Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Breiðablik en Katrín, sem er 31 árs gömul, skrifaði undir eins árs samning við Blika. Hún skoraði átta mörk í 20 leikjum með Blikum í sumar þegar liðið varð Íslandsmeistari en…
Portúgalska knattspyrnufélagið Porto lagði fram 25 milljóna evra tilboð í íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í sumar en það samsvarar um 3,6 milljörðum íslenskra króna. Tipsbladet greindi frá þessu en framherjinn, sem er tvítugur,…
Hvað á að gera í þjálfaramálum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu? Samningur Norðmannsins Åge Hareide rennur út í lok ársins 2025 en í honum er hins vegar uppsagnarákvæði sem KSÍ getur nýtt sér fyrir mánaðarlok
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavöruframleiðandann Adidas. Landslið Íslands hafa undanfarin tuttugu ár leikið í búningum frá Kempa. HSÍ og Adidas unnu síðast saman árið 1997 en kvennalandsliðið mun…
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafnaði í þriðja sæti í fjórða riðli B-deildarinnar í Þjóðadeildinni. Það varð ljóst eftir skellinn í Cardiff á þriðjudagskvöld, 4:1. Fram undan er því umspil um að halda sætinu í B-deildinni í staðinn fyrir að fara í umspil um sæti í A-deild
Haukur Helgi Pálsson er mættur aftur í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik eftir langa fjarveru en Ísland mætir Ítalíu í tveimur leikjum í B-riðli undankeppni EM 2025 á næstu dögum
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA sem gildir út tímabilið 2026. Bjarni hefur verið lykilmaður í liði KA undanfarin ár og er uppalinn hjá félaginu en meistaraflokksferilinn hóf hann sem lánsmaður hjá Dalvík/Reyni og Magna
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið en fyrri samningur átti að renna út næsta sumar. The Athletic greinir frá því að möguleiki sé á að framlengja samninginn um eitt ár