Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Erlent | AFP | 28.8 | 23:53

Sviss hafnar úrskurði Mannréttindadómstólsins

Sakfellingunni var hafnað á þeim forsendum að yfirvöld í...

Yfirvöld í Sviss hafa hafnað úrskurði Mannréttindadómstóls Evrópu sem segir landið ekki hafa gert nóg til þess að sporna gegn loftslagsbreytingum. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 22:00

Þurfa að gera hlé á mannúðarstörfum

Mikil neyð ríkir á Gasa.

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í dag að hlé yrði gert á ferðum starfsmanna stofnunarinnar inn á Gasa þar til annað verður tilkynnt eftir að ökutæki á þeirra vegum varð fyrir skothríð nálægt ísraelskri eftirlitsstöð í gærkvöldi. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 21:35

Swifties safna 20 milljónum fyrir Harris

Aðdáendur Taylor Swift safna 20 milljónum fyrir Kamalu...

Aðdáendur heimsfrægu söngkonunnar Taylor Swift, sem kalla sig Swifties, hafa safnað yfir 140 þúsund dollurum, eða rúmlega 20 milljónum íslenskra króna, til að styðja við framboð Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 20:55

Forstjóri Telegram ákærður

Dúrov má ekki yfirgefa Frakkland.

Pavel Dúrov, forstjóri Telegram, hefur verið ákærður fyrir fjölda brota í tengslum við samskiptaforritið. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 20:14

Tilkynna refsiaðgerðir gegn öfgasinnum

Bandaríkin hafa lýst yfir áhyggjum af ofbeldi öfgasinna...

Bandaríkin hafa lagt fram nýjar refsiaðgerðir gegn ísraelskum öfgasinnum á Vesturbakkanum vegna ofbeldis gegn Palestínumönnum og hvatt bandamenn sína í Ísrael til að vera með meiri sýn yfir ástandið. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 19:12

Flaggað í hálfa í Færeyjum vegna andláts ferðamanns

Ferðin var ætluð sem eins konar könnunarleiðangur um söguna.

Lík konu sem var um borð í færeyska bátnum Naddoddi sem hvolfdi í gær fannst rétt undan ströndum Noregs í morgun. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 17:55

Segir ölvun og vímuefni í háloftunum vandamál

Hann segir vandamálið ná til allra áætlunarflugferða í Evrópu.

Forstjóri flugfélagsins Ryanair segir slæma framkomu farþega sökum ölvunar og vímuefna færast í aukana og að framkoma farþegana sé vandamál sem nái til allra áætlunarflugferða innan Evrópu. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 15:11

Slys á Jótlandi: Tveir ungir drengir látnir

Lögreglan á Jótlandi

Tveir þýskir drengir, níu og tólf ára, eru látnir eftir að þeir grófust í sandi í fjöru á Jótlandi í Danmörku á sunnudaginn. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 13:25

Nýr sáttmáli á milli Bretlands og Þýskalands

Keir Starmer og Olaf Scholz.

Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, hét því í ferð sinni til Berlínar að nýr sáttmáli við Þýskaland væri hluti af sókn Bretlands til að styrkja aftur tengsl við Evrópusambandið eftir Brexit. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 12:55

Banvæn skotárás í Botkyrka

Sveitarfélagið Botkyrka er sunnan Stokkhólms og myndaðist...

Maður á þrítugsaldri er látinn eftir skotárás í Botkyrka, sunnan við sænsku höfuðborgina Stokkhólm, í gærkvöldi og segir Mats Eriksson, upplýsingafulltrúi lögreglunnar á svæðinu, í samtali við sænska ríkisútvarpið SVT að málið sé rannsakað sem manndráp. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 11:25

Harris hyggst loksins mæta í viðtal

Harris mætir í viðtal hjá CNN á fimmtudag.

Kamala Harris forsetaframbjóðandi demókrata hyggst mæta á fimmtudag í sitt fyrsta viðtal frá því hún tilkynnti um framboð sitt fyrir rúmlega fimm vikum. Mætir hún í viðtalið ásamt varaforsetaefni sínu, Tim Walz. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 8:08

Bandarísk kona talin af eftir að skipi hvolfdi

Skjáskot af myndskeiði sem norska landhelgisgæslan deildi á...

Bandarískrar konu á þrítugsaldri er saknað eftir að skipi hvolfdi vestur af sveitarfélaginu Stad í Noregi, nærri Álasundi. Meira

Erlent | AFP | 28.8 | 7:29

Tíu Palestínumenn drepnir á Vesturbakkanum

Ísraelskur hermaður að störfum í flóttamannabúðunum Nur...

Að minnsta kosti tíu Palestínumenn voru drepnir þegar Ísraelar réðust inn og gerðu loftárásir á þó nokkur svæði á norðurhluta Vesturbakkans. Meira

Erlent | mbl | 28.8 | 1:06

Eins saknað eftir að skipi hvolfdi nálægt Noregi

Skjáskot af myndskeiði sem landhelgisgæslan deildi á samfélagsmiðlum.

Eins er saknað eftir að skipi hvolfdi vestur af sveitarfélaginu Stad í Noregi, nærri Álasundi. Sex voru um borð og búið er að bjarga fimm manns. Meira



dhandler