Fimmtudagur, 29. ágúst 2024

Innlent | mbl | 29.8 | 23:55

Eldur kviknaði í íbúð á Akranesi

Slökkvistarf gekk vel fyrir sig.

Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi á Akranesi á ellefta tímanum í kvöld. Einn var í íbúðinni þegar eldurinn kviknaði. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 23:10

Bátnum siglt of hratt og tveir hryggbrotnuðu

RNSA hefur rannsakað á annan tug alvarlegra slysa um borð í...

Í skýrslu Rann­sókn­ar­nefnd­ar sam­göngu­slysa um slys sem átti sér stað um borð í RIB-bát þar sem þrjár manneskjur slösuðust, eru gerðar athugasemdir við hraða bátsins og aðbúnað um borð. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 23:10

Fá ekki framlög vegna frístundahúsa

Frístundahús telst ekki til íbúðarhúsnæðis skv. lögum og...

„Eiga örfáir sem vilja búa í frístundahúsum að hafa valdið til að ráða skipulagi sveitarfélagsins? Er það stjórnsýsla sem almenningur sættir sig við?“ Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 22:35

„Þetta er bara ótrúlega leiðinlegt“

Óli Dóri segir leitt að kveðja viðburðahald á Kex Hostel.

„Eigendur staðarins ákváðu að breyta hæðinni í hótelherbergi því þeir töldu sig geta aflað meira fjár þannig.“ Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 22:33

Börn með hnífa á sér í skólum og frístundastarfi

Foreldrar eru hvattir til þess að ræða við börnin sín um vopnaburð.

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur sent foreldrum bréf þar sem þeir eru hvattir til að ræða við börn sín um hættuna sem fylgir því að bera hnífa. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 22:15

Ritari flokksins segir stöðuna óviðunandi

Vilhjálmur er ekki ánægður með stöðu Sjálfstæðisflokksins í...

Vilhjálmur Árnason, ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar séu óviðunandi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 21:25

581 einstaklingi vísað frá

Lögreglan á Suðurnesjum hefur vísað frá 581 einstaklingi á...

Lögreglan á Suðurnesjum hefur frá ársbyrjun vísað frá 581 einstaklingum á ytri og innri landamærum Íslands í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, samkvæmt nýjustu tölum. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 21:00

Margfalt fleiri netárásir síðustu ár

Netárásaræfing Syndis og Origo var haldin í dag.

Alvarleg atvik netárása koma nú upp næstum vikulega á Íslandi að sögn Antons Egilssonar, formanns netöryggisfyrirtækisins Syndis. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 20:47

Bárðarbunga skelfur tíu árum frá eldgosinu

Bárðarbunga í Vatnajökli.

Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, greindi frá því í samtali við mbl.is að skjálftar hafa verið að mælast í Bárðarbungu, bæði í morgun og nú síðdegis. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 20:45

Uppþornuð Kaldá ekki vandamál

Lítið vatn er í Kaldá í Hafnarfirði.

Vegfarendur í kringum Helgafell í Hafnarfirði hafa eflaust tekið eftir því að afar lítið vatn er orðið í Kaldá. Sveiflur í náttúrunni stýra grunnvatnsstöðu í ánni en hvorki er virkjun á svæðinu né stífla þótt vatnsból Hafnarfjarðarbæjar sé í Kaldárbotnum Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 20:43

Þóra Sigurþórsdóttir bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir var útnefnd...

Leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir var útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024 í dag við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 20:15

Bjóða upp á bækur frá Forlaginu

Tungumálaforritið LingQ.

Bókaútgáfan Forlagið og fjórir rithöfundar hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á fyrstu kaflana úr bókum sínum í tungumálaforritinu LingQ. Þessu frumkvæði er ætlað að auðvelda útlendingum að læra íslensku og um leið kynna bækur rithöfundanna Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 20:02

Sérsveitin kölluð út í Safamýri

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út.

Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Safamýri. Hlúð var að einum manni eftir hnífaárás. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 19:50

Öskraði á fólk inni í verslun og stal vörum

Tilkynnt um ógnandi mann að öskra á fólk inni í verslun í...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag mann eftir að hann réðst á einstakling í verslun. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 19:47

Rifjar upp 71 árs gamalt skemmdarverk

Greint var frá skemmdarverkinu í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953.

„Kommúnistar svívirtu þjóðsönginn í fyrrinótt.“ Svo hljómaði fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953. Skemmdarverk hafði verið framið á hitaveitugeymum í Reykjavík, þar sem Perlan er nú, en aldrei fundust sökudólgarnir. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 19:36

Tilbúinn að verjast hnífaárás með kylfuMyndskeið

Fréttamynd

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sætti líflátshótunum um árabil frá manni sem þekktur var fyrir hótanir og ofbeldi. Hann var með sleggjuskaft til taks á heimilinu ef til þess kæmi að hann þyrfti að verja sig og sína fyrir árás inn á heimilið. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 19:34

Ófjármögnuð borgarlína í brennidepli

Ásdís Kristjánsdóttir og Davíð Þorláksson sitja fyrir...

Enn er margt á huldu um það hvernig fjármagna skuli borgarlínuna. Til að varpa ljósi á málið mæta Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri og Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna í Spursmál. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 18:41

Mjög alvarlegt vinnuslys á byggingarsvæði

Tilkynning um slysið barst rétt fyrir klukkan 16.

Alvarlega vinnuslysið sem mbl.is greindi frá á fimmta tímanum í dag varð á byggingarsvæði í Urriðaholti. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 18:22

„Önnur Evrópulönd eru langt fyrir neðan okkur“

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins.

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir lækkun verðbólgu jákvæða en hefur þó áhyggjur af neikvæðum áhrifum húsnæðisverðs á hana. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 18:08

Makkarónukökur innkallaðar vegna salmonellu

Um er að ræða French Macarons 36pk.

Franskar makkarónukökur með pistasíukremi frá Joie De Vivre hafa verið innkallaðar vegna salmonellumengunar. Matvælastofnun [MAST] varar við neyslu þeirra en varan er einungis fáanleg í Costco. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 17:51

Fjórðungur eignast vini í tölvuleikjum

Fleiri strákar eru sammála því að þeir eyði miklum peningum...

Ný skýrsla um tölvuleikjaspilun barna sýnir að fjórðungur nemenda í 4.-10. bekk sem spila tölvuleiki segjast eyða miklum tíma í þá. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 17:45

Ráðleggur fólki að forðast ferðalög

Uppsöfnuð úrkoma fram á miðnætti aðfaranótt laugardags 31. ágúst.

Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, ráðleggur fólki að forðast ferðalög við Faxaflóa, Breiðafjörð og á Vest­f­jörðum. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 17:16

Telja falsboðin hafa komið frá landi í Evrópu

Líkur eru á að falsboðin hafi komið frá útlöndum.

Lögreglan telur líklegt að falsboðin sem bárust neyðarlínunni um ferðamenn í vanda í Kerlingarfjöllum fyrr í mánuðinum hafi borist frá Evrópu. Hefur íslenska lögreglan sett sig í samband við lögregluyfirvöld í landinu sem boðin eru talin koma frá. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 16:26

Forsvarsmenn Ice Pic Journeys gefa út yfirlýsingu

Frá aðgerðum björgunarsveita í Breiðamerkurjökli.

Forsvarsmenn Ice Pic Journeys hafa gefið út yfirlýsingu eftir banaslys sem varð í ferð á vegum fyrirtækisins á Breiðamerkurjökli á sunnudag. Meira

Innlent | mbl | 29.8 | 16:22

Óþarfi að sjóða drykkjarvatn

Innlent | mbl | 29.8 | 16:22

„Þetta er mál sem varðar börn“

Innlent | mbl | 29.8 | 16:15

„Þurfum að stórauka lóðaframboð“

Innlent | mbl | 29.8 | 16:08

Alvarlegt vinnuslys í Garðabæ

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 15:30

Leggja nýjan rafstreng fyrir tónleika Skálmaldar

Innlent | mbl | 29.8 | 15:25

Fallist á kröfu um geðrannsókn

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 15:25

Glóandi dreki og land í bláu skini

Innlent | mbl | 29.8 | 15:18

Bjarni virti veginn fyrir sér

Innlent | mbl | 29.8 | 15:02

Rotaðist eftir ísklump í íshellaferð

Innlent | mbl | 29.8 | 15:00

Ferðamenn ekki til vandræða

Innlent | mbl | 29.8 | 14:58

Grugg í vatnsbólinu á Hallormsstað

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 14:30

Þjóðarhöll ekki í umhverfismat

Innlent | mbl | 29.8 | 13:50

Þóttist falla í yfirlið vegna netárásar

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 13:30

Kynjaskipt sána kostnaðarsamari

Innlent | mbl | 29.8 | 13:15

Fimm af sex bílum komnir í leitirnar

Innlent | mbl | 29.8 | 12:51

Gul viðvörun á morgun og hinn

Innlent | mbl | 29.8 | 12:20

Pétur Jökull dæmdur í átta ára fangelsi

Innlent | mbl | 29.8 | 12:19

„Þau eru algjörlega í öðrum heimi“

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 12:12

Auglýst eftir 28 lögreglumönnum

Innlent | mbl | 29.8 | 11:58

„Verið að púsla öllum púslum saman“

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 11:55

Samhæfingarstöðin víkur fyrir fangelsinu

Innlent | mbl | 29.8 | 11:44

Breytingar taka gildi 1. september

Innlent | mbl | 29.8 | 11:38

Konan að braggast sem var bjargað úr Silfru

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 11:00

Rafmagn á Vestfjörðum framleitt með olíubrennslu

Innlent | mbl | 29.8 | 10:55

Betlarar leggjast til hvílu í miðborginni

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 10:10

Landhelgin er nær eftirlitslaus

Innlent | mbl | 29.8 | 9:25

Ætluðu að sofa fyrir utan verslun

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 8:35

Tilbúinn að fara „alla leið“Myndskeið

Innlent | mbl | 29.8 | 8:05

Guðlaugur: Kyrrstaðan í orkumálum rofin

Innlent | mbl | 29.8 | 7:18

Gígbarmar vaxa – Landsig heldur áfram

Innlent | mbl | 29.8 | 6:28

Víða þurrt og bjart í dag

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 6:00

Nýir fréttastjórar viðskiptaritstjórnar

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 6:00

Svartserkur breiðist hratt út

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 6:00

Salman Rushdie á leið til Íslands

Innlent | Morgunblaðið | 29.8 | 6:00

Staðan kallar á viðbrögð



dhandler