Miðvikudagur, 28. ágúst 2024

Innlent | mbl | 28.8 | 23:49

Ásmundur: Allir tilbúnir að spýta í ef þarf

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráherra.

„Ég held að það sé að sýna sig að það sé mjög mikilvægt að fara í aðgerðirnar sem við kynntum í vor af krafti og fylgja þeim eftir.“ Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 23:15

Opna mögulega rannsókn á bílferð ráðherrans

Bifreið sem Guðlaugur var farþegi í virðist hafa verið ekið...

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra segir að lögreglan muni meta það hvort að rannsókn verði hafin á máli því sem virðist vera of hraður akstur á bifreið sem ráðherra var farþegi í. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 23:02

„Við brennum ekki fyrir það að reka skóla“

Ívar Halldórsson, leiðsögumaður og leiðbeinandi í...

„Þau segja að það standi ekki til að leggja námið niður og verið sé að leita lausna. En lausnin er sem sagt að við tökum þetta sjálf, eins og við skiljum þetta, á okkar reikning.“ Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 22:59

Viljum ekki hafa fleiri geirfugla á samviskunni

Guðlaugur Þór ræddi við blaðamann mbl.is í dag.

„Við megum ekki raska líffræðilegum fjölbreytileika,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráherra, spurður út í áform erlendra aðila um að kaupa lóðir í Vatnsdal undir skógrækt. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 22:52

Námið lagt niður eftir að sumir nemar höfðu greitt

Háskóli Íslands hyggst leggja niður tæknifræðibraut á verk-...

Nemendur í tæknifræði við Háskóla Íslands eru forviða yfir ákvörðun skólans um að leggja niður námsbrautina. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 22:34

„Hann hefur nóg á sinni könnu“

Banaslys varð í íshellaferð í Breiðamerkurjökli síðasta...

Garðar Hrafn Sigurjónsson, varaformaður Félags fjallaleiðsögumanna, segir félagið hafa viljað gefa Mike Reid rými til að vinna í öðrum hlutum og að þess vegna hafi honum verið vikið úr stjórn félagsins. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 22:06

Siglufjarðarvegur hreyfist um metra á ári

Sprungurnar í Siglufjarðarvegi við Almenninga eru stórar.

Siglufjarðarvegur við Almenninga verður opnaður á ný í dag ef að líkum lætur. Heimir Gunnarsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þá hefði verið unnið að því að hreinsa veginn og gera ráðstafanir vegna sigs sem orðið hafði á og í kringum vegstæðið. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 21:55

Katrín í háskólaráð

Allir fulltrúar ráðsins samþykktu tillöguna.

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, er nýskipaður nefndarmaður háskólaráðs Háskóla Íslands. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 21:32

Sigmundur: „Það er ekki að fara að gerast“

Sigmundur segir Miðflokkinn vilja ná fram sterkri...

„Ég held að stjórnarflokkarnir hafi verið að bíða og vona að það kæmi eitthvað kraftaverk sem að myndi auka fylgi þeirra.“ Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 20:37

Kárhóll á uppboð 4. október

Jörðin Kárhöll og fasteignir eru á leiðinni á uppboð að óbreyttu.

Fyrsta fyrirtaka uppboðsbeiðni Byggðastofnunar á jörðinni Kárhóli í Þingeyjarsveit og fasteignum sem á jörðinni eru var tekin fyrir hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra sl. föstudag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 20:36

Ráðuneytið skoðar vanda Gæslunnar

Bilunin í hreyflum vélarinnar er alvarlegt högg fyrir...

Hin alvarlega og dýra bilun sem varð í hreyflum gæsluflugvélarinnar TF-SIF kemur sér afar illa fyrir Landhelgisgæsluna sem hefur búið við þröngan fjárhag um margra ára skeið. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 20:20

Fylgi Framsóknar hríðfallið frá kosningum

Einar Þorsteinsson er oddviti Framsóknar og borgarstjóri Reykjavíkur.

Fylgi Framsóknarflokksins hefur hríðfallið í Reykjavík frá síðustu sveitarstjórnarkosningum samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 19:18

Bókasafn Hafnarfjarðar flytur í Fjörð

Hafnarfjarðarbær festir kaup á húsnæði í Firði.

Hafnarfjarðarbær hefur gengið frá kaupum á nýju húsnæði fyrir Bókasafn Hafnarfjarðar í verslunarmiðstöðinni Firði. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 18:55

Tveir bílar fundnir af sex

Frá Heklu að Laugavegi. Friðbert segir að bílarnir hafi...

Tveir bílar eru fundnir af þeim sex sem stolið var úr höfuðstöðvum Heklu í nótt. Þetta segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, í samtali við mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 18:42

Miðflokkurinn tekur fram úr Sjálfstæðisflokknum

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og...

Miðflokkurinn er orðinn næstvinsælasti stjórnmálaflokkur Íslands samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 18:31

Gengu út með hendur fullar af fötum

Horft yfir miðborgina. Mynd úr safni.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í dag um innbrot í matarvagni í miðbæ Reykjavíkur. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 18:09

Kölluð til vegna barns með hníf í skóla

Vopnaburður ungmenna hefur farið vaxandi upp á síðkastið.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um ungmenni með hníf í skólanum í dag. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 17:45

„Auðvitað er verið að leggja niður námið“

Íris Ragnarsdóttir Pedersen gefur ekki mikið fyrir...

Íris Ragnarsdóttir Pedersen, sem situr í stjórn Félags fjallaleiðsögumanna og kennir fjallamennsku í Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, segir ekki hægt að túlka niðurskurð á fjárveitingu frá menntamálaráðuneytinu til námsbrautar í fjallamennsku við skólann á annan hátt en að verið sé að leggja niður námið. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 16:20

Hlaupið reyndist koma úr öðrum katli

Hlaup í Skaftá hófst í síðustu viku. Mynd úr safni.

Hlaup í Skaftá er í rénun en rennsli í ánni við Sveinstind fer minnkandi og mælist nú um 160 rúmmetra á sekúndu. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 15:17

Lýsa áhyggjum af auknum vopnaburði ungmenna

Félag yfirlögregluþjóna lýsir áhyggjum af auknum vopnaburði ungmenna.

Félag yfirlögregluþjóna lýsir áhyggjum af auknum vopnaburði ungmenna en á undanförnum dögum hafa nokkur mál komið upp þar sem hnífum og öðrum vopnum hefur verið beitt af börnum. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 15:12

Brutust inn í Heklu og stálu sex bílum

Málið er til rannsóknar.

Brotist var inn í höfuðstöðvar Heklu við Laugaveg 174 og sex bifreiðum stolið. Bifreiðarnar eru bæði í eigu fyrirtækisins og viðskiptavina þess. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 15:09

„Sárt að heyra“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir að það sé sárt að heyra af uppsögnum hjá fyrirtækjum Controlant. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 13:54

Á ráðherrabílnum langt yfir hámarkshraða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, virðist svo sannarlega hafa verið á hraðferð í morgun á leið á sumarfund ríkisstjórnarinnar á Sauðárkróki. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 13:37

Vikið úr stjórn eftir banaslysið á jöklinum

Íshellir í Breiðamerkurjökli. Mynd úr safni.

Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi hefur vikið ritara stjórnar félagsins, Mike Reid, úr stjórninni. En málið tengist banaslysinu sem varð á Breiðamerkurjökli á sunnudag. Meira

Innlent | mbl | 28.8 | 13:35

Líðan stúlkunnar óbreytt

Innlent | mbl | 28.8 | 12:36

Alvarlegt slys: Lögreglan óskar eftir vitnum

Innlent | mbl | 28.8 | 11:37

„Við stóðum á nákvæmlega sama stað“

Innlent | mbl | 28.8 | 11:12

Samkeppniseftirlitið og Hreyfill sættast

Innlent | mbl | 28.8 | 10:51

Tveir handteknir eftir eftirför lögreglu

Innlent | mbl | 28.8 | 10:45

Mikið vatnsveður í kortunum

Innlent | mbl | 28.8 | 10:40

2,6% atvinnuleysi í júlí

Innlent | mbl | 28.8 | 10:30

Prófa rýmingarflautur í Grindavík

Innlent | mbl | 28.8 | 10:29

Sömdu um flug til Hornafjarðar

Innlent | mbl | 28.8 | 10:03

Orkuveitan býður út 35 borunarsvæði

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 9:55

Einungis fundist við Kyrrahaf en finnst nú á Íslandi

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 9:45

Vissu fyrst ekki af íshellaferðunum

Innlent | mbl | 28.8 | 8:56

Slökkviliðið leiðréttir misskilning

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 8:32

10% verði með lífræna vottun

Innlent | mbl | 28.8 | 6:25

Tveir piltar handteknir eftir vopnað rán

Innlent | mbl | 28.8 | 6:14

Víða rigning eða súld

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 6:00

Vandinn er meiri en margur heldur

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 6:00

Bjóða í jarðir til að kolefnisjafna

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 6:00

Alvarleg staða og erfið hjá kennurum



dhandler