Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur ákveðið að fjalla nánar um beiðni Evu Hauksdóttur, lögmanns Páls Steingrímssonar skipstjóra, þess efnis að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til þess að fara ofan í saumana á aðkomu Ríkisútvarpsins að hinu svokallaða byrlunarmáli. Meira.
Hverjir voru hvar?