Laugardagur, 16. nóvember 2024

Erlent | AFP | 16.11 | 21:47

Trump útnefnir olíujöfur í orkumálaráðuneytið

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump.

Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur útnefnt olíujöfurinn Chris Wright í stöðu orkumálaráðherra þegar Trump tekur við forsetastólnum í janúar. Meira

Erlent | AFP | 16.11 | 20:04

Lögðu hald á 1,2 tonn af hassi

Hass. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Sjö Bretar voru handteknir á Suður–Spáni í dag fyrir eiturlyfjasmygl eftir að lögreglan lagði hald á 1,2 tonn af hassi. Meira

Erlent | AFP | 16.11 | 18:33

Segir afstöðu Trumps margslungnari

Scholz hvatti Pútín til að hefja friðarviðræður við Úkraínu...

Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, segir afstöðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, margslungnari en margir gera ráð fyrir. Meira

Erlent | AFP | 16.11 | 18:07

Átta stungnir til bana í iðnskóla

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Átta voru myrtir og 17 særðust í stunguárás í iðnskóla í Austur–Kína í dag. Búið er að handtaka árásarmanninn. Meira

Erlent | Sunnudagsblað | 16.11 | 13:51

Rússar með lykilnámur í sigtinu

Námamenn í Úkraínu bíða eftir að lyfta fari með þá niður í...

Undanfarna áratugi hafa mikilvægustu kolanámurnar í Úkraínu verið í Údasjne. Rússar sækja nú að þeim og vilja helst stöðva framleiðslu þar eða koma í veg fyrir að hægt verði að flytja kolin þaðan. Meira

Erlent | AFP | 16.11 | 11:46

Leavitt verður talskona Hvíta hússins

Karoline Leavitt er hér fyrir miðju.

Karoline Leavitt verður talskona Hvíta hússins þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný. Trump tilkynnti um þetta í gær. Meira

Erlent | AFP | 16.11 | 9:55

Tíu nýburar létu lífið í eldsvoða

Tíu nýburar létu lífið. Myndin er úr safni.

Tíu nýburar létu lífið eftir að eldur kviknaði á nýburadeild indversks sjúkrahúss í gær. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá súrefnisvél. Meira



dhandler