Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Mannleg mistök lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ber við mannlegum mistökum í skriflegu svari til Morgunblaðsins, þegar leitað var skýringa á því að lögreglustjóri sendi ekki ríkissaksóknara rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun sinni að fella niður rannsókn á kæru vegna …

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Keppir með þýsku liði í lyftingum

mynd 2024/07/19/e2ea67e2-5692-447d-8b15-1fe86338b98f.jpg

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er gengin til liðs við þýska félagið Germania Obrigheimer og mun keppa fyrir þess hönd í þýsku deildakeppninni í ólympískum lyftingum. Eygló, sem er 22 ára nemi í læknisfræði, er í tólfta sæti heimslistans í…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Vatn í tankskipum

Fyrirtækið Aqua Omnis hefur í hyggju að hefja vatnsvinnslu á jörðinni Nesi í Ölfusi, en jörðin sú er um 14 km vestan við þéttbýli Þorlákshafnar. Áformað er að bora 12 holur til vatnsöflunarinnar, en vatninu yrði síðan dælt í vatnstank á sjávarbotni, …

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Velkomin heim er skemmtileg viðbót

mynd 2024/07/19/96c82fc9-eec5-43b8-8e03-54cfdde4dc7d.jpg

Þriðju tónleikarnir í árlegu tónleikaröðinni Velkomin heim verða í Hörpuhorni í Hörpu á sunnudag, en klukkan 16.00 stígur Anna Guðrún Jónsdóttir sópran á svið ásamt Evu Þyrí Hilmarsdóttur píanóleikara, meðleikara sínum

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Magnús Már Kristjánsson

mynd 2024/07/19/e5c3b1b4-3b49-43b2-8c79-7453360da029.jpg

Magnús Már Kristjánsson, prófessor við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, er látinn, 66 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1977, BS-prófi í matvælafræði við…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Íslenski fjárhundurinn naut athyglinnar í gær

mynd 2024/07/19/efe1179f-b7e5-40c8-8539-8e5e5f00a9b1.jpg

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur í gær, 18. júlí. Í Árbæjarsafni í Reykjavík var hægt að heilsa upp á hunda og eigendur þeirra sem glaðir svöruðu spurningum gesta í safninu um hinn íslenska fjárhund sem á sér sögu hér á landi allt frá landnámi

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Bjóða til veislu á Kex í kvöld

mynd 2024/07/19/9433c664-c635-4ab2-a8e7-9e9d68bd42e1.jpg

Í tilefni útgáfu stökulsins eða smáskífunnar „Ef ég nenni“ bjóða Snorri Rodriguez & Himintunglin til veislu í Gym og Tonic salnum á Kex Hostel í kvöld kl. 21. „Þeim til halds og trausts verður hin frábæra tónlistarkona Valborg…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Malbiksframkvæmdir í miðbænum

mynd 2024/07/19/7f08e178-b764-432c-8de4-61d930967e20.jpg

Sveit manna vinnur nú að því að fræsa og malbika á svæðinu við nýjar höfuðstöðvar Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur. Annars vegar er unnið að nýrri gönguþverun á mörkum Reykjastrætis og Geirsgötu þar sem göngufleti verður lyft og snjóbræðsla lögð undir

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Agnar Guðnason

mynd 2024/07/19/d0f531bb-c4a3-4118-8d13-e199463ecfb1.jpg

Agnar Guðnason, lengi ráðunautur Búnaðarfélags Íslands og stofnandi Bændaferða, lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. júlí síðastliðinn, 97 ára að aldri. Agnar fæddist 13. febrúar 1927. Foreldrar hans voru Guðni Eyjólfsson, verkstjóri við Gasstöðina í…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

90% stóðust próf í íslensku

Af 460 manns sem þreyttu íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt í maí stóðust 90% þær grunnkröfur sem gerðar eru til íslenskukunnáttu fyrir ríkisborgararétt. Fram kemur á vefnum island.is að metfjöldi hafi verið skráður í prófið sem…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hefur trú á framtíð Grindavíkur

mynd 2024/07/19/d313429c-3b69-4bd4-b950-69ef82ae452c.jpg

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa trú á því að aftur verði hægt að búa í Grindavík. Ekki eru uppi áform um að stöðva byggingu varnargarða á svæðinu. Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag er áætlaður kostnaður vegna …

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Úrkomumet staðfest í Grundarfirði

mynd 2024/07/19/06a458a7-ba1d-4d83-ac0c-69feca1bbad3.jpg

Veðurstofan hefur staðfest að úrkoman sem mældist í Grundarfirði um síðustu helgi, 227 millimetrar af regni, sé mesta sólarhringsúrkoma sem mæld hefur verið í júlímánuði á landsvísu. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að það sé áhugavert að þótt…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Halldór er Jónsson

Miðopnumynd sem birtist í Morgunblaðinu í gær, fimmtudaginn 18. júlí, af lundum á Borgafirði eystri var ranglega merkt Halldóri Kr. Sveinbjörnssyni. Rétt er að Halldór Kr. Jónsson ljósmyndari tók myndina

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Kjarabót fyrir barnafólk í haust

Aðkoma sveitarfélaga að forsendum kjarasamninga er loforð þeirra um að hækka gjaldskrár sínar ekki umfram 3,5% á árinu og bjóða ásamt ríkissjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í öllum grunnskólum

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Leiguverð hækkar áfram

mynd 2024/07/19/f0eccc1d-bec6-46dc-b83c-09167269f2ce.jpg

Leiguverð heldur áfram að hækka. Í nýrri mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar kemur fram að vísitala leiguverðs hafi verið 116,1 stig í júní og hækkað um 2,5% á milli mánaða. Hefur leiguverð frá því í mars hækkað um 7,4%

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu húsfélags

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu húsfélags eigenda íbúða á Klapparstíg 1, 1a, 3, 5, 5a og 7, auk Skúlagötu 10, um ógildingu á breytingu á deiliskipulagi á svæði á milli Sæbrautar og Skúlagötu þar sem komið hefur verið fyrir skiptistöð strætisvagna

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Nóg að gera í sólinni á Akureyri

mynd 2024/07/19/1b7f20da-1d88-4163-b969-43b018cb219a.jpg

Mikil veðursæld hefur verið á Akureyri síðustu daga og flúðu margir kuldann á Suðurlandi þangað. Á tjaldsvæðinu á Hömrum á Akureyri hefur verið nóg að gera síðustu vikur enda veðrið dásamlegt. „Íslendingar elta veðrið út í eitt svo umferðin…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir

Deilt um flokkun veitunnar

Formaður stjórnar Landverdar segir óábyrgt að halda því fram að framkvæmd Kjalölduveitu komi ekki til með að hafa áhrif á Þjórsárver. Fyrr í vikunni hafði mbl.is eftir framkvæmdastjóra vatnsorku hjá Landsvirkjun að stofnunin myndi beita sér fyrir…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lífsins lystisemdir í Lystigarðinum

mynd 2024/07/19/b94693d9-5cc8-41bd-ae9e-0e7b9b5ae6b0.jpg

„Veðurspáin hefur alveg verið betri. Sumir spá smá bleytu, aðrir meiri bleytu og enn aðrir sól. Mín reynsla er sú að það er alltaf betra veður í Lystigarðinum en annars staðar,“ segir Reynir Grétarsson veitingamaður á Akureyri

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjölbreytt hátíðarhöld um land allt um helgina

mynd 2024/07/19/24458e2f-c532-4647-a6a1-7ccf0a3c695c.jpg

Þegar helgin gengur í garð eru eflaust margir Íslendingar að velta fyrir sér hvar sé mest um að vera á landinu. Meðal hátíða sem verða haldnar um og yfir helgina er Sumar- og bjórhátíð Lyst á Akureyri, sem fjallað er um hér ofar á síðunni

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Aðgerðir vegna hraðaksturs

mynd 2024/07/19/0d7c53fd-6863-4a8c-aa9e-cae7e271ce89.jpg

Skipu­lags- og um­ferðar­nefnd Seltjarn­ar­nes­bæj­ar hef­ur hafið und­ir­bún­ing að end­ur­skoðun á um­ferðarör­ygg­is­áætl­un bæjarins. Nefnd­in skoðar hvað hægt sé að gera til að ná niður hraðakstri og stöðva framúrakst­ur á Norður­strönd

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Brimborg byggir íbúðir á Höfðanum og áformar bílastæðahús og verslanir

mynd 2024/07/19/b87d3b5c-e426-419a-a7b2-5b34ae1d0bd0.jpg

Bílaumboðið Brimborg á nú í viðræðum við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á tveimur byggingarreitum í Höfðahverfinu. Áformað er að reisa samtals ríflega 100 íbúðir á reitunum og atvinnuhúsnæði. Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar segir fyrirtækið…

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tilkynningum um mansal fjölgar

mynd 2024/07/19/3675c9a6-3400-4f33-80d6-704ce710c8f6.jpg

Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Fleiri mansalstengd mál hafa komið á borð vinnustaðaeftirlits Alþýðusambands Íslands það sem af er ári en á síðustu árum. Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á lögfræði- og vinnumarkaðssviði ASÍ, segir ástæðuna mikla umjöllun um mál veitingastaðanna WokOn og Pho upp á síðkastið.

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Áforma stórfelldan vatnsútflutning

mynd 2024/07/19/f77ea5a5-2003-4768-95cb-ff6c3ab4b54e.jpg

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is

Meira

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Lokrekkjurnar komnar í húsið

mynd 2024/07/19/13917b8d-339f-4e65-b336-9d0be5bf05d9.jpg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbyggingu lokrekkjuhótelsins á Hverfisgötu 46 miðar vel og er stefnt að því að afhenda hótelkeðjunni City Hub bygginguna í september.

Meira

Greinar

Blað dagsins | fös. 19.7.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Staða Joes Bidens tekin að þrengjast

mynd 2024/07/19/b8b2add2-0a89-4ca8-8da3-619c93a235c0.jpg

Baksvið Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is

Meira