Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Innlent | mbl | 7.11 | 23:48

„Samstaða um að verið sé að ganga of langt“

Fundurinn var þétt setinn.

Um 300 manns komu saman á fundi til að ræða um áform um þéttingu byggðar í Grafarvogi og fyrirhugaða Sundabraut. Íbúar eru ekki par sáttir við fyrirhugaða uppbyggingu. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.11 | 22:40

Heldur sig við listina

Athena er áberandi í auglýsingum hjá Sif Jakobs.

Athena Ragna Júlíusdóttir er áberandi í auglýsingherferð frá Sif Jakobs skartgripahönnuði í aðdraganda jóla, en á bak við myndirnar er skemmtileg saga sem nær aftur til loka 20. aldar. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 21:38

Vonsvikin yfir verkalýðshreyfingunni

Ákall til Bakkavararbræðra frá verkalýðshreyfingunni varpað...

Forsvarsmenn fyrirtækisins Bakkavarar kveðast vonsviknir yfir verkfalli starfsmanna í verksmiðju fyrirtækisins í Spalding í Lincolnshire-sýslu í Bretlandi. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 21:20

Munu skattleggja hárgreiðslufólk, smiði og pípara

Víðir Reynisson mætti í Spursmál til Stefáns Einars.

Víðir Reynisson, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi segir að fólk sem hafi fjármagnstekjur teljist hin breiðu bök og að skattar verði hækkaðir á það. Það eigi við um einyrkja ýmiskonar. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 19:41

Fjúkandi trampólín, svalir og þakplötur

Þakplata hefur fokið út á götu á Ísafirði.

„Við getum notað þennan hvell sem síðustu áminningu um að ganga nú almennilega frá öllum lausamunum fyrir veturinn.“ Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 19:05

Mengun mælist í vatni á Hallormsstað

Hallormsstaður.

Saurkóligerlamengun hefur mælst á Hallormsstað og þarf að sjóða neysluvatn á staðnum um einhvern tíma. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 18:51

Staðfesta dóm fyrir skrif upp úr minningargrein

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs.

Landsréttur hefur staðfest dóma Héraðsdóms Reykjaness yfir Reyni Traustasyni og útgáfufélaginu Sólartúni ehf. fyrir skrif miðilsins Mannlífs upp úr minn­ing­ar­grein­ sem birtist í Morg­un­blaðinu. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 18:47

Segja sumt starfsfólk þurfa að nýta sér matarhjálp

Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar í Bretlandi mættu til...

Fulltrúar fleiri en 700 launaþega fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi flugu til landsins í gær og héldu á skrifstofu fyrirtækisins til að krefjast áheyrnar á launakröfum starfsmanna. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 18:27

Aftur samþykkja læknar verkfall

Brátt fara læknar á Landspítalanum í verkfall ef samningar...

Læknar hafa aftur samþykkt verkfallsaðgerðir með afgerandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir í nóvember, desember og janúar lauk í dag kl. 16. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 18:00

Semja um lýðheilsutengdar aðgerðir

Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.

Sjúkratryggingar Íslands hafa lokið samningsgerð vegna lýðheilsutengdra aðgerða fyrir árið 2024. Samningarnir gilda til áramóta en samhliða er unnið að samningum til lengri tíma. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 17:56

Toppstöðin verði miðstöð útivistar

Toppstöðin í Elliðaárdalnum.

Borgarráð samþykkti í dag að gengið yrði til samningaviðræðna við Hilmar Ingimundarson vegna kaupa á Toppstöðinni í Elliðaárdal, en tilboð Hilmars hljóðaði upp á 420 milljónir kr. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 16:25

Eiga rétt á bótum vegna E. coli-smits

Leikskólinn Mánagarður er á Stúdentagörðunum við Eggertsgötu.

Félagsstofnun Stúdenta (FS) hefur fundað með Sjóvá og komist að þeirri niðurstöðu að bótaskylda sé viðurkennd í máli leikskólans Mánagarðs og barnanna er sýktust af E. coli. í október. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 16:20

Jón Ingi heimsmethafi í mynsturstökki

Jón Ingi Þorvaldsson setti í gær heimsmet í mynsturstökki í...

Jón Ingi Þorvaldsson er nýbakaður heimsmethafi í mynsturstökki í fallhlíf eftir að hafa klukkan 16:20 í gær að staðartíma í Arizona-ríki sett heimsmet í tveggja mynstra flokki þegar hann stökk úr 18.000 feta hæð með 150 öðrum stökkvurum. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 16:16

Þörf á meira samræmi milli skólaMyndskeið

„Það á ekki að vera einhvers konar lottó eða...

Þörf er á meiri samræmingu í kennslu milli skóla og innan skóla, að mati Bryndísar Haraldsdóttur, formanns allsherjar og menntamálanefndar. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 15:34

Klæðning fauk af vegi

Mynd úr safni.

Klæðning hefur fokið af veginum í Víðidal í Þistilfirði á um 50 metra löngum kafla að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 14:50

178 þegar búnir að kjósa í alþingiskosningunum

Hægt er að greiða utankjörfundaratkvæði frá og með deginum...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember hófst klukkan 10 í morgun. Klukkan hálf tvö höfðu 105 kosið í Reykjavík. Í heild hafa hins vegar 178 kosið þegar tekið er tillit til atkvæða á landinu í heild og erlendis. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 14:47

„Engar skútur á Pollinum“

Í hvassri suðvestan átt í september rak tvær seglskútur upp...

„Það er aðeins farið að hvessa en ég held að veðurhæðin eigi að ná hámarki seinni partinn í dag og eigi að vara fram að miðnætti.“ Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 13:56

Með réttarstöðu sakbornings við rannsókn banaslyss

Lögregla rannsakar banaslys í Grindavík 10. janúar. Fleiri...

Fleiri en einn hafa réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á vinnuslysi sem varð 10. janúar þegar Lúðvík Pétursson lést við störf í Grindavík. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 13:55

Lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Laugavegs í Reykjavík fimmtudagskvöldið 24. október, en tilkynning um áreksturinn barst kl. 19.42. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 13:30

Björgunarsveitir á tánum

Slysavarnarfélagið Landsbjörg er á tánum vegna hvassviðrisins.

Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að enn sem komið er hafi fá verkefni ratað inn á borð björgunarsveita vegna hvassviðrisins sem nú geisar á landinu og þá einkum á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.11 | 13:30

Gera þarf grein fyrir reiðufé

Nýlega var staðið að mótmælum við utanríkisráðuneytið.

Samkvæmt gildandi reglum um flutning reiðufjár frá Íslandi sem og til landsins ber þeim sem það gera að fylla út tiltekið eyðublað, prenta það út og afhenda tollgæslunni á brottfarar- eða komustað. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 13:15

Helgi færir sig yfir í ráðuneytið

Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.

Helgi Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, mun tímabundið sinna umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi fyrir mennta- og barnamálaráðuneytið. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 12:20

Maskína: Fylgi Viðreisnar komið í 19,4%

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.

Fylgi Viðreisnar heldur áfram að aukast og mælist það nú 19,4% í nýjustu skoðanakönnun Maskínu. Fylgið eykst þar með um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Meira

Innlent | mbl | 7.11 | 12:07

Biður fólk um að vera ekki á ferðinni

Það er víða hvasst á landinu í dag.

Lögreglan á Norðurlandi vestra biður fólk til að vera ekki á ferðinni eftir hádegi í dag og fram á kvöld. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 7.11 | 11:55

Fá mat frá Múlakaffi á kjördag

Innlent | mbl | 7.11 | 11:50

Kröfugerðin skýr en upphæðin ekki

Innlent | mbl | 7.11 | 11:45

Beint: Kosningafundur atvinnulífsins

Innlent | mbl | 7.11 | 10:10

Heppinn Norðmaður vann stóra pottinn

Innlent | mbl | 7.11 | 9:53

Máttu rukka íslenska konu um 1,3 milljónir

Innlent | mbl | 7.11 | 9:08

Vetrarblæðinga vart í Öxnadal

Innlent | Morgunblaðið | 7.11 | 8:44

Fyrsti vinningur gengur ekki út

Innlent | mbl | 7.11 | 6:18

Appelsínugular og gular viðvaranir í dag

Innlent | Morgunblaðið | 7.11 | 6:00

Lögmæti og heilindi dregin í efa



dhandler