Kristinn R. Sigurðsson segir misskilnings gæta um kosti harðkornadekkja, m.a. vegna þess að harðkornadekk geti verið mjög mismunandi að gerð og gæðum. Kristinn er eigandi og framkvæmdastjóri Green Diamond-harðkornadekkja en fyrirtækið selur dekk sem …
Mikið var um dýrðir í Mílanó fyrr í mánuðinum og streymdu mótorhjólaáhugamenn víða að til að sækja EICMA-sýninguna, en liðin eru 110 ár frá því að hún var haldin fyrst. EICMA er árviss viðburður og nota framleiðendur oft tækifærið til að frumsýna ný …
Þessa dagana hefur Jakob Birgisson í nógu að snúast en hann er maðurinn á bak við uppistandssýninguna Vaxtarverki í Tjarnarbíói og hefur þurft að bæta við sýningum til að anna eftirspurn. Verður næsta sýning laugardaginn 23
Nú staldra bílaáhugamenn við og segja þarna of djúpt í árinni tekið. Auðvitað er A8 flaggskipið! Og hvernig réttlætir maðurinn svona tal þegar hann sér A8 V8 biturbo með lengdum afturhurðum líða eftir götunni? Svarið er einfalt
Síðasta eintakið af 2.500 Porsche 911 Dakar-sportbílum rann á dögunum af færibandinu í Zuffenhausen. Um er að ræða svokallaða „Sonderwunsch“-sérpöntun sem nostrað var við í samræmi við óskir kaupandans sem ku vera ítalskur sportbílasafnari
Þegar Smart-bílar koma upp í hugann sjá flestir eflaust fyrir sér pínulitlu tveggja sæta bílana sem þeir gerðu fræga um árið – nánar tiltekið 1998; bíla sem eru gjarnan þekktir fyrir að vera praktískir og einfaldir í notkun með nútímalegu viðmóti og smá krúttlegu og skrítnu yfirbragði