Fimmtudagur, 14. nóvember 2024

Innlent | mbl | 14.11 | 23:25

Aukin tíðni strætóferða fyrir fleiri íbúa

Farþegum Strætó hefur fjölgað undanfarin ár.

Þegar áætlað er að fyrstu lotu borgarlínunnar verður lokið árið 2030 tekur nýtt leiðanet gildi í heild sinni. Þá verða 71% íbúa höfuðborgarsvæðisins í 400 metra radíus frá stoppistöð með 7 til 10 mínútna tíðni. 23% íbúa verða í 400 metra radíus frá stoppistöð með 7 mínútna tíðni á háannatíma. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 23:11

Vill auka orkuframleiðsluna um 25% á áratug

Kristrún Frostadóttir er gestur Spursmála að þessu sinni.

Kristrún Frostadóttir vill auka raforkuframleiðslu um 25% á næsta áratugnum. Ákvörðunina þar um byggir hún á samráði við orkufyrirtækin í landinu. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 22:49

Geirsnef verði borgargarður

Geirsnef teygir sig í átt að Elliðaárósum, við hlið...

Borgaryfirvöld hafa samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Geirsnef. Gera á Geirsnef að borgargarði, útivistarsvæði með náttúrulegu yfirbragði. Með þéttingu íbúðabyggða, bæði í Vogabyggð og í og við Ártúnshöfða, verði Geirsnef sífellt mikilvægara útivistarvæði fyrir íbúa Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 22:44

Eldur í flugvél á æfingunni

Björgunarfólk á æfingu á flugvelli. Slíkar eru haldnar...

Flugvél með eld í hreyfli hlekkist á við lendingu og brotlendir svo eldur brýst út. Hundrað manns sem eru um borð í vélinni sakar. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 21:26

Erfiðara fyrir flokka að segjast hlutlausir

Kjosturett.is hefur orðið æ mikilvægari vettvangur...

Þúsundir Íslendinga hafa í dag þreytt kosningapróf á vefnum Kjóstu rétt í von um að gera upp hug sinn um hvern listabókstaf best sé að leggja kross við í kjörklefanum í komandi alþingiskosningum. Á prófinu í ár þurfa flokkarnir að taka meira afgerandi afstöðu samanborið við próf síðustu kosninga. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 21:19

Landsréttur snéri við Covid-dómi

Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri tilefni...

Landsréttur snéri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra þegar ógiltur var úrskurður Persónuverndar um að Íslensk erfðagrein­ing hafi brotið gegn per­sónu­vernd­ar­lög­um í þrem­ur mál­um sem vörðuðu notk­un blóðsýna Covid-19-sjúk­linga. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 21:18

Köld norðanátt og frost í kortunum

Sunnanátt hefur verið um land allt og votviðri einkum hrjáð...

„Þessu vatnsveðri er lokið. Það verður skipt alveg um gír og farið í kalda norðanátt.“ Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 20:12

Fjölda flugferða aflýst í fyrramálið

Verklög Isavia eru að einhverju leyti viðbrögð við því að...

Að minnsta kosti sextán flugferðum hefur verið aflýst frá Keflavíkurflugvelli í fyrramálið sökum veðurs. Þá gæti enn fleiri flugferðum verið aflýst. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 19:59

Var rétt komin ofan í sprunguna

Hjónin keyptu nýtt húsnæði í Vogum á Vatnsleysuströnd....

„Ég lagði af stað upp Grindavíkurveginn og skildi ekkert af hverju bílarnir sneru við.“ segir Hólmfríður Georgsdóttir um flóttann frá Grindavík þegar jörðin virtist aldrei ætla að hætta að skjálfa, föstudaginn 10. nóvember 2023. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 19:10

Skildi eftir möl og grjót á miðjum vegi

Lögregla stöðvaði þrjá ökumenn í dag sem notuðust við...

Ökumaður vörubíls var stöðvaður og kærður vegna hættu á farmi eftir að vörubíllinn hafði skilið eftir sig möl og grjót á miðjum vegi í miðbæ Hafnarfjarðar í dag. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 19:08

Þórður Snær afboðar sig

Þórður Snær Júlíusson frambjóðandi Samfylkingarinnar hefur...

Til stóð að Þórður Snær Júlíusson frambjóðandi Samfylkingarinnar myndi mæta í hlaðvarpið Ein pæling á morgun en hann hefur nú afboðað komu sína. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 18:43

Píratar kynntu stefnumál sín

Píratarnir Þórhildur Sunna, Dóra Björt, Mummi Týr og Lenya...

Píratar kynntu kosningastefnu sína í Bíó Paradís í dag. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 17:52

Nota ekki jólaljós til að níðast á fólki

Aspir fyrir utan skartgripaverslunina.

Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg vísar því á bug að borgin hafi hætt að tendra jólaljós fyrir utan skartgripaverslun Jóns og Óskars á Laugaveginum vegna þess að Jón Sigurjónsson gullsmiður hafi gagnrýnt borgina vegna skipulags- og bílastæðamála. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 17:45

Hluti af iðnaðarsögunni að hverfa

Verið er að rífa eldri byggingar Rafmagnsveitu Reykjavíkur...

Verið er að rífa eldri byggingar Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Ármúla í Reykjavík og hverfur með því eitt helsta kennileitið í Múlunum. Fyrrverandi höfuðstöðvar Rafmagnsveitunnar við Suðurlandsbraut verða hins vegar endurgerðar Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 17:23

Boða fund um menntamál með stjórnmálafólki

Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambandsins.

Kennarasamband Íslands hefur boðað til fundar um menntamál með frambjóðendum stjórnmálaflokka á þriðjudaginn. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 16:59

Dómur yfir Dana styttur í skútumáli

Dómurinn var mildaður úr fimm árum í fjögur.

Landsréttur stytti dóm yfir einum sakborninga í skútumálinu svokallaða. Ákvað rétturinn að hæfilegur dómur yfir Henry Fleicher, 35 ára Dana, væri fjögur ár í stað fimm líkt og niðurstaðan varð í Héraðsdómi Reykjaness. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 16:45

Beint: Utanríkisstefna á umbrotatímum

Mynd 1528833

Boðað verður til kosningafundar um utanríkis- , öryggis- og varnarmál í Veröld, húsi Vigdísar í dag frá kl. 17.00 – 18.30. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 16:37

Iðrandi karlar þurfi að gera meira en biðjast afsökunar

Drífa Snædal, talskona Stígamóta.

Drífa Snædal, talskona Stígamóta, segir að iðrandi karlar með kvenhatur á samviskunni þurfi að gera meira en að biðjast bara afsökunar og gera lítið úr kvenhatri sínu og krefjast þess að málinu sé lokið. Stærra uppgjör þurfi til. Kynbundið ofbeldi sé faraldur á Íslandi sem nærist á kvenfyrirlitningu. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 16:00

Telur njósnirnar vega að lýðræðinu á Íslandi

Black Cube segist geta veitt þér upplýsingar sem enginn...

Lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson telur það verulega alvarlegt að erlent njósnafyrirtæki hafi komið á framfæri við fjölmiðla gögnum sem aflað var með ólögmætum hætti í því skyni að hafa áhrif á niðurstöður íslenskra kosninga. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 15:30

Næstu skref þingforseta óráðinMyndskeið

Birgir Ármannsson fráfarandi þingforseti veit ekki hvað...

Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis, er gestur Dagmála í dag. Um sannkallaðan tímamótaþátt er að ræða, en þátturinn er sá 1.000. í röð þáttanna. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 15:17

Hjúkrunarfræðingar skrifa undir kjarasamning

Hjúkrunarfræðingar höfðu verið samningslausir frá því í apríl.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkið skrifuðu fyrr í dag undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara. Um níu af hverjum tíu hjúkrunarfræðingum landsins heyra undir samninginn. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 15:03

Vara við hættulegum og gölluðum vörum

Vöruvaktin frá vinstri: Regína Valdimarsdóttir frá HMS,...

Nýr vefur sem nefnir Vöruvaktin hefur verið opnaður og mun hann nýtast neytendum til að varast hættulega og gallaðar vörur. Á vefnum má finna ítarlega upplýsingar um til dæmis hættuleg raftæki, leikföng og öryggisbúnað barna sem búið er að vara við að kaupa. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 15:00

Nóvemberhitametið fallið?

Veðurstofan hefur gefið út gula- og appelsínugula viðvörun...

Mælir Veðurstofunnar við Kvísker, austan við Öræfajökul, sýndi fyrr í dag 23,8 gráða hita. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 14:48

Eldur kom upp í Sorpu

Allt tiltækt lið var kallað út.

Eldur kviknaði í færibandi í húsnæði Sorpu í Gufunesi á þriðja tímanum í dag. Meira

Innlent | mbl | 14.11 | 14:15

„Er í mínum huga engin frétt“

Innlent | mbl | 14.11 | 14:05

Sama orðræða um konur og í Klaustursmálinu

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 13:59

Sjávarútvegshúsi verður ekki breytt

Innlent | mbl | 14.11 | 13:03

Konan er fundin

Innlent | mbl | 14.11 | 13:00

Maskína: Sósíalistar á uppleið

Innlent | mbl | 14.11 | 12:55

Myndskeið sýnir aurskriðurnar

Innlent | mbl | 14.11 | 12:00

Minni tafir en í sambærilegum borgum

Innlent | mbl | 14.11 | 12:00

Klúr skrif beindust einnig gegn börnum

Innlent | mbl | 14.11 | 11:20

Spá illviðri víða um land á morgun

Innlent | mbl | 14.11 | 11:08

Neyðarástand kalli á tafarlaus viðbrögð

Innlent | mbl | 14.11 | 10:35

Vatni hleypt aftur á Flateyri

Innlent | mbl | 14.11 | 10:17

„Það var bara allt í kássu“Myndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 10:15

Hallinn stefnir í 75 milljarða í ár

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 10:00

Hlýjasta nóvemberbyrjun á öldinni

Innlent | mbl | 14.11 | 8:45

Beint: Leiðir til að lækka vexti

Innlent | mbl | 14.11 | 8:06

Lýsa yfir stuðningi við kennara

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 7:45

Við urðum að byrja upp á nýtt

Innlent | mbl | 14.11 | 7:16

Áfram óvissustig vegna skriðuhættu

Innlent | mbl | 14.11 | 6:21

Gular viðvaranir og spáð kólnandi veðri

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 6:00

Vilja bora við Bolaöldu

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 6:00

Eftirminnilegur og áhugasamur

Innlent | mbl | 14.11 | 5:43

Maðurinn fundinn heill á húfi

Innlent | mbl | 14.11 | 0:13

Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur



dhandler