Greinar miðvikudaginn 8. maí 2024

Fréttir

8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

30 tíma viðvera á viku getur lækkað verðið um allt að 30%

„Við erum að breyta leikskóladeginum þannig að honum verði skipt í tvennt. Ákveðinn hluta dags verði faglegt starf og kennsla og síðan svokölluð frístund eða frjáls tími,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

„Þetta er göfugt og magnað verkefni“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Afléttir flestum orkuskerðingum

Í ljósi batnandi vatnsstöðu í miðlunarlónum hefur Landsvirkjun aflétt skerðingu á raforku til stórnotenda, annarra en fiskimjölsverksmiðja, fiskþurrkana og gagnavera sem stunda rafmyntagröft. Fjarvarmaveitur fá því sitt rafmagn nú, rétt eins og stórnotendur Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aþena í fyrsta skipti í efstu deild

Aþena tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Aþenukonur gerðu þá góða ferð til Skagafjarðar og sigruðu Tindastól, 77:72, í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Átta ferðir á dag

Frá 1. júlí í sumar og til 11. ágúst siglir ferjan Herjólfur átta ferðir á dag milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Á þessum tíma er háönn í flutningum með skipinu og stundum hendir að erfitt sé að fá far með því, sérstaklega bílapláss Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Boðið í stjórn The British Open

Lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson mun að öllum líkindum taka sæti í framkvæmdastjórn opnu bresku meistaramótanna í golfi, The Open og The Women’s Open. Haukur staðfesti við Morgunblaðið í gær að honum hefði verið boðið að taka sæti í framkvæmdastjórninni sem er til fjögurra ára í senn Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ekki á sama máli um dánarorsök

Réttarmeinafræðingar eru ekki að öllu leyti sammála um áverka og dánarorsök manns sem fannst látinn á heimili sínu í Bátavogi í september, eða hvort samverkandi þættir kunni að hafa valdið dauða hans Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ekki gott að vafi sé fyrir hendi

„Það er ekki gott að það sé vafi á því hvernig tekjum borgarinnar er ráðstafað og hvernig samningar um lönd og lóðir eru. Því er sjálfsagt mál að láta innri endurskoðun fara ofan í saumana á þessu máli,“ segir Einar Þorsteinsson… Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 793 orð | 2 myndir

Fjöldi íbúða nokkuð á reiki

Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg var gert ráð fyrir 700-800 íbúðum á 11 bensínstöðvalóðum víðs vegar um borgina. Sem kunnugt er munu bensínstöðvarnar á þessum lóðum víkja fyrir íbúðabyggð. Ítarlega var fjallað um þessi áform á miðopnu ViðskiptaMoggans 21 Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Framkvæmdir ekki stöðvaðar

Kæru húsfélagsins Völundar um stöðvun framkvæmda við skiptistöð strætó var hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, skv. bráðabirgðaúrskurði nefndarinnar sem upp var kveðinn á mánudag. Þetta þýðir að framkvæmdir halda áfram við skiptistöðina, a.m.k Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Framlag Íslands ekki með á lokakvöldi Eurovision

Hera Björk Þórhallsdóttir, sem flutti framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, hlaut ekki nægan fjölda atkvæða til að komast upp úr undankeppninni sem haldin var í borginni Malmö í Svíþjóð í gærkvöld Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Gera ráð fyrir að 150 verði sagt upp

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég get byrjað á því að það er alveg ömurlegt að þurfa að standa frammi fyrir þessu. Maður hefur nú glímt við ýmis flókin verkefni Grindavíkurbæjar en þetta eru alverstu verkefni sem við höfum þurft að takast á við,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, samtali við Morgunblaðið um þunga ákvörðun bæjarstjórnarinnar í gær. Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gjald standi undir gæslu og rannsóknum

„Þetta snýst um að gera þetta almennilega og hafa þær tekjur sem þarf til að standa undir því sem þarf að gera,“ segir Jón Þórðarson, fulltrúi sveitarstjóra á Borgarfirði eystra. Heimastjórnin á Borgarfirði eystra hefur uppi áform um að hefja formlega gjaldtöku í Hafnarhólma á næsta ári Meira
8. maí 2024 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hafa ekki veitt næga samvinnu

Rafael Grossi, framkvæmdastjóri alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA, sagði í gær að stjórnvöld í Íran hefðu ekki veitt stofnuninni nægilega samvinnu, en hann fundaði með ráðamönnum í Teheran. Sagði Grossi við heimkomu sína til Vínarborgar að… Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Kerfið streitist á móti

Heilbrigðiskerfið mætir tæknilausnum frumkvöðla af kurteislegu áhugaleysi. Heilbrigðiskerfið verður þannig af tækifærum til þess að auka skilvirkni og mæta áskorunum sem skapast vegna mikils álags á kerfinu sem komið er að þolmörkum Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Langtímasamningur í höfn og verkfalli aflýst

„Við vorum að ganga frá langtímasamningi milli Samtaka atvinnulífsins, Isavia, [Félags flugmálastarfsmanna ríkisins] og Sameykis og þessi langtímasamningur er fjögurra ára samningur og byggist á stöðugleikasamningnum sem við gerðum í… Meira
8. maí 2024 | Erlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Lokuðu landamærastöðinni

Ísraelsher hertók í gærmorgun landamærastöðina í Rafah-borg, sem liggur á landamærum Gasasvæðisins og Egyptalands. Sendi herinn skriðdreka ásamt fótgönguliði inn í austurhluta Rafah í því sem lýst var sem „takmarkaðri aðgerð“ til þess að ná valdi á landamærastöðinni Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

MSEA fagnar plötu í Tjarnarbíói

MSEA fagnar útgáfu fjórðu plötu sinnar, Our Daily Apocalypse Walk, með tónleikum í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20. MSEA er sólóverkefni en Maria-Carmela Raso spilar ekki ein á tónleikunum heldur með hljómsveit auk þess sem… Meira
8. maí 2024 | Fréttaskýringar | 688 orð | 2 myndir

Rafskútur á götum með 30 km hraðamörk

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ráðherra með álfinn á hlaupahjóli

Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ afhenti Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra fyrsta álfinn í ár við athöfn við Von, húsnæði SÁÁ í Efstaleiti í Reykjavík, í gær. Álfasala SÁÁ hefst með formlegum hætti í dag Meira
8. maí 2024 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Reyndu að ráða Selenskí af dögum

Vasíl Maljúk, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar SBU, sagði í gær að leyniþjónustan hefði náð að koma í veg fyrir banatilræði Rússa við háttsetta Úkraínumenn, en Volodimír Selenskí Úkraínuforseti var sagður eitt af skotmörkum Rússa Meira
8. maí 2024 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ræddu viðskipti og Úkraínustríðið

Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í gær í Pýreneafjöllum, en Xi var í Frakklandi í tveggja daga opinberri heimsókn. Ræddu Macron og Xi meðal annars viðskipti Kínverja við Evrópusambandið, auk þess sem Macron… Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð

Sérkennilegt hjá borginni

„Nú er kominn tími til að velta við hverjum steini og fara ofan í saumana á þessu máli og komast að því af hverju borgin afsalar sér þessum miklu verðmætum,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um… Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Skoða ábendingar um samráð

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Um 120 hafa farið frá áramótum

Það sem af er þessu ári hefur Útlendingastofnun synjað um 470 umsóknum um vernd frá ríkisborgurum Venesúela. Frá áramótum hafa um 120 ríkisborgarar Venesúela fengið aðstoð við sjálfviljuga heimför, en í nóvember var flogið með 180 einstaklinga til Venesúela Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Veitingar og draugahús á góðgerðardegi

Nemendur í Hagaskóla sneru bökum saman í gær þegar góðgerðardagurinn Gott mál var haldinn á ný eftir tveggja ára hlé. Nemendur söfnuðu fé, m.a. með því að selja veitingar, aðgang að draugahúsi og miða í lukkuhjól Meira
8. maí 2024 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Vill hlúa að þeim sem þjóna í kirkjunni

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogssókn, var kjörin biskup yfir Íslandi í biskupskosningum sem lauk á hádegi í gær. Hlaut hún 1.060 atkvæði eða 52,19%. Kosið var á milli hennar og sr. Guðmundar Karls Brynjarssonar, sóknarprests í Lindasókn, en hann fékk 954 atkvæði eða 46,97%. Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2024 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Gjafmildi Dags á annars eigur

Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um gjafagjörninga Reykjavíkurborgar til olíufélaganna komst loks á dagskrá Ríkisútvarpsins í fyrrakvöld. Þar voru meginatriði þessa hneykslismáls vel dregin saman og sett í samhengi. Meira
8. maí 2024 | Leiðarar | 675 orð

Vestrænt lýðræði í vanda

Breytingar eru óhjákvæmilegar en við höfum val Meira

Menning

8. maí 2024 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Amy Schumer frábær sem Beth

Bandaríska leikkonan Amy Schumer, fædd árið 1981, fer á kostum sem Beth í bandarísku þáttaröðinni Life & Beth sem Schumer sjálf framleiðir. Segja þættirnir frá vínsölukonunni Beth sem stendur á hálfgerðum krossgötum eftir að móðir hennar deyr skyndilega Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini í Eldborg í nóvember

Emilíana Torrini sendi nýverið frá sér lagið „Let’s Keep Dancing“ og tilkynnti þá að hún myndi senda frá sér nýja plötu 21. júní sem nefnist Miss Flower. Hún hyggst fagna plötunni með tónleikum í Eldborg Hörpu 10 Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 580 orð | 1 mynd

Frumsýna kúrekasöngleik

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz frumsýnir kúrekasöngleikinn víðfræga Oklahoma á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Orri Huginn Ágústsson leikstjóri sýningarinnar segir í samtali við Morgunblaðið það hafa verið gaman að fást við… Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Gasa, aðgerða­sinni og dómarar

Stríðið á Gasa var áberandi þegar bandarísku Pulitzer-blaðamannaverðlaunin voru afhent í byrjun vikunnar. New York Times var verðlaunað í flokki erlendra frétta fyrir „víðtæka umfjöllun um banvæna árás Hamas í suðurhluta Ísraels 7 Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Grugg-goðsögn með tónleika á Kex

Trymbillinn Barrett Martin úr m.a. grugg-sveitinni Screaming Trees og ofursveitinni Mad Season sækir Ísland heim í þessum mánuði til að halda tónleika og fara í hljóðver ásamt því að kynnast landi og þjóð Meira
8. maí 2024 | Kvikmyndir | 699 orð | 2 myndir

Hinar sönnu kvikmyndahetjur

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó The Fall Guy ★★★★· Leikstjórn: David Leitch. Handrit eftir Drew Pearce, byggt á sjónvarpsþáttunum The Fall Guy. Aðalleikarar: Ryan Gosling, Emily Blunt, Aaron Taylor-Johnson og Hannah Waddingham. Bandaríkin, 2024. 126 mín. Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Kvennakórinn Seljur með vortónleika

Kvennakórinn Seljur heldur vortónleika í Seljakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru „perlur úr íslenska dægurlagaheiminum sem hitta flesta í hjartastað“, eins og segir í tilkynningu. Þar kemur fram að kórinn var stofnaður fyrir 33 árum og sé því einn af elstu kvennakórum landsins Meira
8. maí 2024 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Lesið upp úr tilnefndum bókum

Lesið verður úr ljóðabókum sem tilnefndar eru til ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar í ár í fyrir­lestrasal Þjóðarbókhlöðu í dag milli kl. 12 og 13. Tilnefndar eru bækurnar: Áður en ég breytist ­eftir Elías Knörr; Dulstirni/Meðan glerið sefur eftir… Meira

Umræðan

8. maí 2024 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Forseti sem hlustar

Katrínu tókst að endurvekja traust mitt á stjórnmálum. Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Jólasaga frá Sundhöll Reykjavíkur

Of mikið er um að sundlaugargestir slasist. Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Kjósum Katrínu

Katrín býr yfir kostum mannasættis, sem er nauðsynlegur kostur forsetaefnis. Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Litla lýðræðisfélagið og siðblindrafélagið

Það er algjör siðblinda að mínu mati að núverandi formaður hafi aðgang að kjörskránni en meðframbjóðandi hans ekki. Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Nýja-Sjáland, Hrífunes og Foss á Síðu

Ástæða skrifa minna nú og undanfarin ár er að mér þykir vænt um Blindrafélagið og stofnhugsjón þess. Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Regluvæðing ógnar lífskjörum

Auðveldasta leið okkar til að auka samkeppnishæfni samfélagsins er að tryggja einfaldara og skilvirkara regluverk en í öðrum löndum Evrópu. Meira
8. maí 2024 | Pistlar | 360 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið – Bensínstöðvar og braggi

Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi Miðflokksins, skrifaði póst á Facebook-síðu sína á mánudagskvöld þar sem hún sagði: „Bragginn var smámál miðað við bensínstöðvadílinn Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 72 orð | 1 mynd

Umhverfissóðar

Það er þungbært að verða vitni að því háttarlagi ökumannna, í þúsundatali, sem leyfa sér að níðast á götum borgarinnar vikum saman á nagladekkjum að óþörfu. Hér í Reykjavík hafa verið auðar götur vikum saman og leyfður tími nagladekkja löngu liðinn Meira

Minningargreinar

8. maí 2024 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

Alda Benediktsdóttir

Alda Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 16. apríl 1942. Hún lést 26. apríl 2024. Foreldrar Öldu voru hjónin Benedikt H. Líndal, hreppstjóri og bóndi á Efra-Núpi, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 3340 orð | 1 mynd

Brynhildur Guðmundsdóttir

Brynhildur Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 21. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. apríl 2024. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Sigmundsdóttur, f. 9. maí 1913, d. 4. apríl 1999, og Guðmundar Gíslasonar, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir (Gulla) fæddist 28. júlí 1931. Hún lést 22. apríl 2024. Útför Gullu fór fram 29. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Haraldur Júlíusson

Haraldur Júlíusson fæddist 11. september 1947 á Grímsstöðum, Vestmannaeyjum. Hann lést 20. apríl 2024. Foreldrar hans voru Þóra Haraldsdóttir handverkskona, f. 4. apríl 1925, d. 13. apríl 2001, og Júlíus V Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Ásgeirsdóttir fæddist 3. september 1938 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Hún lést á Tenerife 4. mars 2024. Foreldrar hennar voru Ásgeir Pétur Sigjónsson kennari, f. 1905 á Fornustekkum í Hornafirði, d Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Jóhanna B. Austfjörð

Jóhanna B. Austfjörð fæddist 12. maí 1929 í Lyngholti á Akureyri, ólst upp í Þorpinu en bjó lengst af á Eyrinni. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grenilundi, Grenivík, 20. apríl 2024. Foreldrar Jóhönnu voru Björn Árni Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Kolbeinn Bjarnason

Kolbeinn Bjarnason fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1953. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 11. apríl 2024. Foreldrar Kolbeins voru hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 16. nóvember 1915 í Reykjavík, og Bjarni Kolbeinsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Magni Reynir Magnússon

Magni Reynir Magnússon fæddist 5. nóvember 1935. Hann lést 16. apríl 2024. Útför hans fór fram 30. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 6242 orð | 1 mynd

María Ólafsdóttir

María Ólafsdóttir fæddist á Bólstað í Garðahreppi 20. nóvember 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans umvafin nánustu fjölskyldu 19. apríl 2024. Foreldrar Maríu voru Ólafur Tryggvi Vilhjálmsson bifreiðastjóri og skógræktarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Pálmi Ólafur Bjarnason

Pálmi Ólafur Bjarnason fæddist 10. apríl 1948 í Reykjavík. Pálmi lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. apríl 2024. Móðir hans var Hólmfríður Pálmadóttir og faðir hans Bjarni Kristinn Ólafsson. Útför hans fór fram frá Bænhúsinu í Fossvogi 24 Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir fæddist á Siglufirði 27. mars 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 26. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Jóhann Friðleifsson, vélstjóri á Siglufirði, f. 5.6 Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Sigurður Kjartan Lúðvíksson

Sigurður Kjartan Lúðvíksson fæddist í Sandgerði 18. ágúst 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. apríl 2024. Foreldrar hans voru Lúðvík Helgi Kjartansson, f. 20.4. 1924, d. 15.9. 1994, og María Guðmannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2024 | Minningargreinar | 2848 orð | 1 mynd

Sigurveig Sæmundsdóttir

Sigurveig Sæmundsdóttir fæddist í Keflavík 9. júní 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 24. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Jónína Sóley Oddsdóttir, f. 13. febrúar 1920, d. 16. maí 2012 og Sæmundur Þ Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. maí 2024 | Í dag | 61 orð

Að klóra þýðir að rispa með nöglum eða klóm, ellegar núa líkamshluta sem…

Að klóra þýðir að rispa með nöglum eða klóm, ellegar núa líkamshluta sem klæjar í, segir í orðabók Árnastofnunar. Að kitla er að snerta e-n þannig að hann hlæi Meira
8. maí 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Fann sig á bráðamóttökunni

Eyvindur Ágúst Runólfsson er 28 ára gamall, starfar sem aðstoðarmaður á bráðamóttökunni og var að skrá sig í hjúkrunarfræði. Hann byrjar í náminu í haust. Hjúkrunarfræðin var þó ekki augljós kostur fyrir Eyvind en hann hafði verið í háskólanámi í lögfræði í sex ár áður en hann ákvað að breyta til Meira
8. maí 2024 | Í dag | 175 orð

Línudans. N-Allir

Norður ♠ 54 ♥ 62 ♦ Á6543 ♣ KD73 Vestur ♠ G9832 ♥ 873 ♦ KD9 ♣ 98 Austur ♠ D106 ♥ KDG109 ♦ G107 ♣ 62 Suður ♠ ÁK7 ♥ Á54 ♦ 82 ♣ ÁG1054 Suður spilar 3G dobluð Meira
8. maí 2024 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Júlía Kristín Hrannarsdóttir fæddist 23. nóvember 2023 kl.…

Reykjavík Júlía Kristín Hrannarsdóttir fæddist 23. nóvember 2023 kl. 12.17. Hún vó 4.100 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrannar Darri Gunnarsson og Anna Borg Friðjónsdóttir Meira
8. maí 2024 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Sigríður Lilja Gunnarsdóttir

40 ára Sigga Lilja er Reykvíkingur, ólst upp í miðbænum en býr í 108. Hún er með BA í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ og er að klára kennslufræði yngri barna í grunnskóla frá HÍ. Hún er einnig að vinna á leikskólanum Múlaborg Meira
8. maí 2024 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 d5 6. Rbd2 g6 7. 0-0 Bg7 8. He1 Rf6 9. e5 Rd7 10. Rf1 Hb8 11. b3 0-0 12. Bf4 h6 13. h4 Hb4 14. Dd2 Kh7 15. c4 f5 16. exf6 Dxf6 17. Bd6 He8 18. Had1 e5 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk… Meira
8. maí 2024 | Í dag | 285 orð

Stóri og litli Jón

Sindri Sigurðsson sendi mér góðan póst þar sem segir m.a.: Ég kom pabba á nett flug eftir hittinginn í gær. Einhvern veginn bar vísur á góma og mér að óvörum átti pabbi þessa í handraðanum og hún er skemmtilega við hæfi þar sem Jón sjálfur var með okkur Meira
8. maí 2024 | Í dag | 659 orð | 4 myndir

Viðskiptavitið kom snemma í ljós

Gottskálk Þorsteinn Eggertsson er fæddur 8. maí 1934 í Tjarnargötu 30 í Reykjavík. Foreldrar hans höfðu þá nýlega keypt stórt og reisulegt hús við tjörnina. Tjörnin var eðlilega mikið aðdráttarafl fyrir krakkana sem þarna bjuggu Meira

Íþróttir

8. maí 2024 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var í gær…

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Arnar fékk rautt spjald í leik Vals og Breiðabliks í Bestu deildinni á mánudag og þótti framkoma hans verðskulda tveggja leikja bann Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Aþena leikur í úrvalsdeild í fyrsta skipti

Aþena tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð með því að gera góða ferð til Skagafjarðar og sigra Tindastól í miklum spennuleik, 77:72. Aþena vann einvígið 3:1 og leikur í efstu deild í fyrsta skipti á næsta tímabili Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dortmund í úrslitaleikinn

Þýska liðið Dortmund leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir útisigur á París SG frá Frakklandi í gærkvöldi, 1:0. Dortmund vann fyrri leikinn með sömu markatölu og einvígið því 2:0 Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Erum miklu betra lið

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því eistneska í umspili um sæti á lokamóti heimsmeistaramótsins í Króatíu, Danmörku og Noregi í byrjun næsta árs. Fyrri leikurinn fer fram í Laugardalshöll klukkan 19.30 í kvöld og seinni leikurinn í Tallinn á laugardag klukkan 15 Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Gylfi var bestur í fimmtu umferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Gylfi átti mjög góðan leik, fékk tvö M hjá Morgunblaðinu og var í aðalhlutverki hjá Valsmönnum þegar þeir lögðu… Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Gæti verið lengi frá keppni

Hákon Daði Styrmisson meiddist á hné í leik Hagen og N-Lübbecke í B-deild þýska handboltans í fyrrakvöld. Óttast er að hann verði lengi frá keppni. Hákon staðfestir í viðtali við handbolti.is að liðband í hnénu og liðþófi hafi skaddast en ekki sé… Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Komnir í mjög vænlega stöðu

Minnesota Timberwolves er komið í mjög álitlega stöðu gegn meisturum Denver Nuggets, 2:0, í undanúrslitum Austurdeildar NBA-körfuboltans. Minnesota hefur unnið báða leikina í Denver, þann seinni mjög örugglega í fyrrinótt, 116:80, og verður á heimavelli í næstu tveimur leikjum Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksdeild Hamars og Halldór Karl Þórsson hafa komist að…

Körfuknattleiksdeild Hamars og Halldór Karl Þórsson hafa komist að samkomulagi um nýjan samning sem gildir til ársins 2026. Heldur hann því áfram þjálfun karlaliðs félagsins. Halldór tók við Hamri fyrir tímabilið 2022/23 og kom liðinu upp í efstu deild Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Magdeburg mætir Dönum

Íslendingaliðið Magdeburg, ríkjandi Evrópumeistari í handknattleik, mætir Aalborg frá Danmörku í undanúrslitum Meistaradeildar karla í Köln þann 8. júní. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson urðu Evrópumeistarar með Magdeburg í fyrra og nú er Janus Daði Smárason einnig í liðinu Meira
8. maí 2024 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Valsmenn unnu með minnsta mun

Valur er einum sigri frá því að fara í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, 68:67. Staðan í einvíginu er nú 2:1 Meira

Viðskiptablað

8. maí 2024 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Aukningin ekki gengið til baka hér

Þegar heimsfaraldurinn skall á voru útgjöld ríkissjóðs aukin verulega. Breið samstaða ríkti um þær aðgerðir á þeim forsendum að þær væru tímabundnar. Aukningin hefur hins vegar enn ekki gengið til baka á Íslandi, öfugt við hin norrænu löndin Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Búum til fleiri kapítalista

Það verður að segjast eins og er að það er ekki mikið líf á hlutabréfamarkaði þessi misserin. Fyrir því eru margar ástæður, vextir eru háir þannig að það er ákjósanlegra að geyma fjármagn inni á bankareikningi frekar en að fjárfesta á markaði, stóru … Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Eiga í samkeppni við tískugeirann um fólk

Guðmundur Ólafsson, yfirmaður flugafgreiðslu Icelandair, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að vinnuaðstæður í flugafgreiðslu séu oft erfiðar, m.a. vegna veðurs. Því geti verið snúið að fá fólk til starfa Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Ekki hanna bara eitthvað

Góð hönnun endurspeglar hver við erum, hvað við stöndum fyrir og hvernig við nálgumst þau vandamál sem við stöndum frammi fyrir – hún er ekki bara flottur hlutur í herberginu heldur lykillinn að áhrifaríkri frásögn og árangri. Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 492 orð | 2 myndir

Fasteignamarkaðir taka við sér

Raunverð íbúða hækkaði í flestum OECD-ríkjunum í heimsfaraldrinum en þar fóru saman lágir vextir, aukinn sparnaður heimila og þörf fyrir rými til heimavinnu. Raunverð íbúðarhúsnæðis í flestum ríkjum OECD hefur síðan farið lækkandi vegna hærri… Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Fjárfestar virðast vilja halda í bréfin

Íslandsbanki ákvað að taka tilboðum að andvirði um 1,2 milljarða króna við endurkaup á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi sem lauk í gær. Bankinn tók tilboðum fyrir um 11,8 milljónir hluta á genginu 99,8 krónur á hlut Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 503 orð | 2 myndir

Fyrrverandi á 5.000-kallinum

Í grein í Morgunblaðinu árið 2016 er Gísla lýst á þann veg að hann hafi virst viðkunnanlegur „en þótti hvorki mikill lærdómsmaður né hafa háar gáfur“. Elsku kallinn. En jæja, hann rataði þó á 5.000 kr. seðilinn. Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Gunnar Atli nýr aðjúnkt

Gunnar Atli Gunnarsson, lögmaður á Landslögum, hefur verið skipaður aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands. Hann mun sinna starfinu samhliða starfi sínu sem lögmaður á Landslögum. Hann lauk BA-gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands 2013, meistaraprófi í … Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 1952 orð | 2 myndir

Kurteislegt áhugaleysi kerfisins á nýsköpun

Af þessu leiðir annars vegar að við náum ekki þeim nýsköpunarárangri sem við myndum vilja og höldum að eigi að nást og hins vegar að heilbrigðiskerfið okkar, og í leiðinni öll önnur í heiminum, verður af alveg stórkostlegum framfaraskrefum. Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 1221 orð | 1 mynd

Loftslagsmálin færð niður á jörðina

Mér finnst ég vera einstaklega fyndinn þegar ég gantast með að ég ætti að sækja um styrk til að framkvæma fjarstæðukennda rannsókn sem hefði þann megintilgang að leyfa mér að njóta lífsins og lenda í ævintýrum Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Mörg tækifæri til vaxtar

Íslandshótel, stærstu hótelkeðju landsins, stefnir á skráningu á markað síðar í mánuðinum. Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela, ræðir um skráninguna, starfsemi hótelsins, tækifærin í ferðaþjónustunni og fleira í þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 937 orð | 1 mynd

Regluverkið þarf að vera einfalt

Gunnar hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu fyrir pistla sína og viðtöl þar sem hann hefur m.a. beint kastljósinu að örum vexti hins opinbera og ýmsum verkefnum sem íslenska hagkerfið stendur frammi fyrir Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 759 orð | 1 mynd

Samkeppnisyfirburðir

Þau fyrirtæki sem ná óviðjafnanlegum árangri gera það ekki með því að elta samkeppnisaðilana heldur með því að skapa sér sérstöðu til að taka forystu. Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Vannýtt alþjóðleg tækifæri í heilbrigðiskerfinu

Einar Stefánsson, fyrrverandi prófessor í augnlækningum, segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa frammi fyrir miklum ákorunum vegna öldrunar þjóðarinnar, en heilbrigðiskerfið sé áhugalaust um að nýta tæknilausnir til að mæta vandanum Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Vilja stækka á erlendri grundu

„Íslensk laxeldis- og sjávarútvegsfyrirtæki eiga miklar þakkir skildar að reksturinn hjá tæknifyrirtæki eins og okkar gangi vel, þar sem þau hafa alltaf verið mjög viljug að taka þátt í vöruþróun á sjálfvirkum vélbúnaði með okkur.“ Þetta … Meira
8. maí 2024 | Viðskiptablað | 944 orð | 1 mynd

Það átta sig ekki allir á hve erfitt það er

Helstu sérfræðingar á sviði flugafgreiðslu eru nú staddir í Hörpu þar sem fram fer árleg ráðstefna Alþjóðasambands flugfélaga (IATA) um málefnið. Meðal frummælenda á ráðstefnunni er Willie Walsh, stjórnandi IATA og fyrrverandi forstjóri British Airways og Air Lingus Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.