J-deginum, upphafsdegi jólabjórsölu Tuborg-bjórframleiðandans, var fagnað með pompi og prakt í kvöld og létu ófáir sjá sig í miðbæ Reykjavíkur til að taka þátt í fögnuðinum. Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gleymdi að skoða tölvupóstinn fyrir kappræður RÚV í kvöld og hafði því ekki undirbúið spurningu fyrir annan formann. Meira
Verkfalli kennara í Menntaskólanum í Reykjavík hefur verið seinkað um viku þar sem endurtaka þurfti atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir þar sem það fórst fyrir að boða verkfallið með réttum hætti. Meira
Væri hægt að bjóða ökumönnum Formúlunnar upp á kappakstursbraut sem myndi þræða í gegnum Reykjavíkurborg líkt og brautir sem þræða í gegnum miðbæi Mónakó, Bakú eða Singapúr? Meira
Þrettán ára drengur var handtekinn á mótmælum við Stjórnarráðið á föstudaginn. Myndskeið af handtökunni sýnir lögreglu ganga harkalega fram gegn drengnum. Meira
Fundi á milli Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hjá ríkissáttasemjara lauk síðdegis í dag. Boðað er til vinnufundar á morgun. Meira
Íslendingar fagna J-deginum í kvöld en sala á jólabjór Tuborg hófst með pompi og prakt klukkan 20:59 í kvöld. Meira
„Við samþykktum í rauninni að fækka úr tíu niður í sjö í gær, það var spurning um eina sem þurfti að flytja þannig að við fækkuðum í sex en bættum svo við einni,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata við mbl.is um fækkun áramótabrenna í borginni. Til stendur að fækka brennum – þó ekki nú um áramótin. Meira
Það eru góðgerðarleikar sem við höfum haldið árlega í 15 ár. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins þar sem starfsfólk og þátttakendur svitna til góðs. Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartí þar sem sjö lið í 30 manna hópum æfa í sjö fjölbreyttum lotum, og er hver hópur með sitt litaþema. Meira
Hér á landi tekst aðeins rétt svo að halda vegakerfinu við þar sem aðeins er farið í lágmarksviðhald og sáralítið farið í fyrirbyggjandi aðgerðir. Meira
Málverk af Einari K. Guðfinnssyni, fyrrverandi forseta Alþingis, var afhjúpað í Smiðju í dag. Meira
Landsbjörg fékk útkall upp úr klukkan 14 í dag vegna rjúpnaskyttu sem slasaðist. Meira
Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, segir að þau vandamál sem komið hafi upp í nágrannaríkjunum í tengslum við hælisleitendur séu komin til vegna skorts á inngildingu. Á sama tíma eru landamærin opin. Meira
Meðferðardeild Stuðla verður breytt í úrræði fyrir þyngri mál, gæsluvarðhald og afplánun fyrir börn sem hlotið hafa dóma. Vinna við breytingarnar er þegar hafin og verið er að rýma til fyrir þeim skjólstæðingum. Meira
Leikskólinn Mánagarður, þar sem E.coli-smit kom upp í lok október, opnar dyr sínar á ný á þriðjudaginn. Meira
Páll Vilhjálmsson, fyrrverandi kennari, hefur verið kærður fyrir hatursorðræðu gegn Samtökunum '78. Meira
Verið er að grafa grunn 40 íbúða fjölbýlishúss á horni Safamýrar og Háaleitisbrautar í Reykjavík en Bjarg íbúðafélag mun leigja íbúðirnar út. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir áformað að afhenda íbúðirnar í júní 2026 Meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fjóra einstaklinga í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotið gegn konu og dætrum hennar, en fólkið tengist fjölskylduböndum. Meira
Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins. Meira
Sala á jólabjór er hafin í Vínbúðum ÁTVR og öðrum útsölustöðum, svo sem hjá örbrugghúsum og netverslunum. Meira
Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissakóknari, segir að máli Alberts Guðmundssonar hafi verið áfrýjað sökum þess að embættið telji dóminn efnislega rangan. Þetta kemur fram í svari við skriflegri fyrirspurn mbl.is. Meira
Okkur þykir miður að við höfum dregist inn í þetta mál. Miðað við yfirlýsingu MAST og vinnu stýrihópsins sem fjallaði um málið þá er ljóst að það var pottur brotinn í meðhöndlun hakksins á leikskólanum. Meira
Ríkissaksóknari er með til umfjöllunar erindi sem víkur að meintu vanhæfi lögreglustjórans á Suðurnesjum til þess að rannskaka banaslys er varð í Grindavík 10. janúar. Meira
Þverárfjallsvegur er lokaður þar sem eldur kviknaði í bíl. Óvíst er hve langan tíma lokunin varir. Meira
dhandler