Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Lowry tók forystuna

mynd 2024/07/20/2da23536-f26e-4868-b3d3-c046a5fb3044.jpg

Írinn Shane Lowry er efstur eftir tvo hringi á Opna mótinu í golfi, fjórða og síðasta risamóti ársins. Leikið er á Troon-vellinum í Skotlandi. Lowry lék annan hringinn í gær á 69 höggum, tveimur höggum undir pari, og er samanlagt á sjö höggum undir pari

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan…

mynd 2024/07/20/b54b1bf4-4a7d-4b08-a0db-c6794c72a36c.jpg

Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við danska stórfélagið FC Köbenhavn. Orri er 19 ára gamall landsliðsmaður sem kom til FCK kornungur eða 15 ára árið 2019

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Böðvar sló vallarmetið

mynd 2024/07/20/01114c82-6bc3-4366-8968-d8b0dde278a9.jpg

Böðvar Bragi Pálsson úr GR átti stórgóðan annan dag á Íslandsmótinu í golfi á Hólmsvelli í Leiru í gær. Böðvar gerði sér lítið fyrir og lék á 64 höggum, sló vallarmetið og fór í forystu. Hann er á samtals tíu höggum undir pari eftir tvo hringi

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Leika við Noreg um sjöunda sæti

mynd 2024/07/20/7bb4fbf0-5995-4965-994a-08c8575677d9.jpg

Íslenska karlalandsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum í gær, 30:27, í keppninni um fimmta til áttunda sætið á Evrópumótinu í Celje í Slóveníu. Þar með verður lokaleikur Íslands á mótinu á morgun um sjöunda sætið, gegn Norðmönnum

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Willum samdi við Birmingham

mynd 2024/07/20/859b343c-dcd9-4fd0-a50a-d411f8203efa.jpg

Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er orðinn leikmaður enska knattspyrnufélagsins Birmingham City en hann gerði fjögurra ára samning við félagið í gær. Birmingham greiðir Go Ahead Eagles um 3,4 milljónir punda fyrir íslenska miðjumanninn sem…

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Góð úrslit fyrir FHL

mynd 2024/07/20/9aca3920-f8eb-4b17-9e67-45152410de09.jpg

FHL getur náð átta stiga forskoti á toppi 1. deildar kvenna í fótbolta ef liðið sigrar ÍA á útivelli í dag, eftir að Afturelding og Grótta skildu jafnar, 1:1, í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Ariela Lewis kom Aftureldingu yfir á 52

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Draumabyrjun Bergþóru hjá Víkingum

mynd 2024/07/20/8d796131-4774-46c7-9cb9-934af1c7ea3e.jpg

Víkingur úr Reykjavík gerði góða ferð til Akureyrar og vann Þór/KA 2:0 í Bestu deild kvenna í fótbolta á Þórsvellinum í gærkvöldi. Þór/KA hefur tapað fjórum leikjum í röð á heimavelli í deild og bikar, en Víkingar voru að vinna sinn fyrsta útisigur í deildinni frá 15

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með 2 myndum

Gætu öll komist áfram

mynd 2024/07/20/1a751d43-a24f-47e4-906f-583f29c98970.jpg

Íslensku liðin fjögur sem taka þátt í Evrópumótum karla í fótbolta í sumar spila öll í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar næsta fimmtudagskvöld, 25. júlí, öll á heimavelli. Þau mæta mismunandi mótherjum en fljótt á litið ættu öll að eiga möguleika á að komast áfram í 3

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Stefán í harða fallbaráttu

mynd 2024/07/20/5e02cc32-ce48-48da-b8d4-638fdc93fce1.jpg

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er kominn til norska félagsins Sandefjord. Hann kemur til Sandefjord frá Patro Eisden í Belgíu og gerir samning til ársins 2027. Hinn 23 ára gamli Stefán er uppalinn hjá Breiðabliki en hann hefur einnig leikið með Grindavík, ÍBV og HK hér á landi

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Íþróttir

Mæta FH-ingar Gummersbach?

FH-ingar verða í riðli með sænsku meisturunum Sävehof, sem Tryggvi Þórisson leikur með, og Toulouse frá Frakklandi í Evrópudeild karla í handbolta í vetur en dregið var í gær. Fjórða liðið í riðlinum verður svo annaðhvort Gummersbach frá Þýskalandi eða Mors-Thy frá Danmörku sem mætast í umspili

Meira