Sunnudagur, 29. september 2024

Erlent | AFP | 29.9 | 22:58

Fyrsta árás Ísraela á Beirút frá upphafi átakanna

Tveir létust í árásinni.

Tveir létu lífið í árás Ísraelsmanna á Beirút, segir heimildarmaður í líbönskum öryggismálum við AFP-fréttaveituna. Meira

Erlent | mbl | 29.9 | 21:37

Tveir skotnir í Stokkhólmi

Sænska lögreglan er búin að girða af stórt svæði í...

Stór lögregluaðgerð stendur yfir í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, eftir að tveir menn voru skotnir. Lögreglan leitar enn að sökudólgi. Meira

Erlent | mbl | 29.9 | 20:10

Harris kaupir ís á meðan Trump kaupir McDonald's

Framboð Harris hefur eytt nokkrum milljónum í ísbúðir á...

Um það bil 163,6 milljörðum króna hefur verið varið í kosningabaráttu forsetaframbjóðenda vestanhafs það sem af er ári og enn er rúmlega mánuður til kosninga. Í útlögðum kostnaði framboðanna kennir ýmissa grasa. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 19:40

Rýma þorp í Grikklandi vegna skógarelda

Á síðasta sólarhringnum hafa 27 skógareldar brotist út....

Búið er að rýma þorp í suðurhluta Grikklands vegna skógarelda sem brutust út fyrr í dag. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 18:34

Danir styðja vopnaframleiðslu um 27 milljarða

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, ásamt...

Danir ætla að styðja við vopnaframleiðslu Úkraínumanna um 27 milljarða króna, eða um 1,3 milljarða danskra króna. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 16:50

Taívan í viðbragðsstöðu vegna Kína

Loftvarnir Taívan eru á varðbergi.

Varnarmálaráðuneyti Taívan segir fjölda flugskeyta hafa verið hleypt af stað í Kína í gærkvöldi. Meira

Erlent | mbl | 29.9 | 16:33

Ísrael ræðst á Húta í Jemen

Brigadier Yahya Saree, talsmaður Húta, flutti ávarp í gær í...

Ísraelski herinn gerði loftárásir á innviði uppreisnarmanna Húta í Jemen í dag í kjölfar þess að Hútar skutu flugskeyti í átt að Ben Gurion-flugvellinum í Ísrael í gær. Meira

Erlent | mbl | 29.9 | 15:53

Fyrstu útgönguspár: Sögulegur sigur Frelsisflokksins

Þetta yrði í fyrsta skipti sem flokkurinn færi með sigur af hólmi.

Austurríski Frelsisflokkurinn FPÖ virðist ætla að hljóta sögulegan sigur í þingkosningum sem haldnar voru í dag miðað við fyrstu útgönguspár sem austurríska ríkisútvarpið birti. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 14:58

Kosningarnar í dag gætu reynst sögulegar

Gengið á kjörstað í dag.

Austurríkismenn ganga til þingkosninga í dag og gætu hægri íhaldsmenn náð sögulegum sigri í kosningunum. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 14:26

Hisbollah gerir árásir á Ísrael

Frá árás Ísraelshers í Suður-Líbanon.

Hisbollah–samtökin gerðu tvær árásir í norðurhluta Ísrael í dag. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 13:44

Fagnaði 118 ára afmælisdeginum með bleikri köku

Lítil afmælisveisla var haldin á hjúkrunarheimili Maritz í...

Suðurafrísk kona fagnaði 118 ára afmæli sínu á föstudag og er því talin vera ein af elstu núlifandi manneskjum heims. Lítil afmælisveisla var haldin á hjúkrunarheimili konunnar í Touws River, um 180 kílómetrum norðaustur af Höfðaborg. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 12:50

Segja annan leiðtoga Hisbollah fallinn

Nabil Qaouq er hér fyrir miðju.

Ísraelsher greindi frá því að annar háttsettur leiðtogi innan raða Hisbollah–samtakanna hefði fallið í árás hersins í Beirút í gær. Tveir dagar eru síðan Hass­an Nasrallah, leiðtogi samtakanna, hefði fallið í loftárás hersins. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 10:40

Klifraði út um glugga á 2. hæð og óð tæpan kílómetra

Ljóst er að mikil vinna er fram undan á eyjunni.

Hreingerningar eru nú hafnar í Flórída-ríki eftir að fellibylurinn Helena gekk þar á land. Á eyjunni Treasure Island, sem er rétt utan stranda Flórída, eru gangstéttir þaktar leðju og hlutir á borð við sófa, rúm og ísskápa á víð og dreif fyrir utan heimili. Meira

Erlent | mbl | 29.9 | 9:54

8 ára drengur skotinn í höfuðið

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Átta ára drengur lést eftir að hafa verið skotinn í andlitið og höfuðið á sveitabæ í Kumbaralandi í Englandi. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 9:43

Myndskeið: Líbanar syrgja dauða Nasrallah

Víða um götur Beirút, höfuðborgar Líbanon, mátti finna syrgjendur í gær eftir að fregnir bárust um dauða Sayyed Hass­an Nasrallah, leiðtoga hinn­ar ís­lömsku skæru­liðahreyf­ing­ar sjía-múslima His­bollah. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 9:18

104 látnir í flóðum

Um er að ræða mestu úrkomu sem hefur mælst í höfuðborginni...

Að minnsta kosti 104 eru látnir í flóðum af völdum mikilla rigninga í Nepal. 64 er enn saknað. Meira

Erlent | AFP | 29.9 | 7:48

Gerðu árásir á „tugi“ skotmarka Hisbollah

Frá árás Ísraelshers í suðurhluta Beirút, höfuðborgar Líbanon.

Ísraelsher greindi frá því í dag að gerðar hefðu verið árásir á „tugi“ skotmarka Hisbollah í Líbanon, tveimur dögum eftir að leiðtogi samtakanna var veginn í loftárás hersins. Meira



dhandler