Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Fólk

Ungur leikari lést eftir ađ hafa dottiđ úr bíl
Hudson Meek, ungur leikari sem lék međal annars í kvikmynd Edgars Wrights Baby Driver, er látinn ađeins 16 ára ađ aldri eftir ađ hafa dottiđ úr bifreiđ á ferđ.
meira

Króli fór á skeljarnar
Tónlistarmađurinn og leikaraneminn Kristinn Óli Haraldsson, eđa Króli eins og hann er betur ţekktur sem, er nú trúlofađur kćrustunni sinni Birtu Ásmundsdóttir.
meira

Laufey kynnti íslensku jólasveinana á BBC
Laufey Lin tónlistarkona útskýrđi jólahefđir Íslendinga og íslensku jólasveinana í viđtali á útvarpsstöđinni BBC 2 sem vakti upp furđu fréttamannsins en hún hafđi aldrei heyrt um slíkar hefđir.
meira

Myndir: Bríet söng inn jólin á Stuđsvellinu
„Ţađ var sannkallađur hátíđarbragur á Stuđsvellinu í gćrkvöldi, á Ţorláksmessu, ţegar Bríet kom fram á svellinu og söng inn jólin.“
meira

Ekki meira af Stranger Things
Tökum á fimmtu og síđustu seríu Stranger Things formlega lokiđ.
meira