Breska ríkisstjórnin bað hindúa afsökunar í dag eftir að kjöt og áfengi voru borin fram á árlegri Diwali-hátíð í Downingsstræti 10. Meira
Eiginkona rússneska ljóðskáldsins Artyom Kamardin óttast um líf hans í fangelsi eftir að honum var kynferðislega misþyrmt með handlóði við handtöku hans. Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segist telja að stríð Rússa gegn Úkraínumönnum endi fyrr með Donald Trump í Hvíta húsinu. Meira
Njósnafyrirtækið Black Cube hefur áður verið sakað um að vinna að því að safna upplýsingum um frambjóðendur eða fólk tengt stjórmálum í viðleitni sinni til þess að hafa áhrif á kosningar erlendis. Meira
Yfirvöld á Spáni lögðu hald á fjögur tonn af kókaíni í fiskibát við Kanaríeyjar. Fimmtán manns voru handteknir í tengslum við málið. Meira
Carlos Mazon, hæstráðandi í austurhluta Valensíuhéraðs á Spáni, segir yfirvöld hafa brugðist íbúum héraðsins í kjölfar skyndiflóða sem urðu í október. Meira
Forsvarsmenn rómversku borgarinnar Pompeii hafa ákveðið að setja þak á fjölda gesta sem fá að sækja borgina heim dag hvern. Meira
Leiðtogi Hamas-samtakanna segir samtökin tilbúin fyrir vopnahlé á Gaza ef tillaga er lögð fram og með því skilyrði að það verði virt af Ísraelsmönnum. Meira
Að minnsta kosti tíu manns biðu bana þegar eldur kom upp á hjúkrunarheimili í bænum Villafranca de Ebro, nálægt Zaragoza, í norðausturhluta Spánar í nótt. Meira
Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, sagði á hátíðarfundi á Mar-a-Lago í Flórida í gærkvöld að stríðið milli Rússlands og Úkraínu verði að linna og það verði forgangsatriði þegar hann tekur við völdum í Hvíta húsinu í janúar. Meira
Jarðskjálfti af stærðinni 6,6 reið yfir austurströnd Papúa Nýju-Gíneu í morgun og að sögn jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna átti skjálftinn upptök á 51 kílómetra dýpi rúmum 120 kílómetrum frá bænum Kokopo. Meira
Ný upptaka hefur litið dagsins ljós þar sem leiðtogi Manson-fjölskyldunnar, Charles Manson, virðist viðurkenna fleiri morð á sig en þau sem þekkjast nú þegar. Meira
Fjórir einstaklingar hafa verið handteknir fyrir að hafa lagt fram falskar tryggingarkröfur um tjón á lúxusbifreiðum af völdum bjarndýrs. Bjarnarbúningur fannst á heimili hinna grunuðu. Meira
dhandler