Arnaldur seldist best

Tregasteinn eftir Arnald Indriðason er sú bók sem seldist best á síðasta ári samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og bóksala. Næst þar á eftir kemur bók Gunnars Más Sigfússonar Keto - hormónalausnin og Þögn Yrsu Sigurðardóttur skipar þriðja sæti listans. 

Topplistinn – 50 mest seldu titlarnir    

  1. Tregasteinn - Arnaldur Indriðason
  2. Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon
  3. Þögn - Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson
  5. Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason
  6. Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson
  7. Hvítidauði - Ragnar Jónasson
  8. Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson   
  9. Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson o.fl.
  10. Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson
  11. Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason
  12. Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir
  13. Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir
  14. Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvinsson
  15. Kokkáll - Dóri DNA
  16. Aðventa - Stefán Máni
  17. Léttir réttir Frikka - Friðrik Dór Jónsson
  18. Saknað: íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall
  19. Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  20. Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring
  21. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal
  22. Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal
  23. Slæmur pabbi - David Walliams
  24. Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson
  25. Verstu börn í heimi 3 - David Walliams
  26. Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney
  27. Gullbúrið - Camilla Läckberg
  28. Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir
  29. Bréf til mömmu - Mikael Torfason
  30. Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir
  31. Jakobína, saga skálds og konu - Sigríður K. Þorgrímsdóttir
  32. Hnífur - Jo Nesbo
  33. Jólasyrpa 2019 – Walt Disney
  34. Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason
  35. Fimmaurabrandarar – Fimmaurabrandarafjelagið
  36. Randver kjaftar frá - Jeff Kinney
  37. Í eldhúsi Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
  38. Barist í Barcelona – Gunnar Helgason
  39. Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan
  40. Fjarþjálfun - Indíana Nanna Jóhannsdóttir
  41. Prjónastund - Lene Holme Samsö
  42. Stórhættulega stafrófið - Ævar Þór Benediktsson
  43. Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein
  44. Halaveðrið mikla - Steinar J. Lúðvíksson
  45. Ég elska einhyrninga – Unga ástin mín
  46. Þín eigin saga: Draugagangur - Ævar Þór Benediktsson
  47. Svört perla - Liza Marklund
  48. Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson
  49. Óvænt endalok - Ævar Þór Benediktsson
  50. Nornin - Hildur Knútsdóttir

Íslensk skáldverk     

  1. Tregasteinn - Arnaldur Indriðason
  2. Þögn - Yrsa Sigurðardóttir
  3. Hvítidauði - Ragnar Jónasson
  4. Innflytjandinn - Ólafur Jóhann Ólafsson
  5. Tilfinningabyltingin - Auður Jónsdóttir
  6. Aðferðir til að lifa af - Guðrún Eva Mínervudóttir
  7. Kokkáll - Dóri DNA
  8. Aðventa - Stefán Máni
  9. Helköld sól - Lilja Sigurðardóttir
  10. Svínshöfuð - Bergþóra Snæbjörnsdóttir
  11. Stelpur sem ljúga - Eva Björg Ægisdóttir
  12. Sextíu kíló af sólskini - kilja - Hallgrímur Helgason
  13. Delluferðin - Sigrún Pálsdóttir
  14. Korngult hár, grá augu - Sjón
  15. Sara - Árelía Eydís Guðmundsdóttir
  16. Boðorðin - Óskar Guðmundsson
  17. Barnið sem hrópaði í hljóði - Jónína Leósdóttir
  18. Staða pundsins - Bragi Ólafsson
  19. Selta, apókrýfa úr ævi landlæknis - Sölvi Björn Sigurðsson
  20. Kvika - Þóra Hjörleifsdóttir

Þýdd skáldverk     

  1. Gullbúrið - Camilla Läckberg
  2. Hnífur - Jo Nesbø
  3. Sumareldhús Flóru - Jenny Colgan
  4. Svört perla - Liza Marklund
  5. Jólasysturnar - Sarah Morgan
  6. Húðflúrarinn í Auschwitz - Heather Morris
  7. Kastaníumaðurinn - Sören Sveistrup
  8. Ströndin endalausa - Jenny Colgan
  9. Engin málamiðlun - Lee Child
  10. Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið - Jonas Jonasson

Ljóð & limrur     

  1. Bestu limrurnar - Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði
  2. Til í að vera til - Þórarinn Eldjárn
  3. Leðurjakkaveður - Fríða Ísberg
  4. Heimskaut - Gerður Kristný
  5. Dimmumót - Steinunn Sigurðardóttir
  6. Til þeirra sem málið varðar - Einar Már Guðmundsson
  7. Stökkbrigði - Hanna Ólafsdóttir
  8. Ljóð 2007 - 2018 - Valdimar Tómasson
  9. Edda - Harpa Rún Kristjánsdóttir
  10. Mislæg gatnamót - Þórdís Gísladóttir

Barnabækur - ljóð og skáldverk     

  1. Þinn eigin tölvuleikur - Ævar Þór Benediktsson
  2. Orri óstöðvandi - Hefnd glæponanna - Bjarni Fritzson
  3. Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson ofl.
  4. Draumaþjófurinn - Gunnar Helgason
  5. Gamlárskvöld með Láru - Birgitta Haukdal
  6. Lára fer í sveitina - Birgitta Haukdal
  7. Slæmur pabbi - David Walliams
  8. Verstu börn í heimi 3 - David Walliams
  9. Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi - Jeff Kinney
  10. Jólasyrpa - Disney

Barnafræði- og handbækur     

  1. Vigdís - Bókin um fyrsta konuforsetann - Rán Flygenring
  2. Kjarval - maðurinn sem fór sínar eigin leiðir - Margrét Tryggvadóttir
  3. FimmaurabrandararFimmaurabrandarafjelagið - Bókaútgáfan Hólar
  4. Ég elska einhyrninga - Unga ástin mín
  5. Jólaföndur - Unga ástin mín
  6. Spurningabókin 2019 - Guðjón Ingi Eiríksson
  7. Fótboltaspurningar 2019 - Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson
  8. Hvolpasveitin - Fyrsta púslbók - Bókabeitan
  9. Hvolpasveitin - Leitið og finnið - Bókabeitan
  10. Brandarar og gátur - Huginn Þór Grétarsson

Ungmennabækur     

  1. Nornin - Hildur Knútsdóttir
  2. Ég er svikari - Sif Sigmarsdóttir
  3. Fjallaverksmiðja Íslands - Kristín Helga Gunnarsdóttir
  4. Ungfrú fótbolti - Brynhildur Þórarinsdóttir
  5. Hvísl hrafnanna 3 - Malene Sölvsten
  6. Villueyjar - Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
  7. Dulmálsmeistarinn - Bobbie Peers
  8. Hin ódauðu - Johan Egerkrans
  9. PAX 2 - Uppvakningurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson
  10. PAX 3 - Útburðurinn - Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson

Fræði og almennt efni     

  1. Keto - hormónalausnin - Gunnar Már Sigfússon   
  2. Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason
  3. Útkall - Tifandi tímasprengja - Óttar Sveinsson
  4. Síldarárin 1867-1969 - Páll Baldvin Baldvinsson
  5. Léttir réttir Frikka - Friðrik Dór Jónsson
  6. Saknað - íslensk mannshvörf - Bjarki H. Hall
  7. Kindasögur - Guðjón Ragnar Jónasson
  8. Á eigin skinni - Sölvi Tryggvason
  9. Í eldhúsi Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
  10. Fjarþjálfun - Indíana Nanna Jóhannsdóttir

Ævisögur     

  1. Björgvin Páll Gústavsson - Án filters - Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  2. Bréf til mömmu - Mikael Torfason
  3. Jakobína saga skálds og konu - Sigríður K. Þorgrímsdóttir
  4. Klopp - Allt í botn - Raphael Honigstein
  5. Óstýrláta mamma mín … og ég - Sæunn Kjartansdóttir
  6. Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn - Sigurður Ægisson
  7. Með sigg á sálinni - Einar Kárason
  8. Vængjaþytur vonarinnar - Margrét Dagmar Ericsdóttir
  9. Systa - bernskunnar vegna - Vigdís Grímsdóttir
  10. HKL ástarsaga - Pétur Gunnarsson
Gunnar Már Sigfússon má vel við una því Keto bók …
Gunnar Már Sigfússon má vel við una því Keto bók hans er önnur mest selda bókin á Íslandi í fyrra. mbl.is/aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert