Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur útnefnt olíujöfurinn Chris Wright í stöðu orkumálaráðherra þegar Trump tekur við forsetastólnum í janúar. Meira
Sjö Bretar voru handteknir á Suður–Spáni í dag fyrir eiturlyfjasmygl eftir að lögreglan lagði hald á 1,2 tonn af hassi. Meira
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, segir afstöðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, margslungnari en margir gera ráð fyrir. Meira
Átta voru myrtir og 17 særðust í stunguárás í iðnskóla í Austur–Kína í dag. Búið er að handtaka árásarmanninn. Meira
Undanfarna áratugi hafa mikilvægustu kolanámurnar í Úkraínu verið í Údasjne. Rússar sækja nú að þeim og vilja helst stöðva framleiðslu þar eða koma í veg fyrir að hægt verði að flytja kolin þaðan. Meira
Karoline Leavitt verður talskona Hvíta hússins þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný. Trump tilkynnti um þetta í gær. Meira
Tíu nýburar létu lífið eftir að eldur kviknaði á nýburadeild indversks sjúkrahúss í gær. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá súrefnisvél. Meira
dhandler