Á dögunum ræddi ég við eldri konu, kennara á eftirlaunum, sem sagði: „Þegar ég byrjaði að kenna voru kennaralaun þau sömu og þingmanna.“ Það segir sína sögu af þróun launakjara kennara á þeim tíma sem liðinn er frá því að gamli kennarinn hóf störf fyrir 40-50 árum
Núverandi meirihluti í borgarstjórn sýnir algjört getuleysi í úthlutun lóða undir íbúðarhúsnæði.
Með því að koma jafnvægi á húsnæðismarkað má ná tökum á verðbólgu og hafa jákvæð áhrif á heimilisbókhald allra landsmanna.
Framtíð Íslands byggist á því hvernig við nýtum auðlindir okkar, landfræðilega stöðu og mannauð.
Þekkingarleysi stjórnmálaelítunnar á varnarmálum er mikið, þó síst hjá Sjálfstæðisflokknum.
Ef við höldum áfram á réttri leið er vaxtalækkunin í gær aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal á nýju ári.
Ekki er síður sláandi að í ágúst sl. var atvinnuleysi hjá ungu fólki í ríkjum Evrópusambandsins að meðaltali 14,3%, þar af á Spáni 24,7%.
Rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar stenst ekki lengur lágmarkskröfur og því er aðgerða þörf.
Úthlutun fjármagns þarf að endurskipuleggja og ráðstafa því með markvissari hætti en gert hefur verið.
Í Hafnarfirði hefur á undanförnum árum verið úthlutað lóðum undir gríðarlegan fjölda íbúða og ný hverfi risið hratt og vel.
Í vaxandi samfélögum er mikilvægt að öll börn fái tækifæri til að fara í góða skóla með fagmenntuðu starfsfólki þar sem þörfum þeirra er mætt.
Opinberir sjóðir eru ekki aðeins reknir með hagsmuni núlifandi kynslóða í huga heldur einnig þeirra sem á eftir koma.