Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þurfti að sætta sig við stórt tap gegn Wales þegar liðin mættust í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í Cardiff í Wales í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri Wales, 4:1, en íslenska liðið byrjaði leikinn…
Valur og Haukar fengu andstæðinga frá Spáni og Úkraínu þegar dregið var í 16 liða úrslit Evrópubikars kvenna í handknattleik í Vínarborg í gær. Valskonur mæta Málaga Costa del Sol frá Spáni og Haukar mæta Galychanka Lviv frá Úkraínu
Valur gerði jafntefli við stórlið Vardar frá Skopje, 34:34, í æsispennandi leik í 5. umferð F-riðils Evrópudeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Vardar jafnaði með flautumarki úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út
„Þetta var vondur dagur en svona er fótboltinn stundum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn gegn Wales. „Við byrjum frábærlega en svo gerðum við okkur seka um bæði slæm og barnaleg mistök
Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt úr Reykjavík frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Växjö. Þórdís, sem er 24 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning í Laugardalnum
Haukar og Njarðvík, tvö efstu lið úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, unnu bæði örugga sigra þegar 7. umferð fór af stað með tveimur leikjum í gærkvöldi. Haukar heimsóttu Grindavík í Smárann í Kópavogi og unnu 85:68
Íslenska liðið sýndi allar sínar bestu hliðar framan af og var það algjörlega verðskuldað þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta markið. Baráttan var til fyrirmyndar og gæðin í íslenska liðinu eru það mikil fram á við að það skorar nær alltaf
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær þá 35 leikmenn sem koma til greina fyrir HM 2025 sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári
Tapið í Cardiff þýðir að íslenska liðið hafnar í þriðja sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann tvo leiki í riðlinum, gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli og í Niksic. Ísland gerði svo jafntefli gegn Wales á Laugardalsvelli en tapaði báðum…