Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Aðsendar greinar | Pistlar ]

Pistlar

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Pistlar | Með 5 myndum

Hitað upp fyrir Ólympíumótið í Búdapest

mynd 2024/07/20/79267b5d-4db9-476d-b79f-c4a5d8c52085.jpg

Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í opnum flokki mótsins hafa margir hverjir verið að undirbúa þátttöku sína með þátttöku á mótum víða um Evrópu

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Pistlar | Með mynd

Jarðtengja þarf loftslagsstefnu Íslands

mynd 2024/07/20/c4b9aa1a-4ebf-40c2-bd2e-d78f4d5a5d53.jpg

Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfulla stefnu í loftslagsmálum. Stefnan er reyndar sú að fylgja ESB í tölulegum markmiðum um minnkun losunar kolefna í samræmi við Parísarsamkomulagið frá 2015 og gott betur

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Pistlar | Með 2 myndum

Allt sem verður, sem var og sem er

mynd 2024/07/20/2c983a14-5e35-4dbf-8e1d-6cc960b31f96.jpg

Yfirskrift dagsins er eins og glöggir sjá fengin úr lagi hins geðþekka tónlistarmanns Ásgeirs Trausta Einarssonar, Dýrð í dauðaþögn. Sá laumaðist í sviðsljósið fyrir um áratug og er enn að gera garðinn frægan, garðurinn teygir sig nú til útlands

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Pistlar

Hvassahraunsvöllur úr myndinni

Flugvallarmálið stendur nú þannig að Icelandair blæs á völl í Hvassahrauni en Reykjavíkurborg skirrist við að fara að öryggisreglum í þágu Reykjavíkurflugvallar.

Meira

Aðsendar greinar

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Aðsent efni | Með mynd

Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli

mynd 2024/07/20/05ae4d7e-c847-412a-9483-22cb44273b1d.jpg

Það er sannarlega þakkarvert að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, taki þessa ákvörðun í ljósi þess að efla landsbyggðina.

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Aðsent efni | Með mynd

Takk Íslendingar

mynd 2024/07/20/e68425f3-b47a-49bf-81c9-9b5d92b788d4.jpg

Með stöðugum áróðri og hvatningu á réttum stöðum vonast ég til að á endanum stöndum við Íslendingar uppi sem þjóð sem lagt hefur sitt af mörkum til að hægt verði að lækna þá lömuðu.

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Aðsent efni | Með mynd

Hildur Sverrisdóttir og Mannréttindastofnun VG

mynd 2024/07/20/ffc4af89-66f2-4d3a-83c6-43ff71bd5e13.jpg

Enginn dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til við Alþingi að stofna sérstaka Mannréttindastofnun. Auðvitað ekki.

Meira

Blað dagsins | lau. 20.7.2024 | Aðsent efni

Aix, júlí 2024

Á sumarskóla hagfræðideildar Aix-Marseille-háskóla, eins stærsta háskóla Frakklands, í Aix-en-Provence 12. júlí 2024 var mér boðið að tala um norræna frjálshyggju. Í útúrdúr í upphafi kvaðst ég hafa komist að því í rannsókn minni á frjálslyndri…

Meira