Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Skúli Skúlason sæmdur Beverton-orðu í Bilbao

mynd 2024/07/20/b80d8498-74ac-40a6-ab7c-85744ab94b5e.jpg

Skúli Skúlason, prófessor við Háskólann á Hólum og Náttúruminjasafn Íslands, var í fyrradag sæmdur Beverton-orðu Breska fiskifræðifélagsins (Fisheries Society of the British Isles) sem er alþjóðlegt félag sem styður við fræðastörf er tengjast fiskum, fiskalíffræði og nýtingu fiska

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Mikil viðurkenning og góð meðmæli

mynd 2024/07/20/31cce2b8-7ae7-44b5-a3ae-aca9c8a67612.jpg

Veitingastaðurinn Pizza Popolare í Pósthúsi Mathöll í Pósthússtræti í Reykjavík er á meðal 50 bestu pitsustaða í Evrópu, að mati tímaritsins 50 Top Pizza (50 Top Pizza Europe 2024 – Excellent Pizzerias og 50 Top Pizza Europa 2024 – Guida completa)

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Opna Ramen Momo á besta stað í miðbænum

mynd 2024/07/20/02599def-4e9a-4bfb-84fd-e5f5ca10510d.jpg

„Þetta verður mjög svipaður staður. Við viljum gera þetta einfalt og gera það vel,“ segir Erna Pét­urs­dótt­ir, annar eigandi veitingastaðarins Ramen Momo sem hefur verið rekinn í litlu húsnæði við Tryggvagötu í tíu ár

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Verkefni á ís þrátt fyrir vöxt

„Við erum alla vega búnir að setja verkefni á ís. Út af vöxtum aðallega,“ segir Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Þingvangs, er hann er spurður um stöðu byggingaverkefna hjá fyrirtækinu á árinu

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Húsvíkingar hita upp fyrir Mærudaga

mynd 2024/07/20/9fa0d259-c983-466b-8db0-0d1d5ef5b040.jpg

Mikið fjör var í miðbæ Húsavíkur í gær en Húsvíkingar hita nú upp fyrir Mærudaga sem hefjast 25. júlí. Hátíðin fagnar 30 ára afmæli sínu í sumar og eru heimamenn þegar byrjaðir að skreyta heimili sín, eins og hefð er fyrir

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gera ráð fyrir 50.000 gestum

mynd 2024/07/20/9b27e36f-25d4-4807-a094-3a03764d6632.jpg

„Maður er bara fullur tilhlökkunar. Spáin er geggjuð og maður fagnar því þegar það er svona milt og gott veður í spánni og meira að segja smá sól. Við þurfum ekki meira,“ segir Róbert Ari Magnússon skipuleggjandi götubitahátíðarinnar spurður að því hvernig helgin leggist í hann

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Framsóknarhúsið á Hverfisgötu er selt

mynd 2024/07/20/c39738ab-dc83-42fe-aa75-ff941c1b9ff6.jpg

LG50, félag í eigu Avrahams Feldmans, rabbína gyðinga á Íslandi, hefur fest kaup á Hverfisgötu 33 í Reykjavík. Kaupverðið er 325 milljónir króna alls, en félagið keypti bæði efri og neðri hæðina. Neðri hæðina keypti félag Feldmans af Skúlagarði hf

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Anton í framboð á Ólympíuleikum

mynd 2024/07/20/ed759d0d-df79-4f37-aab9-5c676d233512.jpg

Sundkappinn og ólympíufarinn Anton Sveinn McKee er í framboði til íþróttamannanefndar Alþjóðaólympíunefndarinnar og er fyrsti Íslendingurinn sem falast eftir sæti í nefndinni. Hann býður sig fram með stuðningi ÍSÍ

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Bráðaaðgerða þörf

mynd 2024/07/20/f14ec527-e4cd-407b-89e9-6dfcf2c0094b.jpg

„Ástandið er slæmt en ábendingum okkar er ekki sinnt. Þó er í raun þörf á bráðaaðgerðum hér á svæðinu,“ segir Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri í Dalabyggð. Sem kunnugt er gaf slitlag á Vestfjarðavegi í Miðdölum eftir snemma í vor svo moka þurfti klæðningu þar í burtu á allstórum kafla

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Farmenn felldu kjarasamning

Nýr kjarasamningur milli Félags skipstjórnarmanna og Samtaka atvinnulífsins, sem taka átti til skipstjóra og stýrimanna á millilandaskipum, var felldur. Niðurstöður rafrænnar atkvæðagreiðslu um samninginn voru kynntar nú í vikunni

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mikið rask í Vesturbænum

mynd 2024/07/20/040a19ef-9c83-4fd2-a656-f0aa2d315b40.jpg

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Framnesvegi og Hringbraut í Vesturbænum í Reykjavík. Veitur endurnýja þar lagnir fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu en elstu lagnir þarna eru allt að eitt hundrað ára gamlar

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Víðtæk vandræði vegna kerfisbilunar

Flugfélög, bankar og önnur fyrirtæki lentu í vandræðum víða um heim í gær vegna kerfisbilunar hjá hugbúnaðarrisanum Microsoft. Var bilunin rakin til gallaðrar uppfærslu í vírusvarnarforritinu CrowdStrike Falcon, sem leiddi til þess að tölvur með Windows-kerfi sem höfðu forritið hættu að virka

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Brúarframkvæmdir við Hornafjarðarfljót

mynd 2024/07/20/1c415e89-561b-45a3-839f-0cf95fcea163.jpg

Framkvæmdir við brýr og vegi yfir Hornafjarðarfljót ganga samkvæmt áætlun. Framkvæmdir hófust í ágúst 2022 og áætluð verklok eru 1. desember 2025. Aron Örn Karlsson staðarstjóri Ístaks segir að verið sé að undirbúa steypu brúargólfs

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Brynjuhúsið fékk andlitslyftingu

mynd 2024/07/20/f8fc2a20-57e7-496b-9332-475de564f464.jpg

„Það eru þreifingar í gangi en ekki búið að ganga frá neinu enn,“ segir Gunnlaugur Þráinsson, fasteignasali hjá Borg. Húsið að Laugavegi 29 þar sem verslunin Brynja var til húsa stendur enn autt. Versluninni var sem kunnugt er lokað árið 2022 eftir áratugarekstur og nýir eigendur festu kaup á húsinu

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Gamli og nýi tíminn mætast í mynd

mynd 2024/07/20/baf4ecf5-430a-4527-93f5-02d92af2a80f.jpg

Strandlengjan við Reykjavík hefur breyst mikið á undanförnum áratugum með umfangsmiklum landfyllingum. Hér að ofan má sjá tvær loftmyndir úr safni Loftmynda. Myndin vinstra megin er af strandlengjunni árið 1954 og myndin hægra megin er tekin í fyrra

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Verkefni vaktað og því skipt í áfanga

mynd 2024/07/20/5305ddf3-b46a-4be7-9490-5af477f7729b.jpg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Fjöldinn sem þreytir próf í íslensku vex

Þegar bornar eru saman tölur um fjölda þeirra sem tekið hafa íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt undanfarinn áratug kemur í ljós að fjöldinn hefur vaxið ört. Í Morgunblaðinu í gær var fjallað um að óvenjumargir hefðu þreytt íslenskuprófið í maí, eða 460 manns sem er met

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Kerfisbilun til vandræða

Kerfisbilun hjá tölvurisanum Microsoft olli margvíslegum vandræðum víða um heim í gær og er stór hluti þessa vandræðagangs sagður mega rekja til vírusvarnarforrits frá netöryggisfyrirtækinu CrowdStrike sem sendi frá sér gallaða uppfærslu í tölvukerfi Microsoft

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Leggja nýja loftlínu

mynd 2024/07/20/55e28cfe-ebc8-4a33-8d7e-71bf50494a49.jpg

Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hófust í dag. Ákveðið var að línan yrði loftlína í stað jarðstrengs og segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets að það sé sökum erfiðra aðstæðna á svæðinu fyrir jarðstrengslagnir

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Skerpt á grundvallarsóttvörnum

Svo virðist sem kórónuveiran hafi ekki látið mikið á sér bera í landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins að sögn sérfræðinga sem Morgunblaðið ræddi við í gærdag. Síðastliðnar vikur hefur greiningum á covid-19 fjölgað töluvert á höfuðborgarsvæðinu

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir

Brutu hegningarlög og alþjóðasiglingareglur

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm yfir tveimur karlmönnum í síðasta mánuði fyrir að brjóta gegn hegningarlögum og alþjóðasiglingareglum. Þeir hlutu tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Mennirnir tveir höfðu mánudagskvöldið 17

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Bæta fjarskiptasamband á Vestfjörðum

mynd 2024/07/20/52af9bfb-f839-4e8b-aedb-2de4ca267c08.jpg

Fjarskiptasamband á Vestfjörðum hefur verið styrkt til muna með stórri uppfærslu í 200 gígabita á sekúndu bandvídd í stofnneti Mílu. Fjarskiptafyrirtækið uppfærði fyrirliggjandi stofnnet til að styðja aukna bandvídd með nýjum bylgjulengdarbúnaði

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Skemmtiferðaskip á sextán hæðum

mynd 2024/07/20/f4c77e93-641c-4c4a-ac90-ce4c456b6bc3.jpg

Þýska skemmtiferðaskipið Mein Schiff 7 kom nýlega við hér á landi í tvo daga en skipið, sem státar af 16 hæðum og rúmar 2.525 farþega, er nú á leiðinni til Danmerkur áður en það heldur aftur heim til Þýskalands, en það sigldi til Íslands eftir að hafa komið við í Noregi

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Engin ákvörðun um auglýsingu

mynd 2024/07/20/04d5155f-4190-4efe-bd94-2ec131969cda.jpg

„Ákvarðanir um skipunartíma eru í almennu ferli í ráðuneytinu og verða skoðaðar þegar að því kemur og þá verður tekin ákvörðun. Ekkert liggur fyrir að svo stöddu,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, …

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rómantík ríkjandi á Gljúfrasteini

mynd 2024/07/20/733ff7f8-a0ba-4ba6-b4ca-575e653d7a0b.jpg

Fiðluleikarinn Páll Palomares og píanóleikarinn Erna Vala Arnardóttir taka höndum saman og leiða áhorfendur í ferðalag um Evrópu og Bandaríkin á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag, kl

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Bar vel í veiði á rauða torginu

mynd 2024/07/20/25d84b87-dcf1-4b6d-8d83-394c326e2dc2.jpg

Vel hefur veiðst af makríl austan við land í vikunni, meðal annars á svæði sem stundum var nefnt Rauða torgið en þar hafði norsk-íslenska síldin vetursetu á síldarárunum fyrir 1960. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers…

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Brýr lagðar til Hornafjarðar

mynd 2024/07/20/ad3484c4-00d7-4f42-ba64-d33ea2e660b3.jpg

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Framkvæmdir við brú yfir Hornafjarðarfljót eru í fullum gangi. Lega þjóðvegar 1 breytist og nýr 19 km vegur verður lagður auk 9 km hliðarvega. Tvær tvíbreiðar brýr verða byggðar.

Meira

Greinar

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Ávinna sér réttindi þrátt fyrir flutninga

mynd 2024/07/20/8a8c1eac-c7b5-4115-86f0-a1336fc0694b.jpg

Baksvið Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Lúlli hvarf með dularfullum hætti

mynd 2024/07/20/0ffbc82a-f2bf-4e8a-afd9-13b37c73b8eb.jpg

Baksvið Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Sumarið 2002 hvarf selkópurinn Lúlli litli labbakútur með dullarfullum hætti úr stíu sinni í dýragarðinum Slakka. Nú 22 árum síðar er enn ekki vitað hver afdrif Lúlla urðu en stofnanda Slakka grunar að hvarfið hafi borið að með glæpsamlegum hætti.

Meira