Íslensk erfðagreining mun áfrýja dómi Landsréttar frá því í dag. Meira
Sænskir ráðuneytisstarfsmenn hafa fengið tilmæli um að fjarlægja banana hvar sem ráðherra kynjajafnréttismála, Paulina Brandberg, vendur komur sínar. Meira
Meira en eitt þúsund jöklar hafa bráðnað í Tajíkistan í Mið-Asíu síðustu þrjá áratugina. Orkumálaráðherra landsins greindi frá þessu á loftslagsráðstefnunni COP29 sem fer fram í Bakú. Meira
Donald Trump, tilvonandi og fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hyggst skipa Robert F. Kennedy yngri, fyrrum mótframbjóðanda sinn, í stöðu heilbrigðisráðherra. Meira
Evrópusambandið hefur sektað tæknifyrirtækið Meta, móðurfélag Facebook, um tæpar 800 milljónir evra fyrir að brjóta gegn samkeppnisreglum með því að veita notendum Facebook sjálfvirkan aðgang að smáauglýsingaþjónustunni Facebook Marketplace. Meira
Borgarstjóri Lundúna Sadiq Khan segir ítrekaða gagnrýni Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, í sinn garð byggja á skoðunum repúblikans á etnískum uppruna sínum og trú. Meira
Lögreglan verður með gríðarlegan viðbúnað í París fyrir leik Frakklands og Ísraels í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Meira
Ljóst er að Repúblikanaflokkurinn mun halda meirihluta sínum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Meira
Maður sem hafði í fórum sínum sprengiefni lést þegar hann reyndi að komast inn í hús Hæstaréttar Brasilíu í því sem virtist vera sjálfsvíg, að sögn embættismanna. Meira
Sænskt fyrirtæki, Elexir Pharma, sem framleiðir vitamín og heilsuvörur hefur fengið á sig harða gagnrýni frá umboðsmanni auglýsinga (Reklamombudsman) fyrir að notast við grófa enska orðnotknun í einni auglýsinga sinna. Meira
dhandler