Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Forsíða

fim. 9. maí 2024

„Miklar líkur á rýmingu á næstu sólarhringum“
Víðir Reynisson segir miklar líkur á rýmingu í Grindavík á næstu dögum.
„Við horfum á það sem svo að við séum búin að fá allar viðvaranir sem við fáum,“ segir Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna.
meira


Svíar mótmæla og áhorfendur baula á Ísrael
Áhorfendur á lokaæfingu seinni forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva bauluðu á ísraelsku söngkonuna Eden Golan er hún steig á svið til að flytja framlag Ísrels Hurricane.
meira

Kona stungin til bana í Lundúnum
Kona var stungin til bana út á götu í Lundúnum í morgun. Rannsókn er hafin á málinu en enginn hefur verið handtekinn.
meira

Stærsta lofthreinsiver í heimi opnað á Íslandi
Í gær opnaði stærsta lofthreinsiver í heimi í Jarðhitagarðinum á Hellisheiði. Hefur hreinsiverinu verið gefið heitið Mammoth en það er svissneska fyrirtækið Climeworks sem starfrækir það.
meira

„Þegar ég verð forseti þessa lands“
„Það vantar meiri hreyfingu inn í skólana,“ segir Evert Víglundsson. Einnig segir hann mikilvægt að foreldrar barna hvetji börn sín til að stunda íþróttir nú til dags vegna aukinnar síma- og tölvuleikjanotkunar sem ógnar heilbrigðum lífsstíl barna í dag.
meira

Vilja að Ísland ítreki afstöðu sína
Þingflokkur Viðreisnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um vopnahlé og mannúðaraðstoð í Palestínu.
meira

Segir útlit fyrir lokun apóteka
„Ef þarna verður ekki breyting á mun það hafa í för með sér alvarlega röskun á starfsemi apótekanna í sumar, ekki síst í apótekum á landsbyggðinni.“
meira