Sýning bresku söngkonunnar Xenna, Töfrandi heimur Taylor Swift, fer fram í Eldborgarsal Hörpu þann 29. mars á næsta ári. Segir í tilkynningu að um sé að ræða tveggja klukkustunda tónlistarveislu með öllum helstu smellum Swift sem hin 29 ára gamla…
Tuttugasta og sjötta hefti tímaritsins Orðs og tungu er komið út. Í tilkynningu segir að tímaritið sé helgað rannsóknum á íslensku máli en það hafi um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði
Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistana, málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, verður haldið sunnudaginn 24. nóvember kl. 13 í Listasafni Reykjanesbæjar. Segir í tilkynningu að Hlynur Helgason, dósent í…
Justin Sun, sem er kínverskur frumkvöðull í rafmyntaheiminum, hefur gefið það út að hann muni á næstu dögum borða banana sem hann keypti á 6,2 milljónir bandaríkjadala sem er jafnvirði nærri 900 milljóna íslenskra króna
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytur nýjan konsert fyrir hljómsveit eftir tónskáldið og píanistann Snorra Sigfús Birgisson á tónleikum í Hofi á Akureyri á sunnudaginn, þann 24. nóvember, kl. 16
Laugarásbíó, Sambíóin Egilshöll og Akureyri og Smárabíó. Heretic ★★★½· Leikstjórn og handrit: Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher og Chloe East. Bandaríkin, 2024. 111 mín.
Þrátt fyrir að hafa bitið það í mig um liðna helgi að ætla sko ekki að horfa á nýjustu þættina á Stöð 2, Bannað að hlæja, ákvað ég að láta undan tuði eitt kvöldið nú í vikunni