Mánudagur, 26. ágúst 2024

Innlent | mbl | 26.8 | 23:56

„Þetta má ekki gerast“

Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga styður baráttu Yazans og...

„Ég trúi ekki öðru en að dómsmálaráðherra sjái að sér,“ segir Sólveig Arnarsdóttir leikkona sem stýrir samstöðufundi „Vina Yazans“ á Austurvelli á morgun, þriðjudag, hóps sem berst fyrir því að koma í veg fyrir að fötluðum palestínskum dreng, Yazan Aburajab Tamimi, verði vísað úr landi í kjölfar endanlegs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 21:30

Jöklarnir hopa í öllum álfum heimsins

Ok, sem lengi var sagður minnsti jökull landsins, var...

Um 300 jöklar voru á Íslandi um aldamótin en síðan þá, á tæpum aldarfjórðungi, hafa 70 jöklar á horfið. Þetta eru litlir jöklar sem voru á stærðarbilinu 0,01-3 ferkílómetrar. Þetta segir Hrafnhildur Hannessdóttir, fagstjóri jöklarannsókna á Veðurstofu Íslands. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 21:25

Myndskeið sýnir innan úr BreiðamerkurjökliMyndskeið

Mynd 1511712

Myndskeiðið er tekið upp á þeim slóðum þar sem ísfarg hrundi yfir ferðamenn í gær með þeim afleiðingum að einn lést og annar slasaðist. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 21:11

Á þriðja hundrað manns komu að aðgerðum

Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi...

Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir fjöldann sem kom að björgunaraðgerðum í Breiðamerkurjökli geta teygt sig upp í 250 manns. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 20:58

Helmingur þjóðarinnar andvígur hernaðarstuðningi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra...

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er jákvæður gagnvart aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Hátt í helmingur þjóðarinnar er þó andvígur því að Ísland veiti Úkraínu beinan hernaðarstuðning. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 20:30

Málverkið sem fauk er ekki falt

Tolli með málverkið sem um ræðir.

„Mér finnst þetta eiginlega ekki vera söluvara. Mér finnst þetta eitthvað meira en það,“ segir listamaðurinn Tolli Morthens en hann hyggst ekki selja málverk sem fauk út í veður og vind á dögunum og fannst síðan aftur. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 20:00

HÍ styrkir 27 stúlkur og fjóra pilta

Styrkþegar ásamt rektor og stjórn sjóðsins.

Háskóli Íslands stóð fyrir athöfn í dag þar sem 31 nýnemi við skólann, sem náð hefur framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs, tók við styrk úr afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 19:32

Ólíklegt að fyrirtækið verði dregið til ábyrgðar

Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn segir málið...

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir rannsóknina á slysinu í Breiðamerkurjökli vera á frumstigi og því sé of snemmt að segja til um hvort einhver teljist sakhæfur. Hann telur það þó ólíklegt. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 19:06

Borgarlína: Hundruð þúsunda á hverja fjölskyldu

Stór hópur stjórnmálafólks kom saman í Kópavogi þegar...

Þótt gert sé ráð fyrir að samgöngusáttmálinn nýundirritaði muni kosta 300 milljarða mun verkefnið sennilega kosta stórum meira. Hætt er við að hann verði mjög íþyngjandi fyrir fjölskyldur á svæðinu. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 18:59

Ekki fleiri íshellaferðir í Vatnajökulsþjóðgarði

Breiðamerkurjökull er í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðsins....

Vatnajökulsþjóðgarður hefur óskað eftir því við viðeigandi ferðaþjónustuaðila að ekki verði farið í íshellaferðir á svæði þjóðgarðsins að svo stöddu. Allir hafa orðið við þeirri beiðni. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 18:57

Fyrirtækið státar sig af íshellaferðum á sumrin

Einn lést eftir að ísfarg hrundi í gær í skipulagðri íshellaferð.

Ferðamennirnir sem lentu undir ísfarginu í Breiðamerkurjökli voru í ferð á vegum fyrirtækis sem státar sig af því að vera eitt af fáum fyrirtækjum sem býður upp á íshellaferðir á sumrin. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 18:28

Einn brotaþola af erlendu bergi brotinn

Drengurinn er af erlendum uppruna.

Einn þeirra sem varð fyrir hnífstunguárás við Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt er af erlendu bergi brotinn. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 18:10

Álag á bráðamóttöku: Forgangsraða eftir bráðleika

Á bráðamóttökunni er forgangsraðað eftir bráðleika.

Mikið álag er á deildum Landspítala sem bitnar helst á bráðamóttökunni í Fossvogi þar sem sjúklingum er nú forgangsraðað eftir bráðleika. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 16:50

Aukið aðgengi að áfengi ógn við lýðheilsu

Félögin kalla eftir viðbrögðum yfirvalda vegna stóraukinnar...

Félög heilbrigðisstétta og forvarnarsamtaka hafa skorað á yfirvöld um að bregðast við yfirstandandi lýðheilsuógn vegna stóraukinnar netsölu áfengis. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 16:32

Nauðsynlegt að herða kröfur

Frá aðgerðum björgunarsveita í Breiðamerkurjökli í gærkvöldi.

Félag fjallaleiðsögumanna telur rétt að rannsaka slysið sem varð í íshelli í Breiðamerkurjökli í gær með sama hætti og samgönguslys. Þá sé rétt að birta niðurstöðurnar opinberlega svo hægt sé að draga lærdóm af atburðinum og tryggja öryggi hellaferða enn betur, ekki síst á þessum árstíma. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 16:21

Landið seig um 40 sentimetra

Unnið að gerð varnargarða í Svartsengi. Mynd frá í júlí.

Land seig mest um 40 sentimetra þegar kvika hljóp úr Svartsengi í Sundhnúkagígaröðina á fimmtudagskvöld. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 16:08

Stærsta eldgosið á svæðinu til þessa

Horft yfir eldgosið á föstudag.

Eldgosið sem braust út á Sundhnúkagígaröðinni á fimmtudagskvöld er það stærsta af þeim sex eldgosum sem nú hafa orðið í Svartsengiskerfinu frá því í desember. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:54

Útkall vegna veikinda við Hornbjarg

Þyrla Landhelgisgæslunnar.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan 15 í dag vegna veikinda sem upp komu við Hornbjarg. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:35

Hátt í 200 leituðu fólks sem var ekki til

Frá aðgerðum björgunarsveita í Breiðamerkurjökli í gærkvöldi.

Hátt í 200 viðbragðsaðilar hafa tekið þátt í umfangsmikilli björgunar- og leitaraðgerð í Breiðamerkurjökli. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:26

Bandarískt par lenti undir ísfarginu

Mynd 868783

Þau sem lentu undir ísfarginu í Breiðamerkurjökli og náðust undan því í gær voru par, karl og kona. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:19

Leit hætt: Enginn undir ísnum

Frá aðgerðum á Breiðamerkurjökli í dag.

Björgunaraðgerðum við Breiðamerkurjökul er lokið. Leit hefur verið afturkölluð. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 15:08

Alvarlegt ástand við Landspítalann

Landspítalinn í Fossvogi.

„Þegar nýja Landspítalanum var valinn staður var forsendan sú að umferðarrýmd yrði bætt að spítalanum. Fyrst var rætt um Hlíðarfót, sem blásinn hefur verið af, en það verður að koma eitthvað annað í staðinn,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:00

Ríkisstjórnin kemur saman í Skagafirði

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar að Bessastöðum í vor.

Ríkisstjórnin mun halda sinn árlega sumarfund í Skagafirði á miðvikudaginn. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 15:00

Kæru gegn kórstjóra vísað frá

Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kærunni gegn kórstjóra.

Kærunefnd jafnréttismála hefur vísað frá kæru gegn kórstjóra vegna framkomu hans gagnvart kvenkyns kórfélaga, þar sem hún taldi hann hafa farið gegn lögum um jafna meðferð utan vinnumarkaðar. Meira

Innlent | mbl | 26.8 | 14:42

Fimm höfðu heppnina með sér

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 14:38

Miðlun um eldgosið mun betri

Innlent | mbl | 26.8 | 13:00

Menntamálaráðherra hafnar leyndarhyggju

Innlent | mbl | 26.8 | 12:40

Ekki búið að bera kennsl á hinn látna

Innlent | mbl | 26.8 | 12:12

„Ég vildi ekki fara þar meir“

Innlent | mbl | 26.8 | 12:00

Vilja að Ísland beiti sér fyrir vopnahléi

Innlent | mbl | 26.8 | 10:30

Mengun leggur líklega yfir Suðurnes í dag

Innlent | mbl | 26.8 | 10:13

Vita ekki hverjum leitað er að

Innlent | mbl | 26.8 | 9:21

Annar samstöðufundur með Yazan

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 9:06

Vill setja meiri peninga í markaðssetningu

Innlent | mbl | 26.8 | 8:49

Stúlkan enn í lífshættu

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 8:15

Vinna á nóttunni vegna orkuskorts

Innlent | mbl | 26.8 | 7:01

Tveir kvikustrókar stærstir

Innlent | mbl | 26.8 | 6:38

Póstkassar skemmdir

Innlent | mbl | 26.8 | 6:23

Víða þurrt og bjart í dag

Innlent | mbl | 26.8 | 6:15

Þorvaldur: Óvenjulegt gos að ýmsu leyti

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 6:00

Agnes kveður kirkjuna

Innlent | Morgunblaðið | 26.8 | 6:00

Dýr og ómarkviss tekjuöflun



dhandler