Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir gríðarlegan fjölda innbrota, þjófnaðarbrota og fjársvika yfir fjögurra ára tímabil. Meira
Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnafirði var opnað með hátíðlegri dagskrá í kvöld þar sem ljósin voru prentuð á Cuxhaven-jólatrénu. Meira
Margir spennandi möguleikar til vaxtar og sóknar geta falist í því að stofna þjóðgarð í Ólafsdal við Gilsfjörð. Þetta segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason, fulltrúi í sveitarstjórn Dalbyggðar, hvar tillögur um þjóðgarð verða nú teknar til umræðu. Meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur samþykkt að hefja frumkvæðisathugun á skipan Jóns Gunnarssonar í hlutverk sérstaks fulltrúa Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í matvælaráðuneytinu. Meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda telur eðlilegt að fresta setningu laga um kílómetragjald fram yfir áramót. Telur félagið frumvarpið ekki hafa verið fullklárað, þörf sé á að móta það og þróa betur. Meira
Gunnar Viðar Þórarinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að traust til stofnana samfélagsins eins og til dæmis Alþingi sé lítið og því finnst honum þurfa að breyta. Hann telur að það sé best tryggt með auknu lýðræði. Meira
Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir flokkinn vita hvað hvílir á fólki í kjördæminu og það séu mál eins og verðbólga, vextir og húsnæðismál. Meira
Dómsmálaráðuneytið hefur ekkert gert í málinu sem kom upp á dögunum þegar Jón Gunnarsson þingmaður sagði ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube hafa verið ráðið til að afla gagna um hann í tengslum við hvalveiðar og það tekið upp samræður við son Jóns, sem Heimildin gerði sér svo mat úr. Meira
Faðir 15 ára drengs, sem hefur verið í neyðarvistun á meðferðarheimilinu Stuðlum, en verður sendur heim í dag, óttast að sonur hans verði úti komist hann ekki í langtímameðferð eða annað úrræði í beinu framhaldi. Slíkt úrræði fyrir börn er hins vegar ekki til, eins og staðan er í dag. Meira
Þorgrímur Sigmundsson, sem skipar annað sæti á lista Miðflokksins, segir að fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni sem eru lengra frá opinberri þjónustu eigi að borga lægri skatta. Meira
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra telur að náðst geti þverpólitísk sátt um nýja stefnu stjórnvalda um málefni landamæra, sem hún kynnti á blaðamannafundi í morgun. Meira
Ríkislögreglustjóri sótti gögn hjá limósínuþjónustu í Hafnarfirði vegna viðskipta huldumanns sem talinn er standa að baki leynilegum upptökum á syni Jóns Gunnarssonar á Edition-hótelinu í Reykjavík. Meira
Samfylkingin mun sækjast eftir heilbrigðisráðuneytinu komi flokkurinn að myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir kosningar. Fái þau ósk sína uppfyllta verður Alma Möller, fyrrverandi landlæknir, heilbrigðisráðherra. Alma er oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
Theodór Ingi Ólafsson er 47 ára og sér eftir því að hafa ekki orðið bóndi en stefnir nú á það að verða alþingismaður fyrir Pírata í Norðausturkjördæmi. Meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ný bygging fyrir geðþjónustu Landspítala verði staðsett utan Hringbrautarlóðar. Meira
Diljá Mist Einarsdóttir, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir kerfisbreytingu á tekjuöflunarkerfi af ökutækjum og eldsneyti þurfa að eiga sér stað. Nefndin vísaði frumvarpi til laga um kílómetragjald til ríkisstjórnar í vikunni. Meira
„Í kvöld er áframhaldandi stórhríð á norðanverðu landinu og samfelld snjókoma. Þetta heldur áfram í nótt og byrjar að draga úr þessu í fyrramálið,“ segir Marcel de Vrie, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is. Meira
Heilbrigðisráðuneytið styrkir nýtt niðurtröppunarverkefni fyrir þá sem vilja hætta eða draga úr notkun ávanabindandi lyfja. Meira
Sjö hafa sótt um embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála sem dómsmálaráðuneytið auglýsti fyrir skömmu. Meira
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, uppskar mikinn hlátur úr þingsalnum þegar hún skaut föstum skötum að þingmönnum Miðflokksins. Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var í hópi þeirra 29 stjórnarandstöðuþingmanna sem studdu vantrausttillögu á Sigríði Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra. Sigmundur ver ákvörðunina í Spursmálum. Meira
Karlmaður frá Litháen var 1. nóvember hnepptur í gæsluvarðhald þar sem hann beið þess að vera vísað úr landi. Þá hefur einnig verið tekin ákvörðun um 7 ára endurkomubann mannsins til Íslands. Meira
Listakonan Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, betur þekkt sem Sigga á Grund, og myndlistarmaðurinn Einar Hákonarson munu fá heiðurslaun listamanna samkvæmt breytingartillögu við fjárlög. Meira
Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá Árekstur.is segir símann vart hafa stoppað í um þrjár klukkustundir. Hann biðlar til fólks að aka varlega. Meira
dhandler