitíska fanga Rússlands hefur verið staðfestur eftir að áfrýjunardómstóll í Rússlandi staðfesti dóm yfir unglingnum. Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því í ávarpi sínu í dag að valdaskiptin 20. janúar muni fara friðsamlega fram. Meira
Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum. Meira
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir að Norður-Kórea heyi nú stríð í Evrópu. Meira
Tveir nemendur menntaskólans Alléskolan í Hallsberg í Svíþjóð voru stungnir með hnífi í dag. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og hefur skólahald verið lagt niður. Meira
Nepalskir björgunarsveitarmenn fundu í morgun lík reynds fjallgöngumanns frá Slóvakíu sem fórst í síðustu viku eftir að hafa klifið fjallið Langtang Lirung. Meira
Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sagði í dag að hann myndi starfa við hlið Donalds Trumps, nýkjörnum Bandaríkjaforseta, til að takast á við þá „hættulegu þróun“ sem hefur orðið vegna þátttöku Norður-Kóreu í stríði Rússa í Úkraínu. Meira
Rússar gerðu enn eina umfangsmikla drónaárásina á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í nótt. Meira
Yfirmaður öryggisráðs Rússlands, Sergei Shoigu, sagði í morgun að Vesturlönd stæðu frammi fyrir vali um að annaðhvort ræða við Rússa um Úkraínu eða að halda áfram með „eyðileggingu“ þjóðarinnar. Meira
Eldgos hófst á nýjan leik í eldfjallinu Lewotobi Laki-Laki í austurhluta Indónesíu í morgun og er þetta er annað gosið í fjallinu í vikunni. Meira
Joerg Kukies, sem er í Sósíaldemókrataflokki Olafs Scholz, kanslara Þýskalands, og náinn samstarfsmaður hans, verður skipaður nýr fjármálaráðherra landsins. Meira
Forsætisráðherra Ástralíu hefur heitið því að banna börnum yngri en 16 ára að nota samfélagsmiðla. Hann segir þá „valda börnunum okkar alvöru skaða”. Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti mun flytja ávarp til bandarísku þjóðarinnar við Hvíta húsið seinnipartinn í dag. Þar mun hann heita því að völdin flytjist á friðsamlegan hátt yfir til Donalds Trump eftir að hann vann Kamölu Harris örugglega í forstakosningunum í gær. Meira
Repúblikaninn Donald Trump er kominn með 294 kjörmenn eftir forsetakosningarnar í gær á meðan andstæðingur hans Kamala Harris er með 223 kjörmenn. Meira
dhandler