Þriðjudagur, 19. nóvember 2024

Innlent | mbl | 19.11 | 23:55

Björguðu stúlku sem var föst undir þili

Slökkviliðsmenn komu til bjargar.

Unglingsstúlka festist undir þili á milli klósettbása á almenningssalerni í Reykjavík. Kalla þurfti út slökkviliðið til að losa hana. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 23:50

„Þau höfðu verið að deyja þessir krakkar“Myndskeið

Fréttamynd

Eitt af markmiðunum þegar Guðmundur Fylkisson lögreglumaður tók við því verkefni að leita að börnum og ungmennum, var að halda þeim lifandi. „Þau höfðu verið að deyja þessir krakkar,“ upplýsir Gummi lögga. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 21:50

Margir nemendur upplifa óöryggi og kvíða

Sólveig Guðrún Hannesdóttir er rektor Menntaskólans í Reykjavík.

Sólveig Guðrún Hannesdóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík, segir alltaf einhverja nemendur nýta sér það að skólinn sé opinn á meðan kennarar eru í verkfalli. Það skipti máli fyrir marga að geta komist að heiman og hitta félagana. Einhverjir nýti það líka að geta lært saman. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 20:45

Skiptar skoðanir frambjóðenda um laun kennara

Frá fundinum í Stakkahlíð í dag.

Stjórnmálaflokkar í framboði til Alþingis eru allir á einu um mikilvægi þess að samið verði við kennara og að samkomulag frá árinu 2016 verði virt, ef marka má svör fulltrúa þeirra á opnum fundi Kennarasambands Íslands um menntamál í kvöld. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 20:02

Segir KS að stöðva áform um kaup

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins,...

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að komin sé upp flókin staða í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur um að afgreiðsla búvörulaganna hefði verið í andstöðu við stjórnarskrá. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 19:17

Stolið úr tveimur verslunum og sex í fangageymslu

Tvær tilkynningar um þjófnað bárust lögreglu.

Sex gista nú í fangageymslu lögreglu en alls voru 102 mál bókuð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 19:13

Sala hafin í fyrsta Airbus-flug Icelandair

Airbus-vél þessi mun fljúga til Stokkhólms frá...

Væntanleg Airbus-flugvél Icelandair var tekin í fyrsta prufuflug sitt fyrir ofan Hamborg og Berlín í Þýskalandi fyrr í dag. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 18:45

„Það þarf ekki að hækka skatta“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.

Verðbólga er á niðurleið og væntingar eru um að vaxtalækkunarferli sé hafið. Það er hins vegar hætta á því að ógna þessum árangri með hærri sköttum, auknum ríkisútgjöldum og aðildarviðræðum við Evrópusambandið, allt að óþörfu. Þetta segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 18:30

Fjárlagaumræðan tók fjórðung tímans

Síðasti þingfundur þessa þings var í gær, en þá voru meðal...

Nú þegar þingi er lokið er alls konar tölfræði sem taka má saman um fjölda þingfunda, mála og ályktana sem afgreidd voru á þinginu. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 18:12

Nauðsynlegt að áfrýja dómnum

SAFL segir nauðsynlegt að áfrýja til að skera úr um þá...

Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) segja dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, um að afgreiðsla búvörulaga hafi verið í andstöðu við stjórnarskrá, vera vonbrigði og fara fram á það við Samkeppniseftirlitið (SKE) að málinu verði áfrýjað. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 16:45

Beint: Kosningafundur um flugmál

Flugmálafélag Íslands fær fulltrúa stjórnmálaflokkanna til...

Flugmálafélag Íslands boðar til opins fundar með fulltrúum stjórnmálaflokkanna fyrir næstkomandi alþingiskosningar klukkan 17 í dag. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 16:18

Dómur héraðsdóms án fordæma

Héraðsdómur Reykjavíkur við Austurstræti.

Dr. Hafsteinn Dan Kristjánsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir í samtali við Morgunblaðið að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur, um að afgreiðsla búvörulaganna hefði verið í andstöðu við stjórnarskrá, þýði að lögin hafi ekki gildi og þar með engin réttaráhrif. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 16:05

Áframhaldandi stuðningur við beint millilandaflug

Arnheiður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri hjá Markaðsstofu...

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, skrifaði í dag undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurlands, Flugklasann og Austurbrú, um beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 15:53

Segir afurðastöðvum að stöðva aðgerðir

Í tilefni af dómi héraðsdóms hefur Samkeppniseftirlitið í...

Samkeppniseftirlitið hefur ritað kjötafurðastöðvum og samtökum þeirra bréf þar sem vakin er athygli á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um að afgreiðsla Alþingis á búvörulögum hafi verið í andstöðu við stjórnarskrá. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 15:45

Erfitt að rifja atvikið upp

Steina Árnadóttir í dómsal í morgun.

„Þetta hefur haft víðtæk áhrif á mitt líf,” sagði fyrrverandi samstarfskona Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðings í dómsal í dag. Hún segist glíma við mikla áfallastreitu í tengslum við andlát sjúklingsins sem Steina er sökuð um að hafa banað í ágúst 2021. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 15:26

„Orðið erfiðara en áður að ná fram hagstæðum kjörum“

Benedikt S. Benediktsson fer fyrir Samtökum verslunar og þjónustu.

Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að samtökin séu hæstánægð með niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur um að ný búvörulög sem voru samþykkt á Alþingi í mars, þar sem kjötafurðastöðvum var meðal annars veitt undanþága frá samkeppnislögum, hafi verið í andstöðu við stjórnarskrá Íslands. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 15:23

Ólíklegt að það gjósi í nóvember

Landris heldur áfram undir Svartsengi. Horft yfir Voga.

Ólíklegt er að eldgos brjótist út á Reykjanesskaga í nóvember samkvæmt nýjustu gögnum Veðurstofu Íslands. Þegar það gerist þó er viðbúið að atburðarás síðustu mánaða endurtaki sig. Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 14:46

Kosningaspá: Þrír flokkar skilja sig frá

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar,...

Þrír flokkar virðast vera að taka ótvíræða forystu í baráttunni um sætin á Alþingi næstu fjögur árin. Þetta má lesa úr spá Metils sem byggir á kosningalíkani sem spáir fyrir um niðurstöðu kosninganna. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 14:29

Enn finnast kakkalakkar á Landspítala

Mynd 1530140

Nokkur tilvik hafa komið upp að undanförnu þar sem kakkalakkar hafa fundist á Landspítalanum. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 14:25

Kýldi gest á Catalínu sem ónáðaði aðra gesti

Veitingastaðurinn Catalina í Hamraborg.

Karlmaður hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi og til að greiða öðrum manni 400 þúsund krónur fyrir að hafa kýlt hann á skemmtistaðnum Catalínu í Hamraborg í Kópavogi í desember árið 2022. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 13:55

Samningafundur eftir 17 daga hlé

Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga hittust í...

Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga komu saman til formlegs samningafundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13:00 í dag, en sautján dagar eru frá síðasta fundi. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 13:50

Heildarflatarmálið stækkar við endurskoðun

Horft er yfir Hverfjall til norðurs.

Heildarflatarmál náttúruvættisins Hverfjalls í Mývatnssveit stækkar úr 3 ferkílómetrum í 3,78 ferkílómetra við endurskoðun friðlýsingar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 13:40

Edduverðlaunin ekki afhent í ár

Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu fjölda verðlauna á...

Fyrirkomulag nýrra sjónvarpsverðlauna Eddunnar verður kynnt síðar í vikunni. Útséð er um að hátíðin verði haldin í ár. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 13:35

Spursmál: Hvert stefnir hugur Þorgerðar?

Eiríkur Bergmann og Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson rýna...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýjasti gestur Spursmála. Þar verður hún meðal annars spurð út í fullyrðingar frambjóðenda flokksins þess efnis að flokkurinn geri aðildarviðræður að ESB að skilyrði. Meira

Innlent | mbl | 19.11 | 13:32

Mál Black Cube ekki á borði ríkissaksóknara

Innlent | mbl | 19.11 | 13:10

Rannsókn á tveimur sakamálum nær lokið

Innlent | mbl | 19.11 | 11:56

Kennarar hafa hafnað tveimur tilboðum

Innlent | mbl | 19.11 | 11:13

Geta gert samning um afnot af seldum húsum

Innlent | mbl | 19.11 | 11:10

Vilja ekki að kolefniseiningar séu fluttar út

Innlent | mbl | 19.11 | 10:46

„Líf mitt er búið”

Innlent | mbl | 19.11 | 10:40

Brunagaddur inn til landsins

Innlent | mbl | 19.11 | 10:35

Vísað á brott í þrígang á innan við ári

Innlent | mbl | 19.11 | 10:20

Beint: Tillögurnar kynntar

Innlent | mbl | 19.11 | 9:33

Blint og skefur í skafla fyrir austan

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 9:00

Sorgarstund í Kristskirkju

Innlent | mbl | 19.11 | 8:35

Mál Steinu aftur í héraðsdómi

Innlent | mbl | 19.11 | 6:44

Tveir einstaklingar réðust á aðra tvo

Innlent | mbl | 19.11 | 6:37

Töluvert stór borgarísjaki á reki

Innlent | mbl | 19.11 | 6:08

Norðanátt og allt að níu stiga frost

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 6:00

Sjö af 160 íbúðum seldust

Innlent | Morgunblaðið | 19.11 | 6:00

Telur sig vita hvað gerðist



dhandler