Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kubbur á áætlun í Kópavogi í næstu viku

mynd 2024/08/16/ec7338b0-6320-428c-850c-15c293cb54a4.jpg

Nýr verktaki sorphirðu í Kópavogsbæ reiknar með að ná áætlun samkvæmt sorphirðudagatali á þriðjudaginn í næstu viku. Kubbur tók við sorphirðu af Íslenska gámafélaginu 1. ágúst en fyrirtækið gerði samning við bæinn til sex ára

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Mikill áhugi á að skoða nýju hraunin

mynd 2024/08/16/dd4503cb-b869-48e3-bc1c-3a2d0d465629.jpg

Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðukona Markaðsstofu Reykjaness, segir að daglega leggi fjölmargir ferðamenn leið sína að nýju hraununum á Reykjanesi. Ef vel fari geti sá áhugi með tímanum skapað tækifæri fyrir Grindvíkinga og átt þátt í að endurræsa bæjarfélagið

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Bjóða upp á ferðir til ársins 1238

mynd 2024/08/16/3e78dc77-f87e-4b88-8011-391cbbf0cbf5.jpg

Víkingasafnið „1238 The Battle of Iceland“ heldur nú úti þremur gestasýningum erlendis. Á sýningunni er hægt að sjá Örlygsstaðabardaga í gegnum sýndarveruleika. Safnið hóf fyrst starfsemi sína á Sauðárkróki árið 2019 og stendur þar enn

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Nýliðar Víkings í fjórða sætið

mynd 2024/08/16/ae00c808-118d-4cb2-93a5-486f3a7925dc.jpg

Víkingur úr Reykjavík skoraði fimm mörk á fimmtíu mínútum þegar liðið tók á móti Tindastóli í 17. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í Fossvoginum í gær en leiknum lauk með stórsigri Víkings, 5:1

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Læknaðist af tónlist Þorvaldar Bjarna

mynd 2024/08/16/4f46fc6d-750e-4ac1-a04c-84b1f4edb9e6.jpg

Bandaríski verðlaunablaðamaðurinn Richard Stellar er kominn hingað til lands í pílagrímsferð. Ástæðan fyrir heimsókninni er ekki aðeins til að skoða landið heldur fann hann lækningu við krabbameini sínu í gegnum tónlist Þorvaldar Bjarna…

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Nýr vegur lagður yfir Dynjandisheiði

mynd 2024/08/16/73aaf9ec-37d6-4f7b-b823-6aa5c047df6a.jpg

Vinna er nú í fullum gangi við nýbyggingu Vestfjarðavegar á Dynjandisheiði eins og sjá má á myndinni sem fréttaritari blaðsins tók. Framkvæmdin nær frá Norðdalsá, norðan Bíldudalsgatnamóta, og liggur um hæstu hluta Dynjandisheiðar og norður fyrir sýslumörk samkvæmt Vegagerðinni

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fundu sjaldgæfan erfðabreytileika

mynd 2024/08/16/1da830cb-a238-4da7-a2c7-80bb709d41f7.jpg

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundu nýverið sjaldgæfa erfðabreytileika sem auka áhættu á parkinsonssjúkdómnum, að því er segir í tilkynningu Íslenskrar erfðagreiningar. Uppgötvunin gæti vakið vonir um að hægt verði að þróa ný lyf við sjúkdómnum

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vinna hafin við flugvöllinn

mynd 2024/08/16/92012cab-9650-4397-803b-804cfbe2c7c8.jpg

Framkvæmdir við endurbætur á flugvellinum á Blönduósi eru hafnar. Skipt verður um klæðningu á flugbrautinni og flughlaði, auk þess sem skipt verður um jarðveg eins og fram kom hér í blaðinu í júlí. Fréttaritari Morgunblaðsins tók meðfylgjandi mynd…

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Apabóla gæti borist til Íslands

mynd 2024/08/16/7f41e75b-df29-4991-88c7-d0fb8681b838.jpg

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að almenningur á Íslandi eigi ekki á hættu að greinast með apabólu, eða MPX-veiruna, en fylgjast þurfi með þróun mála. Þrátt fyrir að líkur á útbreiðslu á Íslandi séu litlar útilokar sóttvarnalæknir ekki að veiran gæti borist hingað

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ferðamenn láta verðlag, veður og yfirvofandi eldgos ekki stöðva sig

mynd 2024/08/16/98f88105-7d7f-44d6-a59a-9f4e7583b053.jpg

Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska í sumar og verðbólgan ekki gefið eftir láta ferðamenn það ekki stöðva sig í að heimsækja Ísland. Yfirvofandi eldsumbrot á Reykjanesskaga fæla ferðamennina heldur ekki frá

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

„Við getum ekki beðið lengur“

mynd 2024/08/16/c5b474ac-f548-47e7-89da-92b20eb18b5f.jpg

„Við sýndum þolinmæði í síðustu samningum, það var verið að semja til árs yfir allan vinnumarkaðinn þannig að okkar félagsmenn höfðu skilning á því að það væri kannski ekki rétti tíminn, en við getum ekki beðið lengur og sætt okkur við annan…

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Fjögur sækja í umboðsmanninn

mynd 2024/08/16/3f53f9bd-245e-4b93-8831-6311c599585d.jpg

Fjórir einstaklingar hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Þetta eru þau Anna Tryggvadóttir, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneytinu, Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir,…

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir

Einn af hverjum fjórum stundar áhættudrykkju

Einn af hverjum fjórum Íslendingum var með skaðlegt neyslumynstur áfengis árið 2022, samkvæmt svörum frá Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áfengisneyslu og áfengisfíkn í landinu

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gripið fyrr inn í vandamálin

mynd 2024/08/16/78b7e54e-1c03-44c0-b360-246bad5c97b0.jpg

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri opnuðu í gær með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið hefur nú þegar tekið til starfa en þar fer fram…

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Heiðra Söruh Vaughn og Henri Mancini í tilefni af aldarafmælum

mynd 2024/08/16/c9f99a04-8740-40b0-b4b9-9b49281b40e1.jpg

Sumarjazztónleikaröð veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu heldur áfram á morgun, laugardaginn 17. ágúst, klukkan 15. Þar verður flutt dagskrá til heiðurs aldarafmælum söngstjörnunnar Söruh Vaughn og kvikmyndatónskáldsins Henris Mancinis

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Komið í veg fyrir leka hjá Hafró

mynd 2024/08/16/4ac75ec9-c786-4a32-b6e9-bfa78e22dc50.jpg

Unnið er að því að koma í veg fyrir vatnsleka meðfram gluggum í höfuðstöðvum Hafrannsóknastofnunar, Hafró, í Hafnarfirði. Jón Rúnar Halldórsson, einn eigenda húsnæðisins, sem Hafró leigir, segir engar alvarlegar skemmdir hafa orðið á húsnæðinu og að um sé að ræða fyrirbyggjandi aðgerðir

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mun draga úr framboði íbúða

mynd 2024/08/16/64aa2ee7-a783-47c2-92ba-2ad3be746797.jpg

Baldur Arnarson baldura@mbl.is

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

„Alvarlegt ef þetta er eigin ákvörðun“

mynd 2024/08/16/35133cca-74da-4775-a126-51ea23b518ce.jpg

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Tæplega tíu milljóna króna orlofsgreiðsla við starfslok Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra kemur borgarfulltrúum minnihlutans á óvart. Er það almennt skoðun þeirra að hún sé ekki eðlileg og málið þurfi að skoða frekar. Orlof eigi auðvitað að nýta til að hvílast og endurhlaða sig.

Meira

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fjórðungur drekkur óhóflega

mynd 2024/08/16/b1bc2031-6763-48b8-8bae-23d4dcebfda1.jpg

Geir Áslaugarson geir@mbl.is

Meira

Greinar

Blað dagsins | fös. 16.8.2024 | Fréttaskýringar | Með 3 myndum

Nýtt afbrigði MPX-veiru ógnar lýðheilsu

mynd 2024/08/16/bcd9fae8-bdcc-4c8e-a83b-1f76cad383b9.jpg

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti því yfir í vikunni að útbreiðsla MPX-veirusýkingar, sem áður var nefnd apabóla, sé bráð ógn við lýðheilsu þjóða heims. Þetta er í annað skipti sem WHO gefur út slíka yfirlýsingu vegna MPX-veiru en það gerðist áður árið 2022

Meira