Mánudagur, 18. nóvember 2024

Innlent | mbl | 18.11 | 22:42

Vill að skattar verði hækkaðirMyndskeið

Fréttamynd

Guðmundur Hrafn Arngrímsson segir hagsmuni kjósenda mismunandi í kjördæminu enda sé það víðfeðmt. Helstu mál séu þó meðal annars húsnæðismál, samgöngumál, atvinnumál og velferðarmál. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 22:42

Banna ætti eldi í opnum kvíumMyndskeið

Fréttamynd

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi, segir að samgöngur og innviðir á Vestfjörðum séu 30-40 árum eftir á. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 22:42

Vill fara „norsku leiðina“Myndskeið

Fréttamynd

„Norðvesturkjördæmi er gríðarlega mikið landbúnaðarsamfélag þannig að það er eitt af því sem menn hafa miklar áhyggjur af núna, staða landbúnaðarins,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, um eitt þeirra mála sem brenna á kjósendum. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 21:37

Vill tvær nýjar vatnsaflsvirkjanirMyndskeið

Fréttamynd

Þingmaðurinn Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, segir skort á góðum vegum, raforku og heilbrigðisþjónustu í Norðvesturkjördæmi. Þetta brennur að hans mati helst á fólki ásamt því að gera strandveiðar „frjálsar“. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 20:50

Fór í fyrsta sinn á VestfirðiMyndskeið

Fréttamynd

Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, fór á dögunum í fyrsta skipti til Vestfjarða. Var hann að sækja fund Innviðafélags Vestfjarða. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 20:42

Segir aðhaldið gott og væntir vaxtalækkana

Njáll Trausti segir að afgreiðsla fjárlaga hafi verið...

Eftir samþykkt fjárlaga er hægt að hefja framkvæmdir á Ölfusárbrú, fyrirhugað kílómetragjald er sett á ís, séreignarsparnaðarúrræðið er framlengt en ekki afnumið eins og upphaflega stóð til, kolefnisgjald er hækkað og innviðagjald er sett á skemmtiferðaskip. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 20:28

EasyJet bætir við flugferðum til Akureyar

EasyJet mun bæta við flugferðum til Akureyrar.

Breska flugfélagið easyJet hefur tilkynnt að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl og október á næsta ári. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 19:25

Telur líklegt að málinu verði áfrýjað

Sigurður Ingi ræddi við mbl.is um niðurstöðu héraðsdóms.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, telur líklegt að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, um að af­greiðsla bú­vöru­laga á Alþingi í vor hafi verið í andstöðu við stjórn­ar­skrá, verði áfrýjað. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 19:23

Alþingisgarðurinn friðlýstur

Pétur H. Ármannsson, sviðsstjóri hjá Minjastofnun,...

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vegna Alþingisgarðsins við Kirkjustræti. Friðlýsingin tekur til garðsins í þeirri mynd sem hann hefur varðveist. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 19:22

Bann hefði verulegar afleiðingarMyndskeið

Fréttamynd

Arna Lára Jónsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, seg­ir efna­hags­mál, nán­ar til­tekið vexti og verðbólgu, brenna mest á kjós­end­um. Samt eru sér­tæk mál í Norðvest­ur­kjör­dæmi sem skipta fólk máli eins og til dæm­is bág­bor­in staða sam­göngu­mála. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 18:50

Ríkisstjórnin leggur nýtt gjald á nikótínvörur

Nikótínpúðar.

Nýtt gjald mun leggjast á nikótínvörur um áramótin. Er þetta m.a. gert til að sporna við aukinni notkun meðal barna og ungmenna. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 18:21

„Þar er víða pottur brotinn“Myndskeið

Fréttamynd

Ólaf­ur Ad­olfs­son, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, sér ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að veita heil­brigðis­starfs­mönn­um á lands­byggðinni skatta­afslátt til þess að leysa mönn­un­ar­vanda. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 18:10

1.500 milljónir í þjóðarleikvanga á næsta ári

Laugardalsvöllur í nóvember á síðasta ári.

Einn og hálfur milljarður króna verður settur í þjóðarleikvanga á næsta ári. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 17:20

Hverfa þarf frá höfuðborgarstefnuMyndskeið

Fréttamynd

Álf­hild­ur Leifs­dótt­ir, oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi, tel­ur Norðvest­ur­kjör­dæmi hafa orðið eft­ir og seg­ir að hverfa þurfi frá svo­kallaðri höfuðborg­ar­stefnu. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 17:10

Kallar eftir opinni umræðu um verkföllin

Jón Pétur Zimsen.

Jón Pétur Zimsen hvetur þá kennara sem eru ósáttir við aðferðir Kennarasambands Íslands til að láta í sér heyra og láta ekki þagga niður í sér. Hann segir tugi einstaklinga úr skólasamfélaginu hafa haft samband við sig, sem þori ekki að gera athugasemdir við verkfallsaðgerðir KÍ vegna ótta við útskúfun úr samfélagi kennara. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 16:55

„Tímamótadómur og vekur upp spurningar“

Jón Gunnarsson segir að almennt sé reglan sú að þingið hafi...

Matvælaráðuneytið er með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, um að afgreiðsla búvörulaga í vor hafi stangast á við stjórnarskrá, til skoðunar. Um er að ræða tímamótardóm. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 16:52

„Það munu verða erfið samtöl í vikunni“

Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands.

Töluvert erfiðari mál voru til umræðu á samningafundi lækna og ríkisins í dag en um helgina og er því hljóðið aðeins þyngra í formanni Læknafélags Íslands. Góður gangur hefur verið í viðræðunum síðustu daga, og er enn, þrátt fyrir að samtölin séu erfiðari. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 16:27

Nýr samningur og verkföllum aflýst í Hafnarfirði

Verkföllum starfsfólks í leikskólum í Hafnarfirði hefur verið aflýst.

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og Hafnarfjarðarbær hafa skrifað undir nýjan kjarasamning vegna félaga Hlífar sem starfa í leikskólum bæjarins. Vinnustöðvun í leikskólum, sem hefjast á fimmtudaginn, hefur því verið aflýst. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 16:20

Mannréttindastofnun tekur ekki til starfa í janúar

Þingi var frestað í dag.

Mannréttindastofnun Íslands mun ekki taka til starfa í byrjun næsta árs eins og ráðgert var í lögum um stofnunina. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 16:19

Vill mikið aðhald í ríkisrekstriMyndskeið

Fréttamynd

Ingi­björg Davíðsdótt­ir, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, seg­ir stöðu innviðanna brenna mest á kjós­end­um í Norðvest­ur­kjör­dæmi. Innviðaskuld­in á Vest­fjörðum er mik­il­væg og hún seg­ir Miðflokk­inn styðja hug­mynd­ir Innviðafé­lags Vest­fjarða um sam­göngu­bæt­ur. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 15:42

„Ég er náttúrulega alveg ósammála“

Þórarinn segir að lögfræðingar nefndarsviðs hafi metið sem...

Þór­ar­inn Ingi Pét­urs­son, þingmaður Fram­sókn­ar og formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar, er ósammála niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afgreiðsla búvörulaga á Alþingi í vor, þar sem kjötaf­urðastöðvum var meðal ann­ars veitt und­anþága frá sam­keppn­is­lög­um, hafi stangast á við stjórnarskrá. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 15:22

Setja til hliðar í bili kröfu um viðmiðunarhópa

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir að fallist hafi...

Ákveðið hefur verið á að prófa nýja aðferðafræði í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga og kennarar hafa fallist á að setja til hliðar í bili kröfur sínar um að finna viðmiðunarhópa á almennum markaði til að jafna laun þeirra við. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 15:18

Vegamálin alls staðar ræddMyndskeið

Fréttamynd

María Rut Krist­ins­dótt­ir, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, hef­ur verið aðstoðarmaður Þor­gerðar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur en leiðir nú lista Viðreisn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi og stefn­ir inn á þing. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 14:58

Grasrótin veitir Þórhildi Sunnu umboðið

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, hefur fengið umboð grasrótar til þess að taka átt í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir hönd flokksins eftir komandi kosningar. Meira

Innlent | mbl | 18.11 | 14:55

Þrír alvarlega slasaðir eftir slysið

Innlent | mbl | 18.11 | 14:43

Ekki taka samkeppnina úr sambandi

Innlent | mbl | 18.11 | 14:17

Oddvitaviðtöl í Norðvesturkjördæmi

Innlent | mbl | 18.11 | 13:54

Fuglainflúensa í mávi við Reykjavíkurtjörn

Innlent | mbl | 18.11 | 13:25

Voru sammála um hæfi Svanhildar Hólm

Innlent | mbl | 18.11 | 13:10

Algjör óvissa með frekari aðgerðir kennara

Innlent | mbl | 18.11 | 12:32

Fjárlög samþykkt og Alþingi frestað

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 12:30

Höfum áhyggjur af Kína og Kárhóli

Innlent | mbl | 18.11 | 10:34

Bjartsýnn á að staðfesta fjárlögin í dag

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 9:25

Boða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 9:02

Tæp 2% stofnsins brunnu

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 7:40

Andlát: Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Innlent | mbl | 18.11 | 6:47

Kýldi starfsmann eftir búðarhnupl

Innlent | mbl | 18.11 | 6:20

Heitavatnsleki í leikskóla

Innlent | mbl | 18.11 | 6:09

Dimm él norðaustanlands

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 6:00

Vill markvissari uppbyggingu

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 6:00

Tíundi skólinn bætist við

Innlent | Morgunblaðið | 18.11 | 6:00

Oddvitar Norðvesturkjördæmis svara



dhandler