Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Oddvitar Norðvesturkjördæmis svara

mynd 2024/11/18/1ea49d71-b4ff-485b-a354-1af0f0de4627.jpg

Morgunblaðið ræðir þessa dagana við oddvita flokkanna í öllum kjördæmum sem bjóða fram til Alþingis. Í dag birtast viðtöl við oddvitana í Norðvesturkjördæmi á mbl.is. Er í blaðinu í dag birtur stuttur útdráttur úr öllum viðtölunum við tíu oddvita,…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vegamálin alls staðar rædd

mynd 2024/11/18/d13bfbfa-ff82-4b8c-b1b9-f74be5d900c6.jpg

María Rut Kristinsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur en leiðir nú lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi og stefnir inn á þing. „Mér sýnist vera að teiknast upp ákveðin mynd hérna og það skiptir ekki máli hvert ég …

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Minnast þeirra sem látist hafa í umferðarslysum

mynd 2024/11/18/46316208-dffc-4bda-9f7d-d92fde9b6825.jpg

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var í gær og boðað var til minningarathafna víða um landið til að heiðra minningu þeirra. Meðal annars var minningarathöfn við Fossvogsspítala þar sem viðbragðsaðilar héldu táknræna athöfn.

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Bann hefði verulegar afleiðingar

mynd 2024/11/18/6798bb95-4462-4a7a-9660-8e5fe786dfd0.jpg

Arna Lára segir efnahagsmál, nánar tiltekið vexti og verðbólgu, brenna mest á kjósendum. Samt eru sértæk mál í Norðvesturkjördæmi sem skipta fólk máli eins og til dæmis bágborin staða samgöngumála. „Það vantar náttúrlega jarðgöng og það vantar að byggja brýr

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

„Þar er víða pottur brotinn“

mynd 2024/11/18/32cc6d3a-473f-4eb2-a44c-ba3e799568c9.jpg

Ólafur Adolfsson sér ekkert því til fyrirstöðu að veita heilbrigðisstarfsmönnum á landsbyggðinni skattaafslátt til þess að leysa mönnunarvanda. „Við eigum að laða heilbrigðisstarfsfólk að okkur með því að bjóða einhverja gulrót

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Höfum áhyggjur af Kína og Kárhóli

mynd 2024/11/18/7a8d78ea-2a35-4276-ab5e-70e997999a69.jpg

Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af hinni kínversk-íslensku norðurheimskautsrannsóknarmiðstöð í Þingeyjarsveit, sem nota mætti til fjölþættari athugana en á norðurljósum einum. Þetta kom fram á málþingi um öryggi og varnarmál á norðurslóðum, sem…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ný Ölfusárbrú í sjónmáli

mynd 2024/11/18/beaa8301-90c3-43d0-909b-8373baa8d3b3.jpg

Stefnt er að því að taka fyrstu skóflustunguna að nýrri Ölfusárbrú á allra næstu dögum. Í samtali við Morgunblaðið segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og iðnaðarráðherra að stefnt sé að því að staðfesta fjárlög ríkisins á morgun og…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vill mikið aðhald í ríkisrekstri

mynd 2024/11/18/46530505-2875-4805-bcaa-b4bc042d3adb.jpg

Ingibjörg Davíðsdóttir segir stöðu innviðanna brenna mest á kjósendum í Norðvesturkjördæmi. Innviðaskuldin á Vestfjörðum er mikilvæg og hún segir Miðflokkinn styðja hugmyndir Innviðafélags Vestfjarða um samgöngubætur

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kristinn Haukur Skarphéðinsson

mynd 2024/11/18/afd8830f-478d-4ef7-80f8-39914c23a632.jpg

Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur lést 16. nóvember eftir skammvinn veikindi, á 69. aldursári. Kristinn Haukur fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1956. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir

Byggja nýjan grunnskóla og knatthús

Áætlaðar tekjur A-hluta sveitarsjóðs Borgarbyggðar á næsta ári eru áætlaðar liðlega 6,7 milljarðar króna og rekstrarafgangur 140 millj. kr. Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs er nú til umfjöllunar og þar er varfærni í áætlun um tekjur áberandi stef

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mega nota langdrægar eldflaugar

mynd 2024/11/18/8caae5bc-ecfd-40ff-84ec-15be89f01955.jpg

Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur heimilað Úkraínumönnum að nota öflugar bandarískar langdrægar eldflaugar, eða ATACMS-vopnakerfið, á rússneskri grundu. Ákvörðunin er tekin eftir að Rússar sendu nærri 50 þúsund hermenn til Kúrsk-héraðs í suðurhluta Rússlands

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vill fara „norsku leiðina“

mynd 2024/11/18/711e17a5-98d7-4e7a-a372-3f8a9d3b7b8d.jpg

„Norðvesturkjördæmi er gríðarlega mikið landbúnaðarsamfélag þannig að það er eitt af því sem menn hafa miklar áhyggjur af núna, staða landbúnaðarins,“ segir Stefán Vagn Stefánsson um eitt þeirra mála sem brenna á kjósendum

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Boða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði

mynd 2024/11/18/a3d5d003-3d84-4d74-a46c-2fea83c9fbdc.jpg

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar á morgun þess efnis að ráðist verði í 2.000 íbúða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við 2.000 íbúðir árið 2025 og er sjónum beint …

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Dansgarðurinn sýnir Hnotubrjótinn í Borgarleikhúsinu á morgun

mynd 2024/11/18/8e28acb7-e69d-4a0e-b9d9-553ae61fde47.jpg

Dansgarðurinn sýnir jólasýninguna Hnotubrjótinn á morgun, þriðjudaginn 19. nóvember, í Borgarleikhúsinu klukkan 16 og 18.30. Er þetta í fjórða sinn sem Dansgarðurinn sýnir Hnotubrjótinn og er því um að ræða sannkallaða jólahefð

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir

Tíundi skólinn bætist við

Kennarar í Menntaskólanum í Reykjavík bættust á miðnætti í hóp þeirra kennara sem eru í verkfalli. Fyrir voru verkfallsaðgerðir í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jón Guðmundsson

mynd 2024/11/18/e01f2727-5039-4484-8f90-57e37a9b949a.jpg

Jón Guðmundsson löggiltur fasteignasali lést 17. nóvember á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 82 ára að aldri. Jón fæddist í Neskaupstað 20. apríl 1942 og ólst þar upp á athafnaheimili. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigfússon, kaupmaður og…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hverfa þarf frá höfuðborgarstefnu

mynd 2024/11/18/c8a8ac7b-4a20-472c-bce7-e7a2c41a4a37.jpg

Álfhildur Leifsdóttir telur Norðvesturkjördæmi hafa orðið eftir og segir að hverfa þurfi frá svokallaðri höfuðborgarstefnu. „Það þarf aðeins að hverfa frá þessari höfuðborgarstefnu yfir í landsbyggðarstefnu

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tæp 2% stofnsins brunnu

mynd 2024/11/18/24da5b61-ef3d-4ae9-94ee-3bf6c57fb9c2.jpg

Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af yfirvofandi eggjaskorti á Íslandi vegna nýrrar reglugerðar sem skipar hænsnabændum að breyta hefðbundnu búreldi í lausagönguhús og þá einnig í ljósi brunans í hænsnabúi Nesbús við Voga á Vatnsleysuströnd segir…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Banna ætti eldi í opnum kvíum

mynd 2024/11/18/ecc5e425-297a-4ad2-95e9-f78da5d3c572.jpg

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi, segir að samgöngur og innviðir á Vestfjörðum séu 30-40 árum eftir á. Hún segist vilja fylgja eftir tillögum Innviðafélags Vestfjarða um uppbyggingu innviða á Vestfjörðum…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fór í fyrsta sinn á Vestfirði

mynd 2024/11/18/2e01d65e-e9a4-4a3f-a2f2-62d7d390d3fe.jpg

Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, fór á dögunum í fyrsta skipti til Vestfjarða. Var hann að sækja fund Innviðafélags Vestfjarða. „Ég hafði aldrei komið vestur áður þannig að ég varð bara fyrir hálfgerðu…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tóku Bókatíðindin í sínar eigin hendur

mynd 2024/11/18/0be918d5-2c53-4f34-85a3-e49de8dc9a5b.jpg

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Karlakór Reykjavíkur söng af gleði við Alþingi

mynd 2024/11/18/0f628a06-55b3-4454-9026-e4a42813549d.jpg

Ómur barst yfir Austurvöll á laugardaginn þegar félagar úr Karlakór Reykjavíkur stilltu sér upp fyrir framan Alþingishúsið og sungu þar nokkur lög. Áður höfðu söngfélagarnir verið lungann úr degi í Dómkirkjunni og æft þar fyrir aðventutónleika sína sem verða í Hallgrímskirkju dagana 7.-9

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vill tvær nýjar vatnsaflsvirkjanir

mynd 2024/11/18/dee510b0-f136-4d2c-8aac-9916489fb8e5.jpg

Þingmaðurinn Eyjólfur Ármannsson segir skort á góðum vegum, raforku og heilbrigðisþjónustu í Norðvesturkjördæmi. Þetta brennur að hans mati helst á fólki ásamt því að gera strandveiðar „frjálsar“

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vill að skattar verði hækkaðir

mynd 2024/11/18/b1ba19f0-299c-40a3-a76d-ffa4c568a343.jpg

Guðmundur Hrafn Arngrímsson segir hagsmuni kjósenda mismunandi í kjördæminu enda sé það víðfeðmt. Helstu mál séu þó meðal annars húsnæðismál, samgöngumál, atvinnumál og velferðarmál. „Við leggjum mikla áherslu á að öll velferðarþjónusta,…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Andi jólanna blæs um höfuðborgarsvæðið

mynd 2024/11/18/299cf1e8-be37-4170-95c2-0fd839e4ca7c.jpg

Senn líður að jólum og sveitarfélögin vinna í kapp við tímann að því að undirbúa komu þeirra. Hafnarfjarðarbæ tókst að fá jólasveinana til að mæta tæpum mánuði fyrr til byggða, en þeir skemmtu gestum á Thorsplaninu í jólaþorpinu í Hafnarfirði klæddir nýjustu vestanhafstísku í gær

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Úrslitaleikur Íslands í Cardiff

mynd 2024/11/18/fc222e39-5392-4d66-ac03-31cc6571a7ab.jpg

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sigraði það svartfellska, 2:0, í Þjóðadeildinni í Niksic á laugardag. Þar sem Wales og Tyrkland gerðu markalaust jafntefli á sama tíma mætast Ísland og Wales í úrslitaleik um annað sæti 4

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vill markvissari uppbyggingu

mynd 2024/11/18/a8f86f7c-ac8f-4a41-ba32-ad02a321ba63.jpg

María Jóna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins kallar eftir markvissari uppbyggingu hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla á landinu. Hún bendir á að innviðauppbygging fyrir rafknúna einkabíla hafi verið handahófskennd en þegar kemur að…

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Uppbygging innviða er mikilvægt mál

mynd 2024/11/18/b84021c3-47fb-4b8e-a826-4b3f855eb7fa.jpg

„Allir sem rætt er við skilja mikilvægi málsins; það er að Vestfirðir séu jafnsettir öðrum byggðum landsins um innviði,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis og forsvarsmaður Innviðafélags Vestfjarða

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Skýrari hugmyndafræðilegar línur

mynd 2024/11/18/49e586ca-066e-4815-ad98-12c80515b9c8.jpg

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is

Meira

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Innlendar fréttir

MR-ingar taka verkfallinu misvel

Birta Hannesdóttir birta@mbl.is

Meira

Greinar

Blað dagsins | mán. 18.11.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Óvenjulegar aðstæður, en geta skapast aftur

mynd 2024/11/18/5c1af35f-5fe0-428c-a50a-d4c455fad313.jpg

Há grunnvatnsstaða vegna rigninga og mikillar úrkomu í lok ágúst er talin orsök aurflóðsins sem féll úr hlíðum Húsavíkurfjalls niður í Skálabrekku 23. ágúst. Þrjú hús voru rýmd í Skálabrekku kvöldið 23

Meira