Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Forsíða

fim. 26. des. 2024

„Við mun­um grípa inn í“
Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, á blaðamannafundinum í dag.
Finnsk yfirvöld eru að rannsaka olíuflutningaskip sem sigldi frá rússneskri höfn vegna skemmdarverka á sæstreng sem tengir Finnland og Eistland. Við rannsókn kom í ljós að það vantaði akkeri á skipið.
meira


NATO tilbúið að aðstoða Finnland og Eistland
Atlantshafsbandalagið (NATO) er reiðubúið til að aðstoða finnsk og eistnesk yfirvöld vegna hugsanlegra skemmdarverka á sæstreng sem liggur milli ríkjanna.
meira

Jeffries ber fyrir sig heilabilun
Lögfræðingar Jeffries hafa óskað eftir því að fá það úrskurðað hvort hann sé andlega hæfur að svara fyrir meint kynferðisbrot fyrir dómi. Svokallaður hæfnisfundur mun fara fram í júní á næsta ári.
meira

Lögreglan lokaði fyrir afgreiðslu víns
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lét loka fyrir afgreiðslu víns hjá nokkrum netverslunum í dag.
meira

Býst við meiri aðsókn í janúar
Framkvæmdastjóri Bergsins headspace segist búast við meiri aðsókn í Bergið eftir hátíðarnar. Hún finnur ekki fyrir meiri aðsókn á aðventunni en segir samt sem áður mikið að gera.
meira

Ghebreyesus á flugvellinum sem Ísraelar réðust á
Tedros Adhanom Ghebreyesus, fram­kvæmda­stjóri Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­ar­inn­ar WHO, var staddur á Sanaa-flugvelli í Jemen er Ísraelsher hóf loftárásir á flugvöllinn í dag.
meira

mið. 25. des. 2024

Jólagjafir vinnuveitenda í ár
meira