Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þjóðin tendrar lesljósin

mynd 2024/11/16/b3676d8c-168d-412c-87a0-1abdec4a203f.jpg

Mikið verður um dýrðir á Bókahátíð útgefenda í Hörpu um helgina. Nýjustu bækurnar verða til sölu og sýnis og boðið upp á upplestra alls 107 rithöfunda og þýðenda. Heitt verður á könnunni og föndurverkstæði fyrir börnin

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Nettó bætir við sig á Selfossi

mynd 2024/11/16/d30aba6c-6b3d-444e-814a-8488996d56a4.jpg

Framboð á verslunarhúsnæði á Selfossi eykst til muna. Nettó verður opnað í bráð í um þúsund fermetra húsnæði við Eyraveginn, þar sem Húsasmiðjan var áður. Starfsmenn eru á fullu að raða í hillurnar enda stefnt að opnun í lok mánaðarins

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Viðreisn upp að hlið Samfylkingar

mynd 2024/11/16/9b8c2702-5453-4d98-9f00-40fc3f4bc458.jpg

Viðreisn sækir mjög í sig veðrið og er komin fast upp að hlið Samfylkingar í fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið. Viðreisn er með 21,5% en Samfylking með 22,4%. Sá munur er ekki tölfræðilega marktækur

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Viðreisn gæti valið stjórn

mynd 2024/11/16/96ca14e2-293c-48df-b48f-f83c12c89699.jpg

Viðreisn er í talsverðri sókn og mögulega í oddastöðu við myndun ríkisstjórnar verði kosningaúrslit í einhverju samræmi við nýja könnun Prósents fyrir Morgunblaðið. Miðað við niðurstöðurnar gæti Viðreisn bæði myndað stjórn til vinstri og til hægri

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Verktökum í nýrri byggingu Icelandair boðið í kaffi

mynd 2024/11/16/e4744bdf-1b1e-48a4-9359-151a11a5d6f9.jpg

„Við ætlum að vera flutt inn fyrir jól, og hefjum flutningana í byrjun desember,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair, en nýtt skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins á Flugvöllum í Vallahverfi Hafnarfjarðar er á lokametrunum

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Á því fólki hef ég litlar mætur

mynd 2024/11/16/f4fa0772-c100-40e3-9418-d3cacb0220a1.jpg

„Í mínum huga var þetta mál ekkert annað en hneyksli frá upphafi til enda. Gert var samsæri á Alþingi sem ákveðnir menn í Samfylkingunni voru á bak við um að hagræða atkvæðum til að ég einn yrði ákærður,“ segir Geir H

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Höfuðstöðvarnar í Tónahvarfi risnar

mynd 2024/11/16/59cb3958-8828-4303-aed5-52367daaedc3.jpg

Valgeir Tómasson, formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK), segir áformað að flytja inn í nýjar höfuðstöðvar sveitarinnar í Tónahvarfi 8 í kringum páskana. Framkvæmdir við höfuðstöðvarnar eru langt komnar og er nýbúið að malbika planið fyrir framan og aftan húsið sem er undir Vatnsendahæð

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir

Fundu erfðabreytileika sem verndar gegn astma

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í STAT6-geninu sem getur veitt vernd gegn astma. Samkvæmt rannsóknum eru arfberar erfðabreytileikans 73% ólíklegri til að fá alvarlegan astma en þeir sem hafa hann ekki

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Treystir fólkinu betur en ríkinu

mynd 2024/11/16/099c7e69-f785-4c0d-905b-974a771ebc98.jpg

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist treysta almenningi á Íslandi betur fyrir ríflega 100 milljarða eignarhlut í Íslandsbanka en ríkisvaldinu. Flokkur hans hefur lagt til að hluturinn, sem er 42,5% af heildarhlutafé bankans, renni í jöfnum hlutum til allra íslenskra ríkisborgara

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ágæt rjúpnaveiði þegar gefið hefur

mynd 2024/11/16/6f356b55-6c8c-4a85-aecd-6b0432d217aa.jpg

Veðrið hefur ekki verið rjúpnaveiðimönnum hliðhollt undanfarið og hefur tíðin sett svip á rjúpnavertíðina. Lítill snjór hefur verið víðast hvar á landinu sem verður til þess að rjúpan er hátt í fjöllum og gjarnan mjög dreifð

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Illviðri gekk yfir landið

mynd 2024/11/16/eaddce51-643e-4c19-830a-235c7b7c6d81.jpg

Norðvestan illviðri gekk yfir landið í gær og voru gular og appelsínugular veðurviðvaranir í gildi um allt land. Mesta vonskuveðrið var á norðan- og austanverðu landinu og verða veðurviðvaranir í gildi fram yfir hádegi

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Hálf öld liðin frá hvarfi Geirfinns

mynd 2024/11/16/061fb1c5-1a02-49c8-beaa-cdf02931c402.jpg

Næsta þriðjudagskvöld verður hálf öld liðin frá því að Geirfinnur Einarsson hvarf í Keflavík. Þá sögu þekkja flestir landsmenn enda varð mannshvarfið að frægasta sakamáli Íslands á lýðveldis­tímanum

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Keilir selur jóla­dagatöl fyrir Ljósið

mynd 2024/11/16/2e4ac4b0-c48c-477f-9640-8e27e3a38b01.jpg

Lionsklúbburinn Keilir í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum til að styðja við starfsemi Ljóssins með því að selja súkkulaðidagatöl fyrir þessi jól. Ágóði af sölunni mun renna til Ljóssins og Krabbameinsfélags Íslands

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Of langt gengið gagnvart friðhelgi

mynd 2024/11/16/4f3dc5f4-3fbc-4149-953d-9a73f1e3d46a.jpg

Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) gagnrýnir fyrirhugaða lagabreytingu sem heimilar tollgæslunni að leita í innrituðum farangri farþega og áhafnar að viðkomandi fjarstöddum ef það leiðir til óhóflegra tafa eða erfiðleika að hann sé viðstaddur

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Vætan skilaði sér í lónin

mynd 2024/11/16/46e2954c-540f-41e8-bf2f-df249453dee4.jpg

Landsvirkjun hefur ákveðið að fresta skerðingum á raforku til stórnotenda á norður- og austurhluta landsins til áramóta. Ástæðan er batnandi staða miðlunarlóna eftir hlýindin og úrkomuna undanfarið, sem leitt hefur til þess að niðurdráttur hefur…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir

Rukkaðir fyrir tíma sem þeir sóttu ekki

Fyrrverandi nemanda við Flugakademíu Keilis brá í brún er krafa barst í vikunni frá þrotabúi skólans upp á 2,4 milljónir króna fyrir tíma sem aldrei voru sóttir, vegna gjaldþrotsins. „Fyrst hélt ég að þetta væri bara einhver villa, þetta hlyti …

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ekki er talin þörf á frestun

mynd 2024/11/16/63789c3f-8273-4210-8fb6-d130962c44b0.jpg

Ekki þarf að koma til þess að dregið verði úr framkvæmdum við nýjan Landspítala á næsta ári, hvað þá að framkvæmdum verði frestað að sögn Ásgeirs Margeirssonar, formanns stýrihóps um framkvæmdir við Landspítala, um tillögu meirihluta fjárlaganefndar um 2,5 milljarða kr

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Lítið þokast í verkfallsdeilu

mynd 2024/11/16/2a7b7a6f-8b8c-4354-a9e4-b646aa1ecfc1.jpg

Enginn formlegur samningafundur hefur verið haldinn í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undanfarna 14 daga. Formenn samninganefnda hittust á miðvikudag og fimmtudag og í gær funduðu samninganefndir sitt í hvoru lagi

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Krónan byggir á Hvolsvelli

mynd 2024/11/16/825e08ab-dd9d-4dad-b795-8ddf6ee0c129.jpg

Krónan og Yrkir, fasteignafélag Festi, eru nú í viðræðum við sveitarstjórn Rangárþing eystra um að hefja á næstu misserum byggingu verslunarhúss á Hvolsvelli. „Mikill uppgangur hefur verið á Hvolsvelli undanfarin ár, íbúum hefur fjölgað og…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Dagný kemur vel til greina fyrir EM

mynd 2024/11/16/746285fc-d1d7-4705-823e-f68d3640412b.jpg

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrnukonan reynda sem leikur með West Ham, komi vel til greina fyrir EM næsta sumar þótt hún sé ekki í landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Evrópusambandsaðild á döfinni í nýrri ríkisstjórn?

mynd 2024/11/16/5c5ba752-006c-43ae-a48d-0aa6e4c6a91e.jpg

Evrópusambandsaðild kann að komast á dagskrá á komandi kjörtímabili. Líkt og sjá má að ofan hafa Samfylkingin og Viðreisn samanlagt um 44% fylgi og fengju 31 þingmann. Báðir eru flokkarnir hlynntir aðild að Evrópusambandinu (ESB), þótt hvorugur hafi sett það á oddinn að undanförnu

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Afi sendir Kennarasambandinu reikning vegna tekjutaps

mynd 2024/11/16/a0bbfe9a-210a-4493-9cab-48ea3a9fbacd.jpg

Ólafur Hauksson, almannatengill hjá Proforma og afi tveggja ára barns í leikskóla, hefur sent Kennarasambandi Íslands reikning vegna tekjutaps af völdum verkfalls kennara á leikskólum Seltjarnarness

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 5 myndum

„Erum nánast enn á sama stað“

mynd 2024/11/16/8d7078b5-ebdc-447e-bb6f-7b12e13f62be.jpg

Næsta þriðjudagskvöld verður liðin hálf öld frá því að Geirfinnur Einarsson, 32 ára gamall fjölskyldumaður, yfirgaf heimili sitt í Keflavík í síðasta sinn. Þriðjudagskvöldið 19. nóvember árið 1974 sagðist hann eiga stefnumót við Hafnarbúðina í Keflavík en hvarf sporlaust

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Tveir listamenn bætist við á heiðurslaunalista

mynd 2024/11/16/56b6c4d6-0ce7-46c1-85d9-cbd5eb20ee4c.jpg

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að listamennirnir Einar Hákonarson listmálari og útskurðarmeistarinn Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, bætist við á lista þeirra sem njóta heiðurslauna listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir

Svikaalda skellur á Íslendingum

Svikaalda sem tengist rafmyntum herjar núna á Íslendinga sem aldrei fyrr. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svikunum á samfélagsmiðlum sínum. Lögregla segir fjölmörg fjársvikamál hafa komið upp þar sem landsmenn eru blekktir í síma eða…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir

María Guðrúnar

Misritun var í frétt um nýráðna presta í fimmtudagsblaðinu. Nýr prestur í Reykholti heitir María Guðrúnar Ágústsdóttir. Auk fjögurra dætra á María einnig son, Kolbein, og eitt barnabarn. Beðiðst er velvirðingar á mistökunum.

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Alltaf má draga lærdóm af slysum

mynd 2024/11/16/c9c14e36-9638-4613-b669-5ac2706fdcf3.jpg

Á alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa, sem er á morgun, 17. nóvember, er sjónum beint að þeirri hættu sem stafar af því að ökumenn sofni undir stýri. Rannsóknir sýna að svefn og þreyta eru meðal helstu orsaka banaslysa í umferð og áherslumálið því sjálfgefið

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Sjö sóttu um embætti nefndarmanns

mynd 2024/11/16/22e9d374-d02f-49d7-bbe0-78b857fad63f.jpg

Sjö sóttu um embætti nefnd­ar­manns í kær­u­nefnd út­lend­inga­mála sem dóms­málaráðuneytið aug­lýsti fyr­ir skömmu. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, lög­fræðing­ur og alþing­ismaður Pírata, Edu­ar­do Canozo Fontt, ráðgjafi í…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Willum Þór Þórsson heilbrigðis­ráðherra hefur ákveðið að ný bygging fyrir geðþjónustu Landspítala verði staðsett utan Hringbrautarlóðar. Í tilkynningu frá heilbrigðis­ráðuneytinu segir að nýtt húsnæði fyrir geðþjónustu verði í innan við fimm…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Jólasveinar snemma á ferðinni í Hafnarfirði

mynd 2024/11/16/8db8ffa6-0b08-4522-b884-9ca31ffbc0be.jpg

Jólaþorpið í Hafnarfirði var opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani í gær. Ljósin á Cuxhaven-jólatrénu voru tendruð, Karlakórinn Þrestir og Lúðrasveit Hafnarfjarðar skemmtu gestum og boðið var upp á heitt súkkulaði og piparkökur

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

„Þjóðin drakk í sig fréttirnar“

mynd 2024/11/16/6cabd57d-64e4-4c8f-8e40-ccd282e49d4a.jpg

„Ekki grunaði mig þegar ég skrifaði stutta frétt í Morgunblaðið 22. nóvember 1974 um dularfullt mannshvarf í Keflavík að það væri upphafið að þekktasta sakamáli Íslandssögunnar. Þetta var eindálka frétt með fyrirsögninni „Manns saknað í…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Styrkja nýtt niðurtröppunarverkefni

mynd 2024/11/16/0ac5e9fb-41d8-4570-add2-3235c5a719b4.jpg

Heilbrigðisráðuneytið styrkir nýtt niðurtröppunarverkefni fyrir þá sem vilja hætta eða draga úr notkun ávanabindandi lyfja. Verk­efnið byrjaði í febrúar á þessu ári og búið er að opna móttöku í Efstaleiti

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Erindið alltaf skýrt

mynd 2024/11/16/b530bcbb-b426-42b0-b0d0-012c3ca93bed.jpg

Minningu og ævistarfi sr. Karls heitins Sigurbjörnssonar biskups verða gerð skil við guðsþjónustu í Kópavogskirkju á morgun, sunnudaginn 17. nóvember. Þar mun sr. Þorvaldur Karl Helgason, náinn samstarfsmaður Karls til áratuga, prédika og þjóna fyrir altari ásamt sr

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Herða eftirlitið á landamærunum

mynd 2024/11/16/e0ede37d-0c07-4ced-b37d-9c784239a3e2.jpg

Hert landamærastefna var kynnt eftir fund ríkisstjórnarinnar í gær, en með aðgerðum á landamærunum er ætlunin að takast á við aukna umferð um þau og draga úr skipulagðri brotastarfsemi. Er ætlunin að veita meiri viðspyrnu við skipulagðri…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

GPT-4o styður fjölbreytni íslenskunnar

mynd 2024/11/16/ae02e7de-f8f4-4727-8496-2373e12129c1.jpg

„Þetta er hugmynd sem kviknaði í samtölum starfsmanna Miðeindar í sumar,“ segir Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri hugbúnaðar­fyrirtækisins Miðeindar, en fyrirtækið var að hleypa af stokkunum samheitaorðabókarvefnum samheiti.is þar sem notendur…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tryggingagjaldið ekki lagt jafnt á alla

mynd 2024/11/16/192e9e34-893e-4680-a710-6cfc401f58a7.jpg

Sigmar Vilhjálmsson formaður Atvinnufjelagsins segir tryggingagjaldið sem hið opinbera leggur á fyrirtæki ekki hlutlausan skatt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Atvinnufjelagsins, þar sem fjallað er um tryggingagjaldið, sem nemur 6,35% og atvinnurekendur greiða af launum starfsmanna

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tilboð opnuð í viðgerð leikskóla

mynd 2024/11/16/4dac45cc-8e5d-4f03-aca5-360d5dd05223.jpg

Opnuð hafa verið tilboð í lagfæringar og endurbætur á húsnæði leikskólans Brákarborgar að Kleppsvegi 150-152. Fjögur tilboð bárust. Það lægsta var frá Ístaki, krónur 223.208.968. Var það 113% af kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 197,5 milljónir

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Borgarstjóri kveðst hugsi yfir ráðherra

mynd 2024/11/16/b75b3219-bbae-423a-ba90-6d12d06ea487.jpg

„Við erum enn að vinna úr athugasemdum íbúanna. Það er skýrt að tillögurnar munu breytast, fyrstu hugmyndir um hátt í 500 íbúðir eru að taka breytingum og sú tala mun lækka eftir athugasemdir íbúa,“ segir Einar Þorsteinsson borgarstjóri…

Meira

Greinar

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Köngulóin fór á 2,8 milljarða króna

mynd 2024/11/16/f85c04c5-3628-44b4-a079-654c2af258f2.jpg

Myndlistarkaupstefnan Art Basel Paris fór fram á dögunum í Grand Palais-sýningarhöllinni glæsilegu í miðborg Parísar og var mikið um dýrðir. Þetta er í þriðja skiptið sem kaupstefnan fer fram í borginni

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Fyrstu lotu borgarlínu á að ljúka 2031

mynd 2024/11/16/2737718b-cccb-4082-94fc-de5e006f0a33.jpg

Vegagerðin og Verkefnastofa borgarlínu hafa lagt fram ítarlega umhverfismatsskýrslu um fyrstu lotu borgarlínunnar sem jafnframt er stærsta lotan. Hún er um 15 km löng og liggur milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi

Meira