Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Nýliðinn efstur eftir fyrsta hring

mynd 2024/07/19/5bf8e81b-c48a-42c0-acac-af73bd3bdf07.jpg

Englendingurinn Daniel Brown er óvænt efstur eftir fyrsta hring Opna mótsins, fjórða og síðasta risamóts ársins í golfi. Leikið er í Troon í Skotlandi. Brown er að keppa á sínu fyrsta risamóti, en þrátt fyrir það lék hann fyrsta hringinn í gær á sex …

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Úrslitaleikur um A-deildarsætið

mynd 2024/07/19/4ddc96cf-51f6-4303-9125-a7afc825ef40.jpg

Íslenska 20 ára landsliðið í körfuknattleik er á leið í hreinan úrslitaleik um áframhaldandi sæti í A-deild Evrópumóts karla gegn Norður-Makedóníu í Gdynia í Póllandi á morgun. Íslensku strákarnir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu, 101:79, í keppninni um 9.-16

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við…

mynd 2024/07/19/46af1030-8ead-4c0d-90a6-f5d1ff2111b4.jpg

Natasha Anasi, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals eftir að hafa leikið með Brann í Noregi í hálft annað ár. Natasha, sem er 32 ára, lék frá 2014 til 2022 hér á landi með ÍBV, Keflavík og Breiðabliki og spilaði…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Frábært skor á fyrsta hringnum í Leiru

mynd 2024/07/19/cc734564-5df6-4e50-9906-e3ed9fb12465.jpg

Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki og þeir Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG deila efsta sætinu í karlaflokki eftir fyrsta hring Íslandsmótsins í golfi á Hólmsvelli í Leiru í gær

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Hamar mætir Hollendingum

mynd 2024/07/19/9f95efa5-7572-4524-bc1d-8872027c51b1.jpg

Íslands- og bikarmeistarar Hamars úr Hveragerði í blaki karla taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta skipti í vetur. Hamarsmenn fara í Áskorendabikarinn, þriðju Evrópukeppnina á eftir Meistaradeild og Evrópudeild, og drógust þar gegn Limax Linne frá…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Reynir skoraði ellefu gegn Spáni

mynd 2024/07/19/db986640-dcbc-4a48-9f45-ed93aeb3df2d.jpg

Karlalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, spilar um fimmta til áttunda sæti á Evrópumótinu sem nú stendur yfir í Slóveníu, eftir ósigur gegn Spánverjum, 37:30, í lokaumferð milliriðils átta liða úrslitanna í Celje í gær

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með 2 myndum

Fjölnismenn skoruðu fimm

mynd 2024/07/19/945466fd-c86d-4574-8d92-78116b56033a.jpg

Fjölnir er áfram í góðum málum á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir stórsigur á Grindavík, 5:1, á heimavelli sínum í gærkvöldi. Bjarni Þór Hafstein hafði komið Fjölni yfir á 11. mínútu og Josip Krznaric jafnað fyrir Grindavík á 45

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Jökull á leið til Aftureldingar

mynd 2024/07/19/cd026fe6-da75-44fe-acc7-05128cb15097.jpg

Knattspyrnumarkvörðurinn Jökull Andrésson er á leið heim í uppeldisfélagið sitt, Aftureldingu, eftir sjö ár í röðum enska félagsins Reading, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Jökull er 22 ára, hefur leikið einn A-landsleik og tvo leiki með 21-árs landsliðinu

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með 3 myndum

Magnað Evrópukvöld

mynd 2024/07/19/f06ba856-c498-466a-907e-6c13485541d8.jpg

Sú magnaða staða er komin upp að öll fjögur íslensku liðin sem taka þátt í Evrópumótum karla í fótbolta eru komin í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, og eiga samkvæmt niðurröðun UEFA öll að leika heimaleiki sína næsta fimmtudag, 25

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Íþróttir | Með mynd

Lið Íslands fjórtánda í heiminum

mynd 2024/07/19/eae6a59b-2b2f-4cb2-aede-dd86331e637a.jpg

Kvennalandslið Íslands jafnar bestu stöðu sína á heimslista FIFA en liðið er í 14. sæti á nýjum lista sem birtur var í gær. Ísland hefur sætaskipti við Ítalíu sem er nú í 15. sæti. Karlalandsliðið fer hins vegar niður um eitt sæti og er í 71

Meira