Föstudagur, 1. nóvember 2024

Innlent | mbl | 1.11 | 23:44

Myndir: „Klikkaður stemmari“ á J-deginum

Ófáir létu sjá sig í miðbænum.

J-deginum, upphafsdegi jólabjórsölu Tuborg-bjórframleiðandans, var fagnað með pompi og prakt í kvöld og létu ófáir sjá sig í miðbæ Reykjavíkur til að taka þátt í fögnuðinum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 23:38

Gleymdi að undirbúa spurningu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, dó...

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gleymdi að skoða tölvupóstinn fyrir kappræður RÚV í kvöld og hafði því ekki undirbúið spurningu fyrir annan formann. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 23:22

Verkfallið ekki boðað með réttum hætti

Aðalbygging Menntaskólans í Reykjavík.

Verkfalli kennara í Menntaskólanum í Reykjavík hefur verið seinkað um viku þar sem endurtaka þurfti atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir þar sem það fórst fyrir að boða verkfallið með réttum hætti. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 22:40

Kappakstursbraut í Reykjavík: Raunhæfur möguleiki?

Hér keyrir Ferrari-ökumaðurinn Charles Leclerc um götur...

Væri hægt að bjóða ökumönnum Formúlunnar upp á kappakstursbraut sem myndi þræða í gegnum Reykjavíkurborg líkt og brautir sem þræða í gegnum miðbæi Mónakó, Bakú eða Singapúr? Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 22:39

Lögreglan handtók 13 ára barnMyndskeið

Málið er enn í rannsókn samkvæmt lögreglu en ekki liggur...

Þrettán ára drengur var handtekinn á mótmælum við Stjórnarráðið á föstudaginn. Myndskeið af handtökunni sýnir lögreglu ganga harkalega fram gegn drengnum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 21:54

Of snemmt að tala um bjartsýni

Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands...

Fundi á milli Kennarasambands Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hjá ríkissáttasemjara lauk síðdegis í dag. Boðað er til vinnufundar á morgun. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 21:08

Myndskeið: Ekki þverfótað fyrir bjórþyrstumMyndskeið

Frá J-deginum 2019.

Íslendingar fagna J-deginum í kvöld en sala á jólabjór Tuborg hófst með pompi og prakt klukkan 20:59 í kvöld. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 21:05

Fækkun áramótabrenna hitamál

Áramótabrennur eru í huga margs Íslendingsins heilagur...

„Við samþykktum í rauninni að fækka úr tíu niður í sjö í gær, það var spurning um eina sem þurfti að flytja þannig að við fækkuðum í sex en bættum svo við einni,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata við mbl.is um fækkun áramótabrenna í borginni. Til stendur að fækka brennum – þó ekki nú um áramótin. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 1.11 | 21:05

Svitnað til góðs í Hafnarfirði

Guðný og Ívar eiga litla Maron Dag sem er með vöðva- og...

Það eru góðgerðarleikar sem við höfum haldið árlega í 15 ár. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins þar sem starfsfólk og þátttakendur svitna til góðs. Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartí þar sem sjö lið í 30 manna hópum æfa í sjö fjölbreyttum lotum, og er hver hópur með sitt litaþema. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 20:39

Vilja gera meira en vandinn er peningalegs eðlis

Jón segir blæðingar á slitlagi vera algengara vandamál hér...

Hér á landi tekst aðeins rétt svo að halda vegakerfinu við þar sem aðeins er farið í lágmarksviðhald og sáralítið farið í fyrirbyggjandi aðgerðir. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 19:26

Málverk af Einari afhjúpað

Verkið er málað af Stephen Lárusi Stephen listmálara og...

Málverk af Einari K. Guðfinnssyni, fyrrverandi forseta Alþingis, var afhjúpað í Smiðju í dag. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 19:24

Rjúpnaskytta slasaðist á veiðum

Aðgerðum lauk klukkan 19.

Landsbjörg fékk útkall upp úr klukkan 14 í dag vegna rjúpnaskyttu sem slasaðist. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 19:01

Menn með tengsl við Islamic Jihad á Íslandi

Svandís Svavarsdóttir er nýjasti gestur Spursmála.

Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, segir að þau vandamál sem komið hafi upp í nágrannaríkjunum í tengslum við hælisleitendur séu komin til vegna skorts á inngildingu. Á sama tíma eru landamærin opin. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 18:25

Ekki lengur hefðbundin meðferðardeild á Stuðlum

Faðir drengs sem hefur verið vistaður á Stuðlum þurfti að...

Meðferðardeild Stuðla verður breytt í úrræði fyrir þyngri mál, gæsluvarðhald og afplánun fyrir börn sem hlotið hafa dóma. Vinna við breytingarnar er þegar hafin og verið er að rýma til fyrir þeim skjólstæðingum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 17:44

Mánagarður opnar á ný: Fella gjöld niður

Leikskólinn Mánagarður er hjá Stúdentagörðunum við Eggertsgötu.

Leikskólinn Mánagarður, þar sem E.coli-smit kom upp í lok október, opnar dyr sínar á ný á þriðjudaginn. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 17:17

Samtökin '78 kæra Pál Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson, fyrrverandi kennari, hefur verið kærður...

Páll Vilhjálmsson, fyrrverandi kennari, hefur verið kærður fyrir hatursorðræðu gegn Samtökunum '78. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 16:55

Dýrara að byggja á þéttingarreitunum

Uppbygging nýs fjölbýlishúss í Safamýri er hafin. Verklok...

Verið er að grafa grunn 40 íbúða fjölbýlishúss á horni Safamýrar og Háaleitisbrautar í Reykjavík en Bjarg íbúðafélag mun leigja íbúðirnar út. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir áformað að afhenda íbúðirnar í júní 2026 Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 16:47

Átta ákærð úr sömu fjölskyldu, fjórir hlutu dóm

Fram kemur í dómi héraðsdóms að konan segist ekki lengur...

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fjóra einstaklinga í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotið gegn konu og dætrum hennar, en fólkið tengist fjölskylduböndum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 16:38

Öll nöfnin í framboði í Reykjavík suður

Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna...

Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 16:37

Færri jólabjórar koma til byggða í ár

Sala er hafin á jólabjórnum.

Sala á jólabjór er hafin í Vínbúðum ÁTVR og öðrum útsölustöðum, svo sem hjá örbrugghúsum og netverslunum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 15:47

Telja „verulegar líkur“ á sakfellingu

Ríkissaksóknari hefur áfrýjað máli Alberts Guðmundssonar.

Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissakóknari, segir að máli Alberts Guðmundssonar hafi verið áfrýjað sökum þess að embættið telji dóminn efnislega rangan. Þetta kemur fram í svari við skriflegri fyrirspurn mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 15:25

„Pottur brotinn í meðhöndlun hakksins“

Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis

Okkur þykir miður að við höfum dregist inn í þetta mál. Miðað við yfirlýsingu MAST og vinnu stýrihópsins sem fjallaði um málið þá er ljóst að það var pottur brotinn í meðhöndlun hakksins á leikskólanum. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 15:25

Kanna vanhæfi lögreglustjórans vegna banaslyss

Ríkissaksóknari metur meint vanhæfi lögreglustjórans á...

Ríkissaksóknari er með til umfjöllunar erindi sem víkur að meintu vanhæfi lögreglustjórans á Suðurnesjum til þess að rannskaka banaslys er varð í Grindavík 10. janúar. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 15:13

Vegurinn lokaður vegna elds í bíl

Þverárfjallsvegur er vegur á Norðurlandi og liggur frá...

Þverárfjallsvegur er lokaður þar sem eldur kviknaði í bíl. Óvíst er hve langan tíma lokunin varir. Meira

Innlent | mbl | 1.11 | 15:10

Kennarar í MR samþykkja verkfallsaðgerðir

Innlent | mbl | 1.11 | 14:10

Ný könnun: Fylgi Viðreisnar eykst og eykst

Innlent | mbl | 1.11 | 13:09

„Umbjóðanda mínum er mjög létt“

Innlent | mbl | 1.11 | 13:06

Harður árekstur við Sæbraut

Innlent | mbl | 1.11 | 11:40

Sex ár fyrir hnífstungu við Hofsvallagötu

Innlent | mbl | 1.11 | 11:10

E. coli-smitið rakið til blandaðs hakks

Innlent | mbl | 1.11 | 10:36

Sjö ára dómur yfir Theodóri staðfestur

Innlent | mbl | 1.11 | 10:19

Tæknideild skoðar vettvang eldsvoðans

Innlent | mbl | 1.11 | 9:25

Funda vegna kjaradeilu í dag

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 8:57

„Þetta eru engin vinnubrögð“

Innlent | mbl | 1.11 | 8:21

„Algjört hörmungarástand“

Innlent | mbl | 1.11 | 7:11

RARIK greiðir bætur vegna raftækja

Innlent | mbl | 1.11 | 6:31

Hiti í kringum frostmark yfir hádaginn

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 6:00

Evrópa á tímamótum

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 6:00

Græddi á láninu

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 6:00

Rýfur 20 milljóna eintaka múrinn

Innlent | Morgunblaðið | 1.11 | 6:00

Bæjarfélagið gæti farið í greiðsluþrot

Innlent | mbl | 1.11 | 0:09

Það verði ekki hræðilegra



dhandler