Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Erlent | AFP | 7.11 | 23:15

Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum

Úkraína eykur nú þrýsting sinn á bandamenn sína um að auka...

Volodimír Selenskí segir með öllu óásættanlegt að Evrópa geri málamiðlanir við Rússa til að stöðva innrás þeirra í Úkraínu. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 22:15

Trump og Pútín vilja tala saman

Donald Trump tilvonandi forseti Bandaríkjanna og Vladimír...

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira

Erlent | mbl | 7.11 | 20:31

Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi

Arseney Turbin var fimmtán ára þegar hann var handtekinn.

Fimm ára fangelsgisdómur yfir einum yngsta pólitíska fanga Rússlands hefur verið staðfestur eftir að áfrýjunardómstóll í Rússlandi staðfesti dóm yfir unglingnum. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 17:53

Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum

Joe Biden Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóðina frá Hvíta húsinu í dag.

Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því í ávarpi sínu í dag að valdaskiptin 20. janúar muni fara friðsamlega fram. Meira

Erlent | mbl | 7.11 | 16:15

Staðan: Trump 295 – Harris 226

Bandaríkjamann gengu til kosninga þriðjudaginn 5. nóvember.

Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum. Meira

Erlent | mbl | 7.11 | 13:40

Selenskí: N-Kórea heyir stríð í Evrópu

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu.

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, segir að Norður-Kórea heyi nú stríð í Evrópu. Meira

Erlent | mbl | 7.11 | 12:58

Tveir nemendur stungnir með hnífi og skólanum lokað

Tveir nemendur menntaskólans Alléskolan í Hallsberg í...

Tveir nemendur menntaskólans Alléskolan í Hallsberg í Svíþjóð voru stungnir með hnífi í dag. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og hefur skólahald verið lagt niður. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 12:52

Fundu lík reynds fjallgöngumanns

Langtang Lirung í Nepal.

Nepalskir björgunarsveitarmenn fundu í morgun lík reynds fjallgöngumanns frá Slóvakíu sem fórst í síðustu viku eftir að hafa klifið fjallið Langtang Lirung. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 11:29

Vonast til að glíma við Rússa og N-Kóreu með Trump

Mark Rutte, framkvæmdastjóri NATO.

Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), sagði í dag að hann myndi starfa við hlið Donalds Trumps, nýkjörnum Bandaríkjaforseta, til að takast á við þá „hættulegu þróun“ sem hefur orðið vegna þátttöku Norður-Kóreu í stríði Rússa í Úkraínu. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 10:45

Gerðu umfangsmikla drónaárás á Kænugarð

Úkraínskir slökkviliðsmenn að störfum í Kænugarði í morgun...

Rússar gerðu enn eina umfangsmikla drónaárásina á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í nótt. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 9:31

Viðræður komi í veg fyrir „eyðileggingu“ Úkraínu

Sergei Shoigu í september síðastliðnum.

Yfirmaður öryggisráðs Rússlands, Sergei Shoigu, sagði í morgun að Vesturlönd stæðu frammi fyrir vali um að annaðhvort ræða við Rússa um Úkraínu eða að halda áfram með „eyðileggingu“ þjóðarinnar. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 8:49

Annað eldgosið á fjórum dögum

Lewotobi Laki-Laki eldfjallið í Indónesíu.

Eldgos hófst á nýjan leik í eldfjallinu Lewotobi Laki-Laki í austurhluta Indónesíu í morgun og er þetta er annað gosið í fjallinu í vikunni. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 8:36

Kukies sagður nýr fjármálaráðherra

Joerg Kukies.

Joerg Kukies, sem er í Sósíaldemókrataflokki Olafs Scholz, kanslara Þýskalands, og náinn samstarfsmaður hans, verður skipaður nýr fjármálaráðherra landsins. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 7:53

Samfélagsmiðlar verði bannaðir yngri en 16 ára

Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, í gær.

Forsætisráðherra Ástralíu hefur heitið því að banna börnum yngri en 16 ára að nota samfélagsmiðla. Hann segir þá „valda börnunum okkar alvöru skaða”. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 7:33

Biden ávarpar Bandaríkjamenn eftir sigur Trumps

Joe Biden Bandaríkjaforseti.

Joe Biden Bandaríkjaforseti mun flytja ávarp til bandarísku þjóðarinnar við Hvíta húsið seinnipartinn í dag. Þar mun hann heita því að völdin flytjist á friðsamlegan hátt yfir til Donalds Trump eftir að hann vann Kamölu Harris örugglega í forstakosningunum í gær. Meira

Erlent | AFP | 7.11 | 7:03

Trump kominn með 294 kjörmenn

Samsett mynd af Trump og Harris.

Repúblikaninn Donald Trump er kominn með 294 kjörmenn eftir forsetakosningarnar í gær á meðan andstæðingur hans Kamala Harris er með 223 kjörmenn. Meira



dhandler