Segja TikTok ríma við RÚV

Ríkisútvarpið.
Ríkisútvarpið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnendur Ríkisútvarpsins telja rekstur TikTok-rásar samræmast lögbundnu hlutverki þess, að því er fram kemur í minnisblaði frá fundi stjórnar opinbera hlutafélagsins í janúar.

Viðvera ríkismiðilsins á samfélagsmiðlinum hefur verið umdeild en í minnisblaðinu segir að gert sé ráð fyrir að RÚV nýti sér miðlunar­leiðir til að koma efni sínu á framfæri. Undir það falli samfélagsmiðlar, svo sem TikTok. Einn fréttamaður sérhæfi sig í framsetningu frétta á samfélagsmiðlum og lögð sé áhersla á að svara spurningum fylgjenda. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert