Mánudagur, 18. nóvember 2024

Erlent | mbl | 18.11 | 23:51

Hafði áður gagnrýnt rússnesk stjórnvöld

Veiðimenn ganga yfir ísilagðan Kirjálabotn við Sankti...

Rússneski ballettdansarinn Vladimír Shkljarov, sem lést eftir fall fram af svölum á fimmtu hæð í St. Pétursborg á laugardag, hafði áður gagnrýnt innrásarstríð Rússlands í Úkraínu. Meira

Erlent | mbl | 18.11 | 23:03

Annar sæstrengur rofinn: Svíar á varðbergi

Sænskur orrustubátur á ferð við heræfingu. Yfirvöld í...

Sæstrengur sem liggur um Eystrasalt á milli Svíþjóðar og Litháen hefur verið rofinn. Er þetta annar sæstrengurinn í Eystrasalti sem verður fyrir skemmdum á skömmum tíma. Meira

Erlent | mbl | 18.11 | 20:38

Sæstrengur rofinn og grunur um skemmdarverk

Frá lagningu C-Lion1-sæstrengsins í október árið 2015.

Sæstrengur á milli Finnlands og Þýskalands hefur rofnað. Utanríkisráðherrar landanna tveggja segjast hafa þungar áhyggjur vegna málsins en talið er að um skemmdarverk sé að ræða. Meira

Erlent | mbl | 18.11 | 14:20

14 ára piltur grunaður um skotárásir

14 ára piltur er í haldi lögreglunnar.

Tvær skotrásir áttu sér stað í Huddinge, suðvestur af sænsku höfuðborginni Stokkhólmi, í Svíþjóð í dag. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 14:19

Svíar og Finnar hvattir til að búa sig undir stríð

Frá Stokkhólmi í Svíþjóð.

Sænsk yfirvöld hófu að senda fimm milljónir bæklinga til landsmanna þar sem þeir voru hvattir til að búa sig undir möguleg stríðsátök. Þá hafa Finnar opnað sérstaka vefsíðu þar sem farið er yfir mikilvæg atriði komi til átaka. Meira

Erlent | mbl | 18.11 | 11:03

Frægur dansari féll fram af byggingu

Vladimír Shkljarov.

Rússneski ballettdansarinn Vladimír Shkljarov er látinn 39 ára að aldrei. Hann var einn fremsti karldansari Rússlands og naut vinsælda um allan heim. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 10:59

Skólum lokað í Beirút

Kona gengur fram hjá lokuðum skóla í Beirút í morgun.

Skólum var lokað í Beirút í morgun eftir að sex voru drepnir í flugskeytaárásum Ísraela á líbönsku höfuðborgina í gær, þar á meðal talsmaður Hisbollah-samtakanna. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 10:02

Segir Biden kynda undir spennu

Dmitrí Peskov í október síðastliðnum.

Rússnesk stjórnvöld segja fráfarandi ríkisstjórn Joes Bidens Bandaríkjaforseta vilja auka á spennu með því að leyfa Úkraínumönnum að nota langdrægar eldflaugar á rússneskri grundu. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 8:42

Bregðast ókvæða við: Pútín ekki tjáð sig

Pútín Rússlandsforseti fyrir rúmri viku síðan.

Rússneskir stjórnmálamenn hafa brugðist ókvæða við fregnum um að Joe Biden Bandaríkjaforseti hefði leyft Úkraínumönnum að nota langdrægar eldflaugar á rússneskri grundu. Meira

Erlent | mbl | 18.11 | 8:27

Kona handtekin fyrir morð

Danska lögreglan.

75 ára gamall karlmaður var stunginn til bana með hnífi í bænum Frederiksværk á Sjálandi í Danmörku í nótt og hefur 62 ára gömul kona sem deildi sama heimilisfangi með manninum verið handtekin, grunuð um morð. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 8:18

Minnst 11 látnir eftir árás á íbúðahverfi

Illa farin íbúðablokk í Sumy eftir árás Rússa.

Að minnsta kosti 11 eru látnir og 63 særðir eftir flugskeytaárás Rússa á íbúðahverfi í borginni Sumy í Úkraínu. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 7:22

Gagnrýnir Vesturlönd harðlega vegna Úkraínu

Kim Jong-un síðastliðinn föstudag.

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir Bandaríkin og Vesturlönd notfæra sér úkraínska hermenn til að berjast við Rússa og auka hættuna á umfangsmeira stríði, að sögn ríkisfjölmiðils í Norður-Kóreu. Meira

Erlent | AFP | 18.11 | 7:03

Þekktur útvarpsmaður ákærður fyrir kynferðisbrot

Alan Jones á blaðamannafundi árið 2017.

Þekktur ástralskur útvarpsmaður, Alan Jones, hefur verið ákærður fyrir fjölda kynferðisbrota, að sögn lögreglunnar í landinu. Meira



dhandler