Segir verðlagningu á markaði ágæta

„Til lengri tíma mun verðlagningin skila sér þannig að það sem er ódýrt mun að lokum ná réttu verði þegar markaðsaðstæður eru réttar,“ segir Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri hjá A/F rekstraraðila, en hann var gestur í Dagmálum ásamt Snorra Jakobssyni, eiganda Jakobsson Capital.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti