Greinar þriðjudaginn 7. maí 2024

Fréttir

7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

„Menn fara alla leið með þessar græjur“

„Það er mikil vakning í sportinu. Við erum með 30 keppendur skráða en þeir hafa verið í kringum 20 síðustu ár,“ segir Kári Rafn Þorbergsson, keppnisstjóri á Sindratorfærunni sem fer fram á laugardaginn næsta, 11 Meira
7. maí 2024 | Fréttaskýringar | 675 orð | 1 mynd

Brandr opnar útibú í Færeyjum

Mikill áhugi var á vinnustofu (e. masterclass) sem Friðrik Larsen, stofnandi vörumerkjastofunnar brandr, hélt í vikunni í Færeyjum samhliða opnun nýrrar skrifstofu fyrirtækisins í landinu. „Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Karl­maður um þrítugt fannst í klefa sín­um á Litla-Hrauni að morgni sl. sunnudags. Ekki er talið að and­látið hafi borið að með sak­næm­um hætti, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu frá félagi fanga, Af­stöðu Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fara fram á óháða úttekt

„Okkur er auðvitað verulega brugðið að sjá þennan þátt,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur ræddi við Morgunblaðið í kjölfar umfjöllunar Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur í Kastljósinu í gærkvöldi. Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fjölmenni á forsetafundi Morgunblaðsins með Höllu Hrund

„Það verður ákveðið fé, kollótt eða ferhyrnt, á Bessastöðum. Það sama gildir í raun og veru um íslenska hestinn,“ sagði Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi og uppskar mikinn hlátur á forsetafundi Morgunblaðsins í Valaskjálf á Egilsstöðum í gærkvöldi Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Flugvélinni var lent á ísilögðu vatninu

Orsök flugslyssins sem varð á Þingvallavatni í byrjun febrúar 2022 með þeim afleiðingum að flugmaður og þrír farþegar flugvélarinnar fórust er sú að flugvélinni var lent á ísilögðu vatninu. Ísinn bar ekki þunga flugvélarinnar með þeim afleiðingum að … Meira
7. maí 2024 | Fréttaskýringar | 297 orð | 2 myndir

Forsetafylgi sótt á misjafnar slóðir

Nokkrar breytingar urðu á fylgi forsetaframbjóðenda í könnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var í gær. Þar eru þó meginlínurnar hinar sömu og áður, þar sem fjórir frambjóðendur skara fram úr, en Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri heldur forystu sinni Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um hnattflugið árið 1924 haldinn á Ljósmyndasafninu

Hnattflugið 1924 er yfirskrift fyrirlestrar Leifs Reynissonar sagnfræðings sem haldinn verður klukkan 12 á hádegi í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Segir í tilkynningu að þar muni Leifur segja frá hnattfluginu og þá sérstaklega þætti Íslands, en… Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Gera ráðstafanir til að vernda fólk

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við erum að vinna að aðgerðaáætlun um hvernig við munum stýra starfseminni meðan á framkvæmdunum stendur,“ segir Halla Thoroddsen forstjóri Sóltúns í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hera Björk skín skært í Malmö

Fyrra undankvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í kvöld. Fulltrúi Íslands, Hera Björk Þórhallsdóttir, verður 8. á svið og er lagið hennar, Scared of Heights, fyrsta lag eftir hlé. Búningarennsli var um miðjan dag í höllinni í Malmö í Svíþjóð í gær og gekk æfingin án vandkvæða fyrir Heru Björk Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 448 orð

Hvatinn ekki sá sami

María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, kveðst ekki sjá þá þróun á tölum að fólk sé að gefast upp á rafmagnsbílum og kaupa sér heldur bensín- eða dísilbíla. Verulegur samdráttur hefur orðið í nýskráningu rafbíla milli ára og nýskráningu dísilbíla fjölgað lítillega Meira
7. maí 2024 | Fréttaskýringar | 923 orð | 3 myndir

Hyggst halda sauðfé á Bessastöðum

Hátt í tvö hundruð manns sóttu líflegan borgarafund Morgunblaðsins með Höllu Hrund Logadóttur forsetaframbjóðanda í félagsheimilinu Valaskjálf á Egilsstöðum í gærkvöldi. Halla Hrund sagði á fundinum að kannski væri sjaldan meiri þörf en nú að velja… Meira
7. maí 2024 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Ímynd neanderdalsmanna endurmetin

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Hópur breskra fornleifafræðinga birti í síðustu viku líkan af höfði neanderdalskonu, sem var uppi fyrir 75 þúsund árum, gert eftir höfuðbeinum sem fundust í helli í norðurhluta Íraks. Fræðimenn segja að endurskoða þurfi þá mynd sem dregin hafi verið upp af neanderdalsmanninum að hann hafi verið frumstæður og hrottafenginn. Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson, söngvari og söngkennari, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 4. maí síðastliðins eftir skamma sjúkdómslegu, 72 ára að aldri. Jón fæddist í Ólafsfirði 11. október 1951, sonur hjónanna Þorsteins Jónssonar og Hólmfríðar Jakobsdóttur, og ólst þar upp Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Má kosta 79 milljónir

Forsetaefnin 12 hafa heimild til að kosta tæpum 79 milljónum króna til kosningabaráttu sinnar. Ákvæði laga um starfsemi stjórnmálasamtaka taka á leyfilegum heildarkostnaði frambjóðenda í forsetakosningum Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Meðalævin styttist um 0,6 ár

Meðalævilengd fólks á Íslandi hefur verið með því mesta sem finna má í löndum Evrópu og lífslíkur við fæðingu eru góðar í samanburði milli þjóða. Hins vegar styttist meðalævilengd Íslendinga að jafnaði meira á tímabilinu frá árinu 2019 til ársins… Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Njarðvík fyrra liðið í úrslit

Njarðvík varð í gærkvöldi fyrra liðið til að tryggja sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta en liðið lagði Grindavík að velli í Smáranum, 82:69. Vann Njarðvík einvígið 3:0 og mætir Keflavík eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ný Vínbúð opnuð í Breiðholti í dag

Ný Vínbúð verður opnuð við Álfabakka í Reykjavík í dag. Breiðhyltingar hafa síðustu ár búið að verslun við Stekkjarbakka en hún hefur nú verið flutt um set. Nýja Vínbúðin er við hlið verslunar Garðheima sem opnuð var fyrir skemmstu Meira
7. maí 2024 | Fréttaskýringar | 675 orð | 2 myndir

Sjá aukna virkni og samstöðu meðal íbúa

Unnið hefur verið að fjölmörgum verkefnum af öllu tagi í smærri byggðarlögum víðs vegar um landið á umliðnum árum til að sporna við fólksfækkun, styrkja atvinnulíf og virkja frumkvæði heimamanna með verkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Upphafsfasinn hættulegastur

Magn kviku sem hefur bæst við kvikuhólfið undir Svartsengi frá því að eldgos hófst 16. mars nálgast 13 milljónir rúmmetra. Magnið í hólfinu hefur aldrei farið yfir þau mörk án þess að það bresti og kvika hlaupi fram Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Vilja viðræður um svifferju í Esjunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) óskar í tilkynningu á vefsíðu sinni eftir markaðsaðilum til viðræðna um mögulega aðkomu einkaaðila að lagningu svifferju upp Esjuhlíðar. Meira
7. maí 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vopnahlé sýnd veiði en ekki gefin

Fullkomin óvissa ríkir nú meðal Palestínumanna í Rafah á Gasasvæðinu eftir að það sem talið hafði verið nær öruggur samningur um vopnahlé milli Ísraels og Hamas-samtakanna varð ekki að veruleika í gær Meira
7. maí 2024 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Xi beiti áhrifum sínum á Rússa

Emmanuel Macron forseti Frakklands og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvöttu Xi Jinping forseta Kína til að beita áhrifum sínum til að fá Rússa til að hætta hernaði sínum í Úkraínu Meira
7. maí 2024 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Þúsundir hafa yfirgefið Rafah

Meira en ein milljón Palestínumanna, sem leitað höfðu skjóls í borginni Rafah á Gasasvæðinu, lifði í fullkominni óvissu í kjölfar loftárása Ísraelshers í gær. Daginn áður, á sunnudag, fögnuðu íbúar hins stríðshrjáða svæðis því á götum úti að… Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2024 | Leiðarar | 595 orð

Einföld mál gerð flókin

Ekki er mikið svigrúm til deilna Meira
7. maí 2024 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Furðuhugmyndafræði Landverndar

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur fjallar um umhverfisslys í nafni umhverfisverndar í Viðskiptablaðinu á dögunum. Meira

Menning

7. maí 2024 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Fiðlarinn á þakinu varð fyrir valinu

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu í leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur var um helgina valin athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2023-2024 Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

Frank Stella látinn

Bandaríski listamaðurinn Frank Stella er látinn, 87 ára að aldri. The New York Times greindi frá andláti listamannsins á laugardaginn og sagði hann hafa látist á heimili sínu á Manhattan úr eitilfrumukrabbameini Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 2 myndir

Helena sýnir verk sín í Listhúsi Ófeigs

Helena Sivertsen hefur opnar sýningu á olíumálverkum, sem ber heitið Húsin í Færeyjum, í Listhúsi Ófeigs. Mun sýningin standa til miðvikudagsins 15. maí og verða opin á afgreiðslutíma Gullsmiðju Ófeigs, það er á virkum dögum milli kl Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Madonna heillaði aðdáendur

Bandaríska poppstjarnan Madonna hélt tónleika á Copacabana-ströndinni í Rio de Janeiro í Brasilíu á laugardaginn. Söngkonan lauk tónleikaferðalagi sínu með sýningu sem um 1,5 milljónir aðdáenda sóttu og er með því talin hafa að minnsta kosti jafnað… Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Manowar mætir til Íslands á næsta ári

Bandaríska þungarokkshljómsveitin Manowar hefur ákveðið að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu þann 1. febrúar á næsta ári. Eru tónleikarnir hluti af tónleikaferðalagi sveitarinnar sem nefnist „The Blood of Our Enemies Tour 2025“ Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 565 orð | 1 mynd

Myndlistin er krefjandi

Á sýningunni Járn, hör, kol og kalk í Listasafni Íslands eru verk eftir Þóru Sigurðardóttur: teikningar, grafík og skúlptúr, flest unnin á árunum 2022-2024. „Efni og tími í hverdagslegu rými er viðfangsefni sýningarinnar Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 89 orð | 2 myndir

Samstöðutónleikar í Háskólabíói í kvöld

„Öll sem eitt“ er yfirskrift samstöðutónleika sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Samkvæmt upplýsingum skipuleggjenda eru tónleikarnir til styrktar Palestínu, en allur ágóði rennur til hjálparstarfs í Gasa í gegnum Rauða krossinn og Unicef á Ísland Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Streep hlýtur heiðurspálmann í Cannes

Bandaríska leikkonan Meryl Streep hlýtur heiðurspálmann í ár á ­opnunarkvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, að því er bandaríska tímaritið Variety greinir frá. ­Hátíðin hefst 14 Meira
7. maí 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Sýningin Þar og þá sýnd í Gallerí Fold

Sýning Bjarna Ólafs Magnússonar, sem ber yfirskriftina Þar og þá, hefur verið opnuð í Gallerí Fold. Segir í tilkynningu að sýningin sé fyrsta einkasýning Bjarna Ólafs í Gallerí Fold og á sýningunni séu bæði olíuverk og teikningar byggðar á… Meira
7. maí 2024 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Öfugugginn í næsta húsi

Ensku þættirnir The Couple Next Door, sem finna má á vef Rúv. undir heitinu Nýir grannar, eru lélegt sjónvarpsefni sem má þó hafa gaman af. Þættirnir eru frá árinu 2023 og fjalla um ung hjón sem flytja í nýtt og glæsilegt hverfi og horfa björtum… Meira

Umræðan

7. maí 2024 | Aðsent efni | 728 orð | 2 myndir

Árangursríkt Evrópusamstarf í 30 ár

Ljóst er að EES-samningurinn heldur áfram að þróast og samstarf Íslands og ESB-ríkja heldur áfram að breikka og dýpka. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Baldur sem forseta

Baldur er í senn greindur, gáfaður, vinnusamur, félagslegur, menningarlegur, framsækinn, heilsugóður, hugsjónasamur, metnaðarfullur, heiðarlegur og raunsær. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Er Katrín Jakobsdóttir sú rétta í forsetaembættið?

Best er að forseti sé laus við stjórnmálavafstur. Dæmi um slíka forseta eru Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir og svo Guðni okkar Jóhannesson. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Ég kýs Katrínu!

Katrín Jakobsdóttir getur státað af flestu því sem prýðir góðan forseta. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 544 orð | 2 myndir

Forsetakosningar

Ég hef lengi haldið því fram að ekki skipti máli hvort vinstri- eða hægrisinnaður einstaklingur á Bessastöðum verji frelsi okkar. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Heillandi Halla Hrund

Halla Hrund er uppfull af metnaði fyrir hönd þjóðarinnar og iðulega með augun á nútíðar- og framfaramálum. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Katrín, Elísabet og Angela

Katrín er fjölmörgum kostum búin, hámenntuð, fjölhæf, víðlesin og fróð. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Katrín verði forseti

Mér finnst notalegt til þess að hugsa að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti Íslands og vona að svo verði. Meira
7. maí 2024 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Kosningar 1. júní snúast um heiðarleika

Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem uppfyllir allar þær kröfur sem ég geri til embættis forseta Íslands. Meira
7. maí 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Súðavíkurrannsóknin

Alþingi samþykkti í liðinni viku með öllum greiddum atkvæðum tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um að setja á fót rannsóknarnefnd vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995. Þetta er í fyrsta sinn sem ákveðið er að stofna rannsóknarnefnd sem ekki fjallar um eftirmál hrunsins Meira

Minningargreinar

7. maí 2024 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Áslaug G. Hilmarsdóttir

Áslaug Guðrún Hilmarsdóttir fæddist 3. mars 1932 í Keflavík. Hún lést á heimili sínu 2. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Hrefna Gunnlaugsdóttir, f. 28.6. 1914, d. 26.2. 1984, og Hilmar Theodór Theodórsson, f Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Lára Sigrún Ingólfsdóttir

Lára Sigrún Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1943. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 28. apríl 2024. Hún var fimmta í röð sjö barna hjónanna Helga Ingólfs Gíslasonar, f. 4. júní 1899, d. 13 Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Margrét Þórðardóttir

Margrét Þórðardóttir fæddist 3. nóvember 1938. Hún lést 13. apríl 2024. Útför Margrétar fór fram 4. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Heiðar Jónsson

Ólafur Heiðar Jónsson fæddist í Gunnhildargerði í Hróarstungu 25. nóvember 1934. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 22. apríl 2024.Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigmundsson bóndi frá Gunnhildargerði, f. 25. október 1998, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 1225 orð | 1 mynd

Ólafur Heiðar Jónsson

Ólafur Heiðar Jónsson fæddist í Gunnhildargerði í Hróarstungu 25. nóvember 1934. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 22. apríl 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigmundsson bóndi frá Gunnhildargerði, f Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Pétur Einarsson

Pétur Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 31. október 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. apríl 2024. Foreldrar Péturs voru Einar Guttormsson, f. 15.12. 1901, d. 12.2. 1985, yfirlæknir Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum, og Margrét Kristín Pétursdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Sigríður Zebitz

Sigríður Zebitz fæddist í Reykjavík 1. apríl 1936. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 14. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðrún Lovísa Sigurðardóttir, f. 29.9. 1910, d. 12.8. 1966, og Sigurður Ágúst Þorláksson, f Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Sigurborg Ágústa Jónsdóttir

Sigurborg Ágústa Jónsdóttir fæddist á Gestsstöðum í Tungusveit 24. maí 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 13. apríl 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Aðalsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 16. ágúst 1945 á Akureyri. Hann lést 28. apríl 2024. Foreldrar hans voru Hermann Vilhjálmsson, f. 8. júní 1910, d. 2. desember 1998 og Aðalbjörg Sigurðardóttir, f. 8. apríl 1916, d Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2024 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

Þorbjörg Jónsdóttir fæddist 20. febrúar 1927. Hún lést 19. apríl 2024. Útför hennar fór fram 3. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgar um 11% á milli ára

Heildarfjöldi farþega Icelandair var 307 þúsund í apríl, 4% fleiri en í apríl 2023. Í mánuðinum voru 27% farþega á leið til landsins, 17% frá landinu, 49% voru tengifarþegar og 7% ferðuðust innanlands Meira

Fastir þættir

7. maí 2024 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

„Skiljum ekki allt sem er í gangi þarna undir“

Mikil óvissa ríkir um þróun jarðhræringa á Reykjanesskaganum en aldrei áður hefur landris mælst við Svartsengi á sama tíma og gos stendur yfir. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, er nýjasti gestur Hólmfríðar Maríu. Meira
7. maí 2024 | Í dag | 319 orð | 1 mynd

Emil Hjörvar Petersen

40 ára Emil Hjörvar Petersen er uppalinn í Kópavogi. Hann er rithöfundur, eftir hann liggur rúmur tugur skáldsagna og einnig ljóðabækur og kennslubækur. Emil er frumkvöðull á sviði fantasía og hrollvekja á Íslandi og hefur lagt ríka áherslu á íslensku sem tungumál fyrir þær bókmenntir Meira
7. maí 2024 | Í dag | 524 orð | 3 myndir

Heimilisfriður fer vaxandi

Andrés Proppé Ragnarsson fæddist 7. maí 1954 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Sporðagrunninu í góðu yfirlæti fjölskyldu og fjölda vina og félaga í hverfinu. Ég fór mörg sumur í dvöl við Úlfljótsvatn fram yfir unglingsár.“ Eftir grunnskóla fór … Meira
7. maí 2024 | Í dag | 375 orð

Marga langar á Bessastaði

Ingólfur Ómar laumaði að mér eins og einni vísu í léttum dúr: Leiddist öngum fljóðafans fjörið löngum réði. Gamansöngur dufl og dans drykkjarföng og gleði. Benedikt Jóhannsson yrkir á Boðnarmiði: Miðlar segja að marga langi að máta sig á… Meira
7. maí 2024 | Í dag | 57 orð

Mörg orð hafa hrotið mönnum af munni af því að hljómurinn í orðinu sem…

Mörg orð hafa hrotið mönnum af munni af því að hljómurinn í orðinu sem nota átti leiddi þá af leið. Þannig er um orðið „áfyllir“ í orðasambandinu að nota e-ð sem „áfylli“ til e-s Meira
7. maí 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Samdi lagið í Kjarnaskógi

Malen Áskelsdóttir söngkona segir náttúruna og hreyfingu hjálpa til með að semja nýja tónlist. Hún kynnti lagið I Can't Help It í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. „Ég samdi lagið haustið 2022 en ég bjó á Akureyri á þeim tíma og var að kenna söng þar Meira
7. maí 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu en mótið fór fram í golfklúbbnum við Hlíðavöll í Mosfellsbæ. Mótið var styrkt af Mosfellsbæ, Arion banka og Guðmundi Arasyni hf Meira
7. maí 2024 | Í dag | 173 orð

Talnaskáld. N-NS

Norður ♠ Á82 ♥ Á752 ♦ 8532 ♣ 43 Vestur ♠ D9654 ♥ G86 ♦ 6 ♣ Á1062 Austur ♠ G7 ♥ 10943 ♦ D104 ♣ KDG8 Suður ♠ K103 ♥ KD ♦ ÁKG97 ♣ 975 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

7. maí 2024 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Eva Rut besti leikmaður 3. umferðar

Eva Rut Ásþórsdóttir, miðjumaður og fyrirliði Fylkis, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Eva lék mjög vel, skoraði tvö mörk og fékk tvö M þegar nýliðar Fylkis unnu sinn fyrsta leik á… Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Framarar byrja með látum

Fram byrjar nýtt tímabil í 1. deild kvenna í fótbolta með látum en liðið vann risasigur á ÍR á heimavelli sínum í fyrstu umferðinni í gærkvöldi, 8:2. Bandaríski markahrókurinn Murielle Tiernan gerði þrennu í sínum fyrsta leik með Fram og Alda Ólafsdóttir skoraði tvö Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðlaug aftur á verðlaunapall

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði um liðna helgi í öðru sæti í keppni í sprettþraut á Filippseyjum. Er þetta önnur helgin í röð sem Guðlaug Edda kemst á verðlaunapall en hún sigraði í keppni í Nepal fyrir viku Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Gylfi Þór er mættur til leiks með Val

Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til leiks. Þar með er ekki sagt að hann hafi ekki skilað sínu í fyrstu fjórum leikjum Vals í Bestu deildinni í fótbolta en í gærkvöld sýndi Gylfi hversu mikilvægur hann kann að reynast Hlíðarendaliðinu á þessu tímabili Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Margir að glíma við meiðsli

Landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson, Haukur Þrastarson, Þorsteinn Leó Gunnarsson og Elvar Örn Jónsson eru allir að glíma við meiðsli og ólíklegt að þeir spili með Íslandi gegn Eistlandi í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á lokamóti HM sem fram fer í byrjun næsta árs Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Meistarar í vegi Minnesota

Allt fór samkvæmt spádómum Vesturstrandarskrifstofu íþróttadeildarinnar í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-körfuboltanum, en eins og oft hefur verið bent á í þessum pistlum hefst alvaran í keppninni ekki fyrr en í annarri umferðinni Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar af öryggi í úrslitaeinvígið

Njarðvík varð í gærkvöldi fyrra liðið til að tryggja sér sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta en liðið lagði Grindavík að velli í Smáranum, 82:69. Vann Njarðvík einvígið 3:0 og mætir Keflavík eða Stjörnunni í úrslitaeinvíginu Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Númer á keppnisbúningum íþróttafólks skipta máli. Þau skipta reyndar oft…

Númer á keppnisbúningum íþróttafólks skipta máli. Þau skipta reyndar oft miklu máli. Í fótboltanum hafa margir snillingar klæðst treyju númer 10. Nóg er að nefna Messi og svo fjandvin hans Ronaldo sem hefur gert númerið 7 ofurvinsælt Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sindri í níunda sæti í Evrópu

Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH náði sínum besta árangri frá upphafi um helgina þegar hann varð annar á sterku móti í Tucson í Arizona og kastaði 81,21 metra. Þar bætti hann sig um 30 sentimetra og er kominn í 19 Meira
7. maí 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

United steinlá í Lundúnum

Crystal Palace gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Manchester United á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Lundúnum í gærkvöldi, 4:0. Michael Olise gerði tvö mörk Palace-manna og þeir Jean-Philippe Mateta og Tyrick Mitchell komust einnig á blað í afar sannfærandi sigri Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.