Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Menning | Kvikmyndir | Leiklist | Tónlist | Fjölmiðlar ]

Menning

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Í rósrauðum bjarma í Marshallhúsinu

mynd 2024/11/16/31eb8ae9-678f-4a6e-adf5-c32270aeaf48.jpg

Í rósrauðum bjarma eða In Watermelon Sugar nefnist sýning sem Auður Lóa Guðnadóttir opnar í Marshallhúsinu í dag, laugardag, kl. 15-17. Í fréttatilkynningu kemur fram að Auður Lóa, sem útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2015, …

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með 5 myndum

Hvert handrit eins og manneskja

mynd 2024/11/16/aeb11576-8fc8-442a-b14a-7631abf35791.jpg

Sýningin Heimur í orðum verður opnuð í Eddu – húsi íslenskunnar í dag, laugardaginn 16. nóvember, kl. 14 á degi íslenskrar tungu. Þar gefst fólki kostur á að sjá íslensku handritin sem geyma ómetanlegan menningararf okkar Íslendinga og þar má…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Andrea Fanney í Listasafni Sigurjóns

mynd 2024/11/16/6220afc1-f574-4950-aab1-b325d0b52a12.jpg

Andrea Fanney klæðskerameistari og textílhönnuður sýnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar en sýningin er hluti af röð stuttra sýninga undir yfirskriftinni Prjónavetur í Lista­safni Sigur­jóns. Þar verður ljósi varpað á prjóna­hönn­un og stöðu ís­lensks prjóna­iðn­að­ar

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Kveðja Kristínar í Portfolio galleríi

mynd 2024/11/16/9448efc7-3644-4905-8792-4901970752c6.jpg

Kveðja nefnist sýning sem Kristín Gunnlaugsdóttir opnar í Portfolio galleríi í dag kl. 16. Á sýningunni sýnir hún útsaumsverk í dökkum römmum, einfaldar línuteikningar sem eru bæði fígúratífar og abstrakt

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Tónleikar fyrir forvitna krakka

mynd 2024/11/16/16f636fe-f4c2-4c50-bf77-904dd848ff2e.jpg

Strengjafjölskyldan er yfirskrift fjölskyldutónleika sem tónlistarhópurinn Cauda Collective heldur í Hannesarholti á morgun klukkan 11. Á tónleikunum fá „ungir tónleikagestir að kynnast hljóðfærum strengjafjölskyldunnar í gegnum skemmtilegar sögur og tónlist frá ýmsum tímabilum

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

55% þjóðarinnar lesa 30 mínútur á dag

mynd 2024/11/16/b6939a4a-e242-4fb0-8c4b-ef7d7e808e9d.jpg

Þjóðin les eða hlustar að meðaltali á 2,6 bækur á mánuði, samanborið við 2,4 bækur í fyrra. 55% þjóðarinnar verja 30 mínútum eða meira í lestur á dag en 15% verja engum tíma í að lesa eða hlusta á bækur

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Daría Sól mun stýra Sequences 2025

mynd 2024/11/16/eee13c62-ac6e-441f-8b51-aba4ff4d438a.jpg

Myndlistartvíæringurinn Sequences fer fram í tólfta sinn dagana 10.-20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa listræna umgjörð hátíðarinnar, að því er fram kemur í tilkynningu. Daría er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri en árið 2024 vann hún…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Flytja íslenska tónlist í tilefni dagsins

mynd 2024/11/16/1a2bf4db-b2bb-40fd-aefe-65d6411c8816.jpg

Nemendur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands flytja íslenska tónlist í Hallgrímskirkju í dag, 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu. Í tilkynningu segir að á dagskrá séu einleiksverk á orgel, þekkt íslensk sönglög og kórverk

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Tónlist, tækni og vísindi

mynd 2024/11/16/b2046132-10fb-4da4-bb82-165fd3c9aa1d.jpg

Tónlistarhátíðin ErkiTíð fagnar 30 ára afmæli og verður meginþema hátíðarinnar í ár „kynslóðir“. Hún fer fram fer fram um helgina, 16.-17. nóvember, í Listasafni Reykjavíkur. „Af tilefni 80 ára afmælis lýðveldis Íslands verða…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Kammerveisla Camerarctica og Hnúkaþeys

mynd 2024/11/16/b21a39a7-c668-47b6-85cc-1482f8cabc72.jpg

Camerarctica og Hnúkaþeyr flytja oktett eftir Franz Schubert á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Með tónleikunum fagna kammerhóparnir tveir áratugalögum starfsafmælum sínum. Flytjendur eru Ármann Helgason klarinettuleikari,…

Meira

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Menningarlíf | Með mynd

Kannar ferðalag steingervings

mynd 2024/11/16/1a1cc937-49ce-493d-a79d-10560b3567a7.jpg

Sýningin Sending, með verkum eftir Fritz Hendrik IV, var opnuð í gær í Listval galleríi. Á sýningunni er ferðalag steingervings sem var keyptur á eBay kannað, að því er segir í tilkynningu

Meira

Kvikmyndir

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Kvikmyndir | Með 2 myndum

Skrímsli verður til

mynd 2024/11/16/5d8a9e7d-78ea-4c2b-a0d4-211327eeb28d.jpg

Smárabíó og Bíó Paradís The Apprentice / Lærlingurinn ★★★★½ Leikstjórn: Ali Abbasi. Handrit: Gabriel Sherman. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Jeremy Strong, Martin Donovan og Maria Bakalova. Kanada, Danmörk, Írland og Bandaríkin, 2024. 122 mín.

Meira

Leiklist

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Leiklist | Með 2 myndum

Farið yfir lækinn eftir vatni

mynd 2024/11/16/ec960fa9-f03d-4632-bb4f-2844d52ff19b.jpg

Borgarleikhúsið Tóm hamingja ★★★★· Eftir Arnór Björnsson, Ásgrím Gunnarsson og Óla Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn og dramatúrgía: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Svanhvít Thea Árnadóttir. Búningar: Sara Sól Sigurðardóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Hljóð: Máni Svavarsson. Tónlist: Jónas Sigurðsson. Leikarar: Arnór Björnsson, Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Karl Gröndal, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Óli Gunnar Gunnarsson, Steinunn Arinbjarnardóttir og Vigdís Halla Birgisdóttir. Gaflaraleikhúsið frumsýndi á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 25. október 2024, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 31. október 2024.

Meira

Tónlist

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Tónlist | Með 3 myndum

Heilsar okkur sólin skær

mynd 2024/11/16/a9400469-85f7-4969-b087-c9d3cb16c076.jpg

Hér er diskófönk, ég fæ ABBA-tilfinningu og hugsa og til Geimsteins Rúna heitins Júl, eitthvað sem yljar höfundinum efalaust.

Meira

Fjölmiðlar

Blað dagsins | lau. 16.11.2024 | Fjölmiðlar | Með mynd

Önnur serían betri en sú fyrsta

mynd 2024/11/16/0f15b4c0-e2a7-4649-b19b-d9d2be4e02ef.jpg

Eftir því sem árin líða kann ég alltaf betur að meta íslenskt sjónvarpsefni. Þá er ég aðallega að tala um íslenskar spennuþáttaraðir. Ég horfði á fyrstu seríu af Svörtu söndum og fílaði þá þætti mjög vel

Meira