Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Matur

Uppskriftin að hinum fullkomna marens
Þessi uppskrift er af hinum fullkomna marens. Síðan getur þú ráðið hvað þú vilt setja á hann og hvernig þú vilt skreyta hann. Til að mynda þykir mörgum gott að vera með góða marenstertu á áramótunum.
meira

Ísak gerir syndsamlega gott „Vanillu créme brulée“ með hindberjafyllingu
Hér er á ferðinni syndsamlega ljúffengt „Vanillu créme brulée“ með hindberjafyllingu sem á eftir að gera gestina orðlausa af hrifingu.
meira

Valhnetukaka með brúnuðu smjöri og súkkulaði
Þessa köku er tilvalið að baka um áramótin.
meira

Sturlaðar ostafylltar tartalettur með Kryddsíldinni
„Fólkið mitt missti sig alveg yfir þessum tartalettum svo ég er búin að ákveða að bjóða upp á þessar með Kryddsíldinni á gamlársdag.“
meira

Kransakökubitarnir fullkomnir með kampavíninu um áramótin
„Mig langar að gefa lesendum uppskriftir að tveimur vinsælustu eftirréttunum á mínu heimili sem við gerum fyrir áramótin. Það eru kransabitar með smá sætu og smá súru. Þeir eru fullkomnir með kampavíninu á miðnætti.“
meira

Sígilt hangikjötssalat af betri gerðinni
Á milli jóla og nýárs er fátt sem toppar góða brauðsneið með hangikjötssalati þar sem jólahangikjötið kemur við sögu. Bragðmikið hangikjöt með silkimjúku majónesi, eggjum og baunum og gulrótum úr dós er galdurinn.
meira

Valhnetan talin hafa kynörvandi áhrif
Valhnetur þykja með eindæmum næringarríkar enda innihalda þær u.þ.b. 65% af góðri fitu í hverjum 100 g. Fitusýrurnar í hnetunum eru taldar geta lækkað slæmt kólesteról í blóði.
meira

Tartalettur með jólahangikjötinu bragðast vel
Þetta er ein snilldarleiðin til þess að nýta afganga af hangikjötinu og meðlætinu ef vill.
meira

Varð ástfanginn af ístertunni í Danmörku
„Ég fann uppskriftina í Danmörku þegar við bjuggum þar, og varð bara ástfanginn af henni. Ég ákvað eitt kvöld að gera hana og fá mér púrtvín með.“
meira

Æskuvinir sem fóru í víninnflutning frá Georgíu
Fjórir félagar, sem deila allir ástríðu á landinu Georgíu, hófu fyrir nokkrum árum að flytja inn vín af ýmsu tagi frá landinu, en þeir horfa á þetta sem part af því að efla tengsl landanna.
meira

Hvað er til ráða ef kakan er of þurr?
Stundum vantar meiri fitu í uppskriftina eða deigið hefur verið þeytt alltof mikið.
meira

Valhnetugráðostasalat með grilluðum perum og hnetu-vinaigrette
Þetta salat er fullkomið til að bjóða upp á sem forrétt yfir hátíðirnar, hvort sem það er um jól eða áramót.
meira

Rúlluterta með ítölsku smjörkremi að hætti Finns
Finnur býður lesendum upp á jólalega rúllutertu með ítölsku smjörkremi sem er ómótstæðilega góð. Ilmurinn er lokkandi og freistandi að fá sér sneið af þessari fegurðardís.
meira