Laugardagur, 16. nóvember 2024

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 22:42

„Mér var haldið sofandi í níu sólarhringa“

Hagalín Ágúst Jónsson segist sennilega aldrei ná sér að fullu.

„Slys eru jafnan þannig að af þeim má ýmsan lærdóm draga,“ segir Hagalín Ágúst Jónsson. Hann var ökumaður annarrar bifreiðarinnar sem lentu í árekstrinum í Melasveit 13. desember í fyrra. Þetta var um klukkan 14.30. Hagalín var þarna með kærustu sinni á norðurleið og skilyrði til aksturs þokkaleg. Þau voru á Volvo 40 og á móti þeim kom smábíll af gerðinni Toyota Yaris, sem skyndilega sveigði til vinstri í veg fyrir þau. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 22:30

Einkennilegt að vera með „örhóp“ í verkfalli

Jón Pétur Zimsen.

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskóla­stjóri Rétt­ar­holts­skóla og frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins, segir það „einkennilegt að kennarar velji að vera með örhóp í verkfalli nema að markmiðið sé að draga deiluna á langinn“. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 22:17

Deilt um holdafar sýningarhunds

Tíkin var af tegundinni Pembroke Welsh Corgi.

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað hundaræktanda af kröfum konu vegna deilna þeirra á milli um holdafar ættbókarfærðar sýningarhunds. Konan, eða stefnandinn, gerði kröfu um að hundaræktandinn, eða stefnda, greiddi henni sem nemur 4.166.725 krónur í miskabætur. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 21:10

Myndir: 500 þátttakendur í flugslysaæfingu

Kveikt var í bílflökum sem voru sett upp til að líkja eftir...

Flugslysaæfing var haldinn á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Alls tóku um 500 manns þátt í æfingunni sem er meðal stærstu hópslysaæfinga sem haldnar eru á Íslandi. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 21:02

Verktökum í nýrri byggingu Icelandair boðið í kaffi

Mynd 1529721

„Við ætlum að vera flutt inn fyrir jól, og hefjum flutningana í byrjun desember,“ segir Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair, en nýtt skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins á Flugvöllum í Vallahverfi Hafnarfjarðar er á lokametrunum Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 20:28

Fór 1.628 km í þágu sjálfsvígsforvarna

Einar segir að aðrir hafi ákveðið að leggja málstaðnum lið...

Íþróttagarpurinn Einar Hansberg Árnason hefur lokið vikulangri þrekraun sinni til vitundarvakningar Píeta-samtakanna. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 19:51

Potturinn tvöfaldur næst

Mynd 1527993

Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag en 1. vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 16.11 | 19:30

Varð að gefa dálítið af sjálfum mér

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.

„Staðan var mjög alvarleg og mér fannst að ég yrði að gefa dálítið af sjálfum mér á þeirri stundu. Það var erfitt, maður er ekki róbót og ég gekk í gegnum tilfinningalegan skala í þessu öllu. Annað væri óeðlilegt. Ég ákvað að segja frá því í bókinni hvernig mér sjálfum leið og hvað ég var að hugsa fyrst ég var að skrifa um þetta á annað borð.“ Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 19:04

Jólakötturinn lýsir upp skammdegið

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sótti...

Kveikt var á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi fyrr í dag. Kötturinn er um fimm metrar á hæð, sex metrar á breidd og lýstur upp með 6500 led-ljósum. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 18:52

Myndir: Nemendur Vopnafjaraðskóla unnu LEGO-keppni

Sigurlið keppninnar í ár DODICI.

Nemendur Vopnafjarðarskóla sigruðu hina árlegu og alþjóðlegu tækni- og hönnunarkeppni, First Lego League. Liðið DODICI sem nemendurnir skipa hefur með sigrinum unnið sér inn þátttökurétt í norrænum keppnum First Lego League síðar í vetur. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 18:00

Vilja að gjaldið taki mið af nikótínstyrk

Samkvæmt breytingatillögunni myndi dolla af hinu vinsæla...

Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra myndi verð á nikótínpúðadollunni hækka um 420 krónur, en nú hefur efnahags og viðskiptanefnd lagt fram breytingatillögur þar sem stungið er upp á annars konar gjaldtöku. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 17:40

Tveir fluttir með þyrlu

Tilkynning barst um vélsleðaslys á Langjökli laust upp úr...

Þyrla Landhelgisgæslunnar flytur þessa stundina tvo menn frá Langjökli á Landspítala. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 17:05

3,5 stiga skjálfti í Bárðarbungu

Horft yfir Bárðarbungu úr lofti.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu klukkan 16:45 í dag. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 17:00

„Kom skemmtilega á óvart“

Ari Eldjárn segir viðurkenninguna hafa komið sér á óvart.

„Þetta er gríðarlegur heiður og ótrúleg hvatning. Mitt aðalstarf er að flytja gamanmál og uppistand munnlega og til þess hef ég notað íslenska tungumálið,“ segir Ari Eldjárn, uppistandari og textasmiður, sem í ár er handhafi Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar sem afhent voru í dag í Eddu - húsi íslenskunnar, á degi íslenskrar tungu. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 16:51

Þyrla kölluð út á Langjökul

Tilkynnt var um vélsleðaslyð á Langjökli.

Tilkynning barst um vélsleðaslys á Langjökli laust upp úr klukkan 16. Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út og eru á leið slysstað. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 16:48

„Mikil synd“ að sjá Þórð fara

Einhverjir hrósa Þórði Snæ fyrir yfirlýsingu sína, þar sem...

Margir hafa lýst eftirsjá sinni af Þórði Snæ Júlíussyni, frambjóðanda Samfylkingarinnar, eftir að hann tilkynnti í morgun að hann hugðist ekki taka sæti á þingi, hljóti hann slíkt. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 16:34

Myndir: Einar felldi 13 metra hátt Oslóartré

Einar Þorsteinsson fékk viðeigandi öryggisútbúnað hjá...

Einar Þorsteinsson borgarstjóri felldi Oslóartréð sem mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar í Heiðmörk í hádeginu í dag. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 16:15

Ekki eins og jólasveinn á hreindýrssleða

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki bregða sér í líki jólaveinsins þegar hann leggur til að íslensku þjóðinni verði afhentur ríflega 100 milljarða hlutur ríkisins í Íslandsbanka. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 16:05

Bubbi fagnar degi íslenskrar tungu á RÚV

Fjöldi tónlistarmanna tóku þátt í verkefninu, þá meðal...

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið, hefur að undanförnu unnið að íslenskuverkefni undir yfirskriftinni Málæði. Afrakstur verkefnisins verður frumsýndur á RÚV í kvöld, á degi íslenskrar tungu. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 15:30

Beint: Lokasprettur Einars fyrir Píeta

Einar Hansberg Árnason setti sér það markmið að fara 1.750...

Íþróttagarpurinn Einar Hansberg Árnason er nú á lokasprettinum í vikulangri þrekraun sinni til vitundavakningar Píeta–samtakanna. Áætlað er að hann klári þrekraun sína klukkan 19 í kvöld. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 15:00

Höfuðstöðvarnar í Tónahvarfi risnar

Nýjar höfuðstöðvar HSSK eru undir Vatnsendahæð í Kópavogi...

Valgeir Tómasson, formaður Hjálparsveitar skáta í Kópavogi (HSSK), segir áformað að flytja inn í nýjar höfuðstöðvar sveitarinnar í Tónahvarfi 8 í kringum páskana. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 14:30

Ágæt rjúpnaveiði þegar gefið hefur

Rjúpnaveiðin hefur gengið þokkalega þrátt fyrir rysjótta tíð.

Veðrið hefur ekki verið rjúpnaveiðimönnum hliðhollt undanfarið og hefur tíðin sett svip á rjúpnavertíðina. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 14:10

Umræðan var óþægileg fyrir Þórð og flokkinn allan

„Það er auðvelt að álykta sem svo að það er einhver...

„Það er auðvelt að álykta sem svo að það er einhver hópur sem gat ekki hugsað sér lengur kjósa Samfylkinguna út af þessu máli,“ segir stjórnmálafræðingur. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 13:37

„Það er sárt að svona fór“

Dagbjört tók sæti á þingi í september í fyrra eftir að...

„Þetta er rétt ákvörðun vegna þess að þetta er hans ákvörðun,“ segir Dagbjört Hákonardóttir þingmaður um ákvörðun Þórðar Snæs Júlí­us­son­ar um að taka ekki sæti á þingi hljóti hann kjör. Meira

Innlent | mbl | 16.11 | 12:21

„Þetta er algerlega hans ákvörðun“

Innlent | mbl | 16.11 | 11:59

Þórður mun ekki taka þingsæti

Innlent | mbl | 16.11 | 11:39

55% þjóðarinnar les 30 mínútur á dag

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 11:15

Krónan byggir á Hvolsvelli

Innlent | mbl | 16.11 | 10:45

Frystir um land allt á morgun

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 10:35

Borgarstjóri kveðst hugsi yfir ráðherra

Innlent | mbl | 16.11 | 10:00

Viðreisn krefst aðildarviðræðna við ESB

Innlent | Sunnudagsblað | 16.11 | 9:50

Fleiri taka fantasíuna í sátt

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 9:15

Of langt gengið gagnvart friðhelgi

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 8:43

Afi sendir Kennarasambandinu reikning vegna tekjutaps

Innlent | mbl | 16.11 | 8:22

Opna kosningaskrifstofu í Eyjum

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 7:55

Viðreisn gæti valið stjórn

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 7:30

Hálf öld liðin frá hvarfi Geirfinns

Innlent | Morgunblaðið | 16.11 | 7:27

Þrotabú krefur nemendur um milljónir



dhandler