Í rósrauðum bjarma eða In Watermelon Sugar nefnist sýning sem Auður Lóa Guðnadóttir opnar í Marshallhúsinu í dag, laugardag, kl. 15-17. Í fréttatilkynningu kemur fram að Auður Lóa, sem útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2015, …
Sýningin Heimur í orðum verður opnuð í Eddu – húsi íslenskunnar í dag, laugardaginn 16. nóvember, kl. 14 á degi íslenskrar tungu. Þar gefst fólki kostur á að sjá íslensku handritin sem geyma ómetanlegan menningararf okkar Íslendinga og þar má…
Andrea Fanney klæðskerameistari og textílhönnuður sýnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar en sýningin er hluti af röð stuttra sýninga undir yfirskriftinni Prjónavetur í Listasafni Sigurjóns. Þar verður ljósi varpað á prjónahönnun og stöðu íslensks prjónaiðnaðar
Kveðja nefnist sýning sem Kristín Gunnlaugsdóttir opnar í Portfolio galleríi í dag kl. 16. Á sýningunni sýnir hún útsaumsverk í dökkum römmum, einfaldar línuteikningar sem eru bæði fígúratífar og abstrakt
Strengjafjölskyldan er yfirskrift fjölskyldutónleika sem tónlistarhópurinn Cauda Collective heldur í Hannesarholti á morgun klukkan 11. Á tónleikunum fá „ungir tónleikagestir að kynnast hljóðfærum strengjafjölskyldunnar í gegnum skemmtilegar sögur og tónlist frá ýmsum tímabilum
Þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,6 bækur á mánuði, samanborið við 2,4 bækur í fyrra. 55% þjóðarinnar verja 30 mínútum eða meira í lestur á dag en 15% verja engum tíma í að lesa eða hlusta á bækur
Myndlistartvíæringurinn Sequences fer fram í tólfta sinn dagana 10.-20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa listræna umgjörð hátíðarinnar, að því er fram kemur í tilkynningu. Daría er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri en árið 2024 vann hún…
Nemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands flytja íslenska tónlist í Hallgrímskirkju í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu. Í tilkynningu segir að á dagskrá séu einleiksverk á orgel, þekkt íslensk sönglög og kórverk
Tónlistarhátíðin ErkiTíð fagnar 30 ára afmæli og verður meginþema hátíðarinnar í ár „kynslóðir“. Hún fer fram fer fram um helgina, 16.-17. nóvember, í Listasafni Reykjavíkur. „Af tilefni 80 ára afmælis lýðveldis Íslands verða…
Camerarctica og Hnúkaþeyr flytja oktett eftir Franz Schubert á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Með tónleikunum fagna kammerhóparnir tveir áratugalögum starfsafmælum sínum. Flytjendur eru Ármann Helgason klarinettuleikari,…
Sýningin Sending, með verkum eftir Fritz Hendrik IV, var opnuð í gær í Listval galleríi. Á sýningunni er ferðalag steingervings sem var keyptur á eBay kannað, að því er segir í tilkynningu
Smárabíó og Bíó Paradís The Apprentice / Lærlingurinn ★★★★½ Leikstjórn: Ali Abbasi. Handrit: Gabriel Sherman. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan og Maria Bakalova. Kanada, Danmörk, Írland og Bandaríkin, 2024. 122 mín.
Borgarleikhúsið Tóm hamingja ★★★★· Eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn og dramatúrgía: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Svanhvít Thea Árnadóttir. Búningar: Sara Sól Sigurðardóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Hljóð: Máni Svavarsson. Tónlist: Jónas Sigurðsson. Leikarar: Arnór Björnsson, Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Karl Gröndal, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Óli Gunnar Gunnarsson, Steinunn Arinbjarnardóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir. Gaflaraleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 25. október 2024, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 31. október 2024.
Hér er diskófönk, ég fæ ABBA-tilfinningu og hugsa og til Geimsteins Rúna heitins Júl, eitthvað sem yljar höfundinum efalaust.
Eftir því sem árin líða kann ég alltaf betur að meta íslenskt sjónvarpsefni. Þá er ég aðallega að tala um íslenskar spennuþáttaraðir. Ég horfði á fyrstu seríu af Svörtu söndum og fílaði þá þætti mjög vel